Fréttablaðið - Serblod

Fa­er lík­ami þinn allt sem hann þarf?

Veg­an Health munn­úð­inn frá Better You er sam­sett­ur úr D-víta­míni og joði ásamt B12-víta­míni og járni fyr­ir þá sem eiga erfitt með upp­töku þess úr faeð­unni og þá sem neyta ekki dýra­af­urða.

-

Neyslu­mynst­ur okk­ar tek­ur stöð­ug­um breyt­ing­um og hef­ur neysla jurtafa­eðis á kostn­að dýra­af­urða auk­ist tölu­vert. Fa­eði án allra dýra­af­urða get­ur ver­ið af­ar heilsu­sam­legt en þó þarf að huga sér­stak­lega að ákveðn­um naer­ing­ar­efn­um sem gaeti skort í þess hátt­ar fa­eði. Í flest­um til­fell­um geta gra­en­ker­ar upp­fyllt naer­ing­ar­þörf sína en nauð­syn­legt er að kynna sér vel hvaða ann­marka þetta fa­eði get­ur haft með til­liti til þarfa lík­am­ans.

Gra­en­ker­ar þurfa baeti­efni

Þeir sem sneyða hjá öll­um dýra­af­urð­um þurfa að hafa aug­un sér­stak­lega vel op­in fyr­ir því að faeð­an inni­haldi naegi­legt magn af prótein­um, járni, sinki, kalki, joði, B12 víta­míni og D-víta­míni.

D-víta­mín þurfa all­ir að taka í baeti­efna­formi, alltaf, en hin efn­in má finna í ýms­um mat­vael­um, hvort sem það er hluti af nátt­úru­legu inni­haldi vör­unn­ar eða við­ba­ett. Hvað pró­tín­ið varð­ar finnst það í flest­um faeðu­flokk­um en maelt er með því að baun­ir, sem eru af­ar pró­tín­rík­ar, séu not­að­ar í jurtafa­eð­inu í svip­uðu maeli og kjöt og fisk­ur eru í blönd­uðu fa­eði.

B12-víta­mínskort­ur

B12 víta­mín finnst að­al­lega í dýra­af­urð­um og því get­ur ver­ið haetta á skorti hjá þeim sem ein­göngu eru á plöntufa­eði. Fólk sem borð­ar mat­vaeli úr öll­um faeðu­flokk­um get­ur líka lent í vandra­eð­um með að taka upp lág­marks­magn af því B12 sem nauð­syn­legt er til að við­halda eðli­legri lík­ams­starf­semi. Skort­ur á B12 get­ur orð­ið vegna ein­haefr­ar faeðu en einnig vegna þess að lík­am­inn get­ur ekki unn­ið það úr faeð­unni. Þetta er það víta­mín sem flesta skort­ir á efri ár­um og er það oft­ast vegna skorts á efn­inu „Intr­insic Factor“sem er mik­ilvaegt pró­tín. Það er fram­leitt í mag­an­um sem sér um upp­töku á þessu lífs­nauð­syn­lega víta­míni.

Ein­kenni járnskorts

Járnskort­ur er einn al­geng­asti naer­ing­ar­efna­skort­ur í heim­in­um og snert­ir um það bil 25 pró­sent jarð­ar­búa. Það eru þó nokk­ur vel þekkt og al­geng ein­kenni járnskorts sem gott er að vera vak­andi yf­ir:

„ ■ Orku­leysi

„ ■ Svimi og slapp­leiki „ Hjart­slátt­ar­trufl­an­ir

„ ■ Föl húð „ And­þyngsli

„ ■ Minni mót­staða gegn veik­ind­um

„ ■ Handa- og fótkuldi

Ásta­eða járnskorts er oft­ast vegna ónógs járns í faeð­unni, blóð­missis, ákveð­inna sjúk­dóma eða auk­inn­ar járn­þarf­ar (til daem­is vegna með­göngu). Frá­sog get­ur líka ver­ið lé­legt af ýms­um ásta­eð­um en svo eru líka marg­ir sem fá ekki nóg af járn­rík­um mat eins og rauð­róf­um, rauðu kjöti, gra­enu gra­en­meti, baun­um, hnet­um, fra­ej­um og fleiru.

Gott er að hafa í huga að til að frá­soga járn úr faeð­unni, hjálp­ar til að taka C-víta­mín þar sem það eyk­ur frá­sog.

Joð­skort­ur og skjald­kirt­ill

Vegna breytts mat­ara­eðis er í fyrsta sinn far­inn að mael­ast joð­skort­ur á Íslandi og er það fyrst og fremst rak­ið til sam­drátt­ar á neyslu mjólk­ur­vara og fisks. Joð­skort­ur get­ur ver­ið mjög al­var­leg­ur og hjá börn­um get­ur hann vald­ið þroska­skerð­ingu. Joð­ið hef­ur helst áhrif á skjald­kirt­ils­virkni og eru helstu ein­kenni skorts þreyta, auk­in þyngd og auk­in naemi fyr­ir kulda svo daemi sé tek­ið. Það eru ekki til marg­ar joðupp­sprett­ur svo að það get­ur ver­ið nauð­syn­legt að fá það úr baeti­efn­um, sér­stak­lega ef neysla á mjólk­ur­vör­um og fiski er und­ir út­gefn­um ráð­legg­ing­um um mat­ara­eði.

Veg­an Health frá Better You

Veg­an Health er fyrsti munn­úði sinn­ar teg­und­ar í heim­in­um. Öll upp­taka fer í gegn­um slím­húð í munni, maga­ónot verða eng­in og há­marks­upp­taka er tryggð. Þessi blanda inni­held­ur:

D3-víta­mín (veg­an), B12 (met­hylcobalam­in & adenozylco­balam­in), járn og joð.

Fjór­ir úð­ar dag­lega gefa 5 mg af járni, 3000 ae af D-víta­míni, 6 μg af B12 og 150 μg af joði. Veg­an Health hent­ar öll­um, einnig á með­göngu.

Viss­ir þú að:

Til fram­leiðslu á rauð­um blóð­korn­um þarf með­al ann­ars járn, B12 víta­mín og fólín­sýru en ef skort­ur er á ein­hverju þess­ara efna, minnk­ar fram­leiðsla rauðra blóð­korna. Við þetta minnk­ar flutn­ings­geta þeirra á súr­efni um lík­amann og frum­urn­ar tapa orku sem get­ur vald­ið ýms­um lík­am­leg­um kvill­um.

Veg­an Health er fyrsti munn­úði sinn­ar teg­und­ar í heim­in­um. Hann hent­ar öll­um, einnig kon­um á með­göngu. Öll upp­taka fer í gegn­um slím­húð í munni, maga­ónot verða eng­in og há­marks­upp­taka er tryggð.

 ?? MYND/AÐSEND ?? Jurtafa­eði er heilna­emt en þó þurfa gra­en­ker­ar að gaeta þess vel að upp­fylla baeti­efna­þörf lík­am­ans.
MYND/AÐSEND Jurtafa­eði er heilna­emt en þó þurfa gra­en­ker­ar að gaeta þess vel að upp­fylla baeti­efna­þörf lík­am­ans.
 ??  ?? Veg­an Health var val­ið Besta nýja baeti­efn­ið á Natural & Org­anics í London 2019.
Veg­an Health var val­ið Besta nýja baeti­efn­ið á Natural & Org­anics í London 2019.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland