Fréttablaðið - Serblod

Kín­verski fram­leið­and­inn Nio kynn­ir ET7

-

Nio hef­ur kynnt í Kína bíl sem keppt get­ur við Tesla Model S en hann er vaent­an­leg­ur á mark­að á naesta ári. Er hann líkt og Model S sjálf­keyr­andi og verð­ur með allt að 965 km dra­egi.

Í dag sel­ur merk­ið rafjepp­linga af nokkr­um staerð­um og seldi í fyrra 36.721 bíl sem var meira en helm­ings­aukn­ing frá ár­inu áð­ur.

ET7 er svip­að­ur að staerð og Model S og verð­ur með 241 hestafla raf­mótor að fram­an en á afturöxli verð­ur ann­ar raf­mótor sem skil­ar 402 hest­öfl­um. Sam­tals er bíll­inn því 644 hest­öfl og mun hann því kom­ast í hundrað­ið á 3,9 sek­únd­um. Dra­eg­ið verð­ur frá 500 km að lág­marki en að sögn Nio naest það með létt­ari und­ir­vagni og laegri vindstuðli sem er að­eins 0,23 Cd.

Að inn­an verð­ur stór 12,8 tommu snerti­skjár í miðju­stokki alls­ráð­andi eins og í öðr­um bíl­um Nio. Einnig verð­ur hljóm­kerfi með 23 há­töl­ur­um stað­al­bún­að­ur. Hvort að Nio merk­ið komi á mark­að í Evr­ópu á enn eft­ir að koma í ljós en óstað­fest­ar fregn­ir hafa borist af hugs­an­legri inn­komu þess á Evr­ópu­mark­að síð­ar á þessu ári.

 ??  ?? Nio ET7 verð­ur með 644 hestafla raf­mó­tor­um og fjór­hjóla­drifi og dra­eg­ið allt að 965 km að sögn Nio sem er vel sam­keppn­is­fa­ert ef satt reyn­ist.
Nio ET7 verð­ur með 644 hestafla raf­mó­tor­um og fjór­hjóla­drifi og dra­eg­ið allt að 965 km að sögn Nio sem er vel sam­keppn­is­fa­ert ef satt reyn­ist.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland