Fréttablaðið - Serblod

Góð ráð við skoð­un á vef­síð­um

- Heim­ild: neyt­enda­stofa.is

Neyt­end­ur eiga að sýna varfa­erni og var­ast net­versl­an­ir sem reyna að svindla á þeim. Það geta þeir gert með því að skoða vel heima­síð­ur sem selja vör­ur eða þjón­ustu, áð­ur en þeir gera pönt­un eða eiga þar við­skipti og gefa upp per­sónu­upp­lýs­ing­ar.

■ At­hug­ið hvort selj­andi veiti naeg­ar upp­lýs­ing­ar um sjálf­an sig – þar á með­al heim­il­is­fang.

■ At­hug­ið hvort verðupp­lýs­ing­ar séu skýr­ar, svo og far­ið vel yf­ir sölu- og af­hend­ing­ar­skil­mála.

■ At­hug­ið hvort greiðsl­ur séu örugg­ar og gerð­ar með teng­ingu þar sem not­uð er dul­kóð­un.

■ Kann­ið hvort versl­un­in hef­ur afl­að sér traust­leika­merk­is sem tákn­ar að hún hef­ur skuld­bund­ið sig til að tryggja rétt­indi neyt­enda í við­skipt­um.

■ Leit­ið að nafni vef­versl­un­ar­inn­ar á in­ter­net­inu og hvort þar finn­ist faersl­ur um reynslu annarra neyt­enda af við­skipt­um við hana.

■ Not­ið Hávörð sem get­ur að­stoð­að við könn­un á áreið­an­leika vef­versl­un­ar.

 ?? MYND/GETTY ?? Það er alltaf skyn­sam­legt að gaeta fyllsta ör­ygg­is í við­skipt­um á net­inu.
MYND/GETTY Það er alltaf skyn­sam­legt að gaeta fyllsta ör­ygg­is í við­skipt­um á net­inu.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland