Fréttablaðið - Serblod

Ný kyn­slóð Cherokee

Jeep hef­ur kynnt naestu kyn­slóð Grand Cherokee L jepp­ans í sjö sa­eta út­gáfu sinni sem ein­göngu er hugs­uð fyr­ir Am­er­íku­mark­að. Bíll­inn er vaent­an­leg­ur á Evr­ópu­mark­að ár­ið 2022 í 5 sa­eta út­gáfu.

-

Að sögn tals­manna Jeep er út­lit jepp­ans að nokkru leyti byggt á Wago­neer en hann er með laegri vél­ar­hlíf og laegri þaklínu en áð­ur. Bíll­inn hef­ur ver­ið end­ur­byggð­ur með til­liti til sterk­ari yf­ir­bygg­ing­ar með há­ga­eða stáli og þá sér­stak­lega við vél­ar­sal­inn sem er 125% stífari en áð­ur. Kom­in er fjöll­iða fjöðr­un að aft­an sem baet­ir baeði þa­eg­indi og akst­ur­seig­in­leika. Haegt er að velja um ann­að hvort sex eða sjö sa­eta út­gáf­ur. Inn­rétt­ing­in faer 10,25 tommu skjá fyr­ir fram­an öku­mann og 10,1 tommu upp­lýs­inga­skjá. Auk þess verð­ur hann bú­inn framrúðu­skjá og stafra­en­um bak­sýn­is­spegli.

Tvaer bens­ín­vél­ar

Haegt verð­ur að velja um tvaer vél­ar, 3,6 lítra V6 vél sem skil­ar 286 hest­öfl­um og 5,7 lítra V8 vél með 352 hest­öfl og 528 newt­on­metra togi. Báð­ar nota átta þrepa sjálf­skipt­ingu og get­ur V8 vél­in slökkt á fjór­um strokk­um við minna átak og spar­að þannig allt að 20% af eldsneyt­is­notk­un.

Þá get­ur bíll­inn af­tengt fram­drif­ið við sömu að­sta­eð­ur til að minnka álag enn frek­ar. Ten­gilt­vinnút­gáfa verð­ur í boði í fram­hald­inu þótt ekk­ert hafi ver­ið gef­ið upp um taekni­bún­að henn­ar enn.

 ??  ??
 ??  ?? Út­lit­ið minn­ir nokk­uð á Wago­neer með lengri vél­ar­hlíf og sjöskiptu grill­inu.
Út­lit­ið minn­ir nokk­uð á Wago­neer með lengri vél­ar­hlíf og sjöskiptu grill­inu.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland