Fréttablaðið - Serblod

Scania kynn­ir nýja V8-línu

-

Nýju V8-vél­arn­ar frá Scania eru ekki að­eins eins kraft­mikl­ar og hugs­ast get­ur held­ur stór­baeta þa­er einnig nýt­ingu á eldsneyti. Heild­ar­sparn­að­ur get­ur num­ið allt að sex pró­sentu­stig­um, þeg­ar nýi G33-gír­kass­inn er hluti af afl­rás­inni.

Eldsneyt­is­sparn­að­ur af þeirri staerð­ar­gráðu skipt­ir að sjálf­sögðu miklu máli, baeði sé lit­ið til lengri tíma vegna lofts­lags­áhrifa en einnig hér og nú fyr­ir fyr­ir­ta­eki sem reka vöru- og flutn­inga­bíla.

„Á með­an um­skipt­in eiga sér stað úr jarð­efna­eldsneyti yf­ir í hreinni orku­gjafa í flutn­ing­um, verð­um við öll að leggja okk­ar af mörk­um til að baeta nú­ver­andi lausn­ir,“seg­ir Al­ex­and­er Vla­skamp, að­stoð­ar­fram­kvaemda­stjóri og for­stöðu­mað­ur sölu- og mark­aðs­mála hjá Scania. „Þú get­ur ekki lát­ið hús­ið þitt brenna til grunna ein­fald­lega vegna þess að hið nýja er í bygg­ingu. Um­skipt­in þurfa að ganga snurðu­laust.“

Þessi eldsneyt­is­sparn­að­ur er afrakst­ur yf­ir­grips­mik­illa fínstill­inga og þró­un­ar hjá verk­fra­eð­ing­um Scania og fel­ur í sér taekni sem er í far­ar­broddi við fram­þró­un á bruna­hreyfl­um.

Á með­al nýj­unga, sem byggja á meira en 70 nýj­um véla­hlut­um, má nefna minna innra við­nám, ha­erri þjöpp­un­ar­hlut­föll, end­ur­baett­an bún­að fyr­ir eft­ir­með­ferð út­blást­urs og nýtt, öfl­ugt hreyf­il­stýri­kerfi (EMS).

■ Fjór­ar nýj­ar V8-vél­ar og afl­rás­ir skila eldsneyt­is­sparn­aði sem get­ur num­ið allt að 3-6%

■ 530, 590, 660 og 770 hest­öfl – óvið­jafn­an­leg lína af V-8 krafti

■ Lágt innra við­nám, upp­faerð for­þjappa og snjall auka­bún­að­ur

■ Nýr af­kasta­meiri bún­að­ur fyr­ir eft­ir­með­ferð á út­blaestri ( Adblue kerfi )

■ Lengri og öfl­ugri flutn­inga­bíl­ar bjóða upp á aukna flutn­ings­getu og minni los­un kolt­ví­sýr­ings, baeði með eða án líf­dísil­seldsneyt­is

Það velt­ur allt á smá­at­rið­un­um

V8-taekni Scania eins og hún best ger­ist:

■ Minna innra við­nám

■ Nýtt eft­ir­með­ferð­ar­kerfi út­blást­urs með tvö­faldri inn­spýt­ingu af AdBlue

■ Ný há­þrýsti-eldsneyt­is­da­ela með virkri inntaks­ma­el­ingu

■ Al­ger­lega nýr vél- og hug­bún­að­ur fyr­ir hreyf­il­stjórn­un

■ Auk­ið þjöpp­un­ar­hlut­fall og topp­gildi strokk­þrýst­ings

■ Ger­ir auka­bún­að óvirk­an þeg­ar þörf er á, eins og til daem­is loft­þjöpp­una

■ Kúlu­legu-for­þjappa á 770 hestafla vél­inni

Stöð­ug leit Scania að leið­um til að þróa V8-vél­arn­ar sín­ar mun halda áfram þenn­an þriðja ára­tug ald­ar­inn­ar – og skila sér í enn spar­neytn­ari vél­um sem henta í mest krefj­andi verk­efn­in á sviði flutn­inga. Þess­ar fram­far­ir sem verk­fra­eð­ing­ar Scania hafa nú skil­að af sér eru afrakst­ur ástríðu, gíf­ur­legr­ar reynslu, tak­marka­lausr­ar haefni og mik­ils hug­vits.

Scania kynn­ir breiða línu af háta­eknigír­köss­um

Skipt­ing­ar fyr­ir naesta ára­tug­inn:

■ Ný lína AMT-skipt­inga, hann­að­ir með akst­ur­seig­in­leika og end­ingu í huga

■ Gír­kass­ar með víð­ari dreif­ingu, hljóð­lát­ari og allt að 1% minni eldsneyt­is­notk­un

■ Létt­ari og betr­umba­ett gír­skipt­ing, raeð­ur við allt að 3700 Nm snún­ings­átak

■ Hús­in öll úr áli, minnk­ar innri töp og nýtn­ari gír­hlut­föll

■ Baett af­kasta­geta haml­ara og fjöldi snjallra aflút­taka fá­an­leg

Trygg­ir að sprengi­hreyfla­lausn­ir halda áfram að styðja við sjálf­ba­era flutn­inga

Scania kynn­ir nýja línu af gír­köss­um sem á end­an­um munu taka við af öll­um nú­ver­andi Scania Opticruise sjálf­skipti­lausn­um. Fyrsti með­lim­ur nýju lín­unn­ar –

G33CM – er sam­fast­ur end­ur­baett­um V8-vél­um og hinum af­kasta­miklu 13 lítra Scania-vél­um með

500 og 540 hest­öfl­um. Scania hef­ur fjár­fest fyr­ir meira en 400 millj­ón­ir evra í nýju lín­unni til að styrkja leið­andi stöðu á mark­aðn­um. Með frammi­stöðu­getu sinni mun þessi nýja lína af sjálf­skipt­ing­um sjá til þess að hinar far­sa­elu og spar­neytnu afl­rás­ir Scania við­haldi for­skoti sínu á þess­um ára­tug. SCANIA var mest seldi vöru­bíll­inn í flokki vöru­bíla II, 16 t og staerri, á Íslandi ár­ið 2020 og var með 37% markaðs­hlut­deild.

 ?? MYND/AÐSEND ?? Með tveim­ur inn­spýt­ing­um á AdBlue, þar sem fyrri skammt­in­um er daelt inn í mjög heitt flaeð­ið strax eft­ir afgashem­il­inn, er upp­guf­un­in baett á laegri snún­ingi. Þetta þýð­ir að nýja
V8-vél­in frá Scania upp­fyll­ir laga­leg­ar kröf­ur sem taka munu gildi á ár­inu
2021.
MYND/AÐSEND Með tveim­ur inn­spýt­ing­um á AdBlue, þar sem fyrri skammt­in­um er daelt inn í mjög heitt flaeð­ið strax eft­ir afgashem­il­inn, er upp­guf­un­in baett á laegri snún­ingi. Þetta þýð­ir að nýja V8-vél­in frá Scania upp­fyll­ir laga­leg­ar kröf­ur sem taka munu gildi á ár­inu 2021.
 ??  ?? SCANIA var mest seldi vöru­bíll­inn í flokki vöru­bíla II, 16 t og staerri, á Íslandi ár­ið 2020 enda þa­egi­leg­ur í akstri.
SCANIA var mest seldi vöru­bíll­inn í flokki vöru­bíla II, 16 t og staerri, á Íslandi ár­ið 2020 enda þa­egi­leg­ur í akstri.
 ??  ?? Ný kyn­slóð V8-véla frá Scania sem geta skil­að allt að sex pró­sent eldsneyt­is­sparn­aði sam­tengd­ar nýja Scania Opticruise gír­kass­an­um. Það fel­ur í sér um­tals­vert minna kol­efn­is­fót­spor og laekk­un á eldsneyt­is­kostn­aði.
Ný kyn­slóð V8-véla frá Scania sem geta skil­að allt að sex pró­sent eldsneyt­is­sparn­aði sam­tengd­ar nýja Scania Opticruise gír­kass­an­um. Það fel­ur í sér um­tals­vert minna kol­efn­is­fót­spor og laekk­un á eldsneyt­is­kostn­aði.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland