Fréttablaðið - Serblod

Vör­ur sem láta gott af sér leiða

Mamma veit best er heild­sala með áherslu á lífra­en­ar vör­ur. Fyr­ir­ta­ek­ið rek­ur einnig tvaer versl­an­ir auk vef­versl­un­ar með góðu vöru­úr­vali fyr­ir fólk sem legg­ur áherslu á lífra­en­an og veg­an lífs­stíl.

-

Mamma veit best er heild­versl­un, tvaer búð­ir og vef­versl­un með baeti­efni og ým­iss kon­ar snyrti­vör­ur. Fyr­ir­ta­ek­ið legg­ur að­aláherslu á lífra­en­ar vör­ur en einnig er mik­il áhersla á veg­an vör­ur. Heild­versl­un­in var stofn­uð fyr­ir rúm­um ára­tug eða ár­ið 2010. Tveim­ur ár­um síð­ar opn­aði versl­un í Dal­brekku í Kópa­vogi og vef­versl­un í fram­haldi af því. Ár­ið 2015 var svo önn­ur versl­un opn­uð á Njáls­götu í Reykja­vík.

Tara Jens­dótt­ir, fram­kvaemda­stjóri og ann­ar eig­andi Mamma veit best, seg­ir að til að byrja með hafi eft­ir­spurn eft­ir veg­an vör­um ekki ver­ið mik­il en hún hafi auk­ist mik­ið und­an­far­in ár.

„Við vor­um til­tölu­lega snemma á mark­aðn­um baeði með lífra­en­ar vör­ur og veg­an vör­ur. Í fyrstu var meiri eft­ir­spurn eft­ir lífra­enu vör­un­um en það er aug­ljóst að í dag er fólk með­vit­aðra um að kaupa baeði lífra­en­ar og veg­an vör­ur,“út­skýr­ir hún.

Vörumerk­in sem Mamma veit best sel­ur eru fjölda­mörg en þau staerstu að sögn Töru eru Dr. Bronners, Mercola, Gar­den of Li­fe og Vi­brant Health.

„Við er­um líka með fjöl­mörg fleiri vörumerki. Við reyn­um að styðja ís­lenska fram­leiðslu eins og haegt er og fylgj­umst með nýj­ung­um á ís­lensk­um mark­aði.“

Þriðj­ung­ur ágóð­ans í góð­gerð­ar­mál

Tara seg­ir áhuga­verða sögu bak við vörumerk­ið Dr. Bronner‘s sem fram­leið­ir lífra­en­ar sáp­ur og hrein­gern­inga­vör­ur. Fyr­ir­ta­ek­ið er fjöl­skyldu­rek­ið en var stofn­að ár­ið 1948 af Emm­anu­el Bronner sem var þriðja kyn­slóð sápu­gerð­ar­manna úr þýskri gyð­inga­fjöl­skyldu. Emm­anu­el Bronner not­aði mið­ana ut­an á sáp­un­um til að deila þeim boð­skap að all­ur heim­ur­inn yrði að sam­ein­ast í friði og ein­ingu óháð trú eða menn­ingu. Dr Bronner‘s fyr­ir­ta­ek­ið er enn í eigu og rek­ið af af­kom­end­um Bronners. Þeir heiðra minn­ingu hans með því að fram­leiða um­hverf­is­vaen­ar vör­ur og láta um leið gott af sér leiða með því að láta þriðj­ung ágóð­ans renna til góð­gerð­a­starfs um all­an heim.

„Fyr­ir­ta­ek­ið legg­ur mikla áherslu á lífra­en hrá­efni og hjálp­ar baend­um um all­an heim að byggja upp sjálf­ba­era raekt­un,“út­skýr­ir Tara. „Þriðj­ung­ur hagn­að­ar­ins fer í góð­gerð­ar­starf sem snýr að dýra­vernd og um­hverf­is­vernd. Auk þess styrkja þau góð­gerð­ar­sam­tök í öll­um þeim lönd­um sem vör­un­um er dreift til. Það er nýtt verk­efni hjá þeim að veita hluta sölu­hagn­að­ar­ins í góð­gerð­ar­starf á hverju svaeði fyr­ir sig.“

All­ar vör­urn­ar frá Dr. Bronner‘s eru veg­an nema vara­sal­vinn sem inni­held­ur bý­flugna­vax að sögn Töru.

„Þetta er rosa­lega flott fyr­ir­ta­eki og við er­um stolt af því að vera í sam­starfi með þeim. Það er gott fyr­ir neyt­and­ann að vita að hann er ekki bara að kaupa veg­an vöru held­ur er hann í leið­inni að styrkja góð mál­efni,“baet­ir hún við.

Dr. Bronner‘s vör­urn­ar fást víða en Mamma veit best dreif­ir þeim í all­ar helstu heilsu­búð­ir auk þess sem þa­er fást í mörg­um stór­mörk­uð­um og apó­tek­um.

„En mesta úr­val­ið af þeim faest hjá okk­ur í búð­un­um tveim­ur og vef­versl­un­inni. Það er gam­an að segja frá því að það eru mörg um­hverf­is­vaen hót­el og gisti­heim­ili um allt land sem hafa ver­ið að panta Dr. Bronner‘s hrein­gern­inga­vör­urn­ar frá okk­ur,“seg­ir Tara.

Nýtt veg­an vörumerki

Acure er nýtt vörumerki hjá Mamma veit best en all­ar vör­ur frá því merki eru 100% veg­an. Merk­ið sem er banda­rískt er nokk­urra ára gam­alt en er nýtt á al­þjóða­mark­aði að sögn Töru.

„Vör­urn­ar frá þeim eru mjög vand­að­ar, all­ar lífra­en­ar og veg­an. Vöru­úr­val­ið er fjöl­breytt en þetta eru snyrti­vör­ur eins og til daem­is, krem og maskar, farða­hreins­ir, sjampó, hárna­er­ing og fleira,“seg­ir hún.

„Við hefð­um vilj­að fá Acure vör­urn­ar fyrr til okk­ar en því mið­ur lenti fyr­ir­ta­ek­ið í því að verk­smiðj­an þeirra brann og þau urðu að byrja upp á nýtt frá grunni. Þess vegna varð bið á að vör­urn­ar kaem­ust á mark­að ut­an Banda­ríkj­anna. En við er­um glöð að geta loks­ins boð­ið upp á þa­er hér heima.“

Versl­an­irn­ar eru opn­ar alla virka daga frá 11-18 á Njáls­götu 1 og 1018 í Dal­brekku 30. Einnig má panta vör­ur á mamm­a­veit­best.is

 ?? FRÉTTABLAЭIÐ/ERNIR ?? Tara Jens­dótt­ir seg­ir fólk í dag orð­ið með­vit­aðra um að kaupa lífra­en­ar og veg­an vör­ur en það var þeg­ar fyr­ir­ta­ek­ið var stofn­að.
FRÉTTABLAЭIÐ/ERNIR Tara Jens­dótt­ir seg­ir fólk í dag orð­ið með­vit­aðra um að kaupa lífra­en­ar og veg­an vör­ur en það var þeg­ar fyr­ir­ta­ek­ið var stofn­að.
 ??  ?? Dr. Bronner’s Castile Bar sáp­urn­ar er haegt að nota á kropp­inn, í hár­ið í upp­vask, þvotta­vél og öll létt­ari heim­il­is­þrif.
Dr. Bronner’s Castile Bar sáp­urn­ar er haegt að nota á kropp­inn, í hár­ið í upp­vask, þvotta­vél og öll létt­ari heim­il­is­þrif.
 ??  ?? Dr. Bronner’s vör­urn­ar eiga sér mjög áhuga­verða sögu.
Dr. Bronner’s vör­urn­ar eiga sér mjög áhuga­verða sögu.
 ??  ?? Dr. Bronner’s býr til lífra­en­ar sáp­ur og hrein­la­etis­vör­ur.
Dr. Bronner’s býr til lífra­en­ar sáp­ur og hrein­la­etis­vör­ur.
 ??  ?? Moroccan oil frá Acure er naer­ing­ar­bomba fyr­ir húð og hár.
Moroccan oil frá Acure er naer­ing­ar­bomba fyr­ir húð og hár.
 ??  ?? Na­eturolí­an frá Acure er góð til að naera húð­ina og gefa góð­an raka.
Na­eturolí­an frá Acure er góð til að naera húð­ina og gefa góð­an raka.
 ??  ?? Brighten­ing ser­um frá Acure naer­ir húð­ina og gef­ur fal­leg­an ljóma.
Brighten­ing ser­um frá Acure naer­ir húð­ina og gef­ur fal­leg­an ljóma.
 ??  ?? Sótt­hreins­isprey með lavend­er­ilm er vinsa­el­asta Dr. Bronner’s var­an hjá Mamma veit best.
Sótt­hreins­isprey með lavend­er­ilm er vinsa­el­asta Dr. Bronner’s var­an hjá Mamma veit best.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland