Fréttablaðið - Serblod

Ör­uggt lyk­il­orð

-

Til að tryggja ör­yggi á net­inu er mjög mik­ilvaegt að velja sterk lyk­il­orð. Lyk­il­orð eru veik­ur hlekk­ur í netör­yggi en því mið­ur eru oft ekki aðr­ar leið­ir í boði. Gall­inn við lyk­il­orð er að fólk hef­ur til­hneig­ingu til að velja ein­föld lyk­il­orð sem auð­velt er að muna, eins og 1234 eða Lyk­ilOrd. Það neikvaeða við þessi lyk­il­orð er að net­þjóf­ar eiga auð­velt með að kom­ast að þeim. Þeg­ar lyk­il­orð er val­ið þarf að hafa í huga að finna orð sem net­þjóf­arn­ir finna ekki auð­veld­lega en þú manst samt. Það er best að blanda sam­an há­stöf­um og lág­stöf­um, tölu­stöf­um og tákn­um. Daemi um lyk­il­orð er að nota upp­hafs­stafi úr setn­ing­um sem bara þú þekk­ir og nota tákn í stað­inn fyr­ir bók­stafi þar sem það er haegt. Til daem­is: Sigga vin­kona mín á fimm börn og býr í Hvera­gerði. Lyk­il­orð­ið gaeti þá ver­ið: $vMa5B0b1#. Það er ekki auð­velt að átta sig á hvað þessi stafar­una merk­ir, en auð­velt að muna fyr­ir þann sem þekk­ir merk­ing­una.

 ??  ?? Ör­ugg lyk­il­orð eru mik­ilvaeg.
Ör­ugg lyk­il­orð eru mik­ilvaeg.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland