Fréttablaðið - Serblod

Bjóða með­ferðarpakk­a í dá­leiðslu­með­ferð

-

Ingi­berg­ur hef­ur nú þjálf­að hóp með­ferð­ar­að­ila sem hafa lok­ið

220 tíma námi í með­ferð­ar­dá­leiðslu með áherslu á Hugra­ena end­ur­for­rit­un. Með­ferð­in hef­ur reynst mjög áhrifa­rík í vinnu með fíkn, kvíða, mígreni, ofna­emi, vefjagigt, tengsl­arof og af­leið­ing­ar áfalla og ekki síð­ur til að efla innri styrk, innsa­ei o.fl. Það hef­ur sýnt sig að þörf­in er mik­il fyr­ir þessa með­ferð. Eft­ir um­fjöll­un um dá­leiðslu í sjón­varps­þa­ett­in­um Und­ir yf­ir­borð­ið á Hr­ing­braut haust­ið 2019 hef­ur orð­ið mik­il vakn­ing og eft­ir­spurn eft­ir með­ferð.

Nú býðst heild­sta­eð­ur pakki hjá þess­um með­ferð­ar­að­il­um sem eru þrjú skipti (hver tími er

90-120 mín­út­ur) á sam­tals 30.000 krón­ur, sem er um þriðj­ung­ur af al­mennu verði. Einu skil­yrði þess að fá þriggja skipta með­ferðarpakk­a á þess­um kjör­um er að þú sam­þykk­ir að maeta í öll þrjú skipt­in (á dag­setn­ing­um og tím­um sem þú ákveð­ur með með­ferð­ar­að­il­an­um) og sam­þykk­ir að fylla út eyðu­blað um líð­an eft­ir hvern tíma. Eyðu­blað­ið er baeði gagn­legt fyr­ir þig til að átta þig á breyt­ing­um á líð­an þinni og fyr­ir með­ferð­ar­að­ila til að meta ár­ang­ur af með­ferð­inni.

Tím­ana þrjá þarf að greiða í upp­hafi fyrsta tíma. Innifal­ið í með­ferðarpakk­an­um er bók­in Hugra­en end­ur­for­rit­un eft­ir Ingi­berg Þorkels­son, sem ný­lega kom út, en þar eru áhrifa­rík­ar reynslu­sög­ur og með­ferð­in vel út­skýrð.

Ef þú vilt nýta þér þetta taekifa­eri þá skaltu fylla út eyðu­blað­ið sem er á síð­unni daleidsla.is/ med­ferd.

Gísli Freyr Eg­gerts­son er klín­ísk­ur dá­leið­andi og kenn­ari við Dá­leiðslu­skóla Ís­lands. „Það er svo magn­að að í dag þarftu ekki einu sinni að fara út úr húsi til að fá dá­leiðslu­tíma. Ta­ekn­in er orð­in svo góð að það að sitja heima hjá sér í sín­um upp­á­halds­stól með síma og láta dá­leiða sig get­ur ver­ið jafn áhrifa­ríkt og að maeta á stofu hjá dá­leið­ara.“seg­ir Gísli Freyr hjá Ver­bis dá­leiðslu sem, eft­ir að COVID kom upp, flutti sína stofu yf­ir á net­ið með góð­um ár­angri.

„Mér fannst nátt­úru­lega ekk­ert ann­að koma til greina eins og stað­an var orð­in. Raun­in er svo að ár­ang­ur­inn er mjög svip­að­ur og áð­ur, helsti mun­ur­inn er sá að fólk þarf ekki að gera sér ferð til að kom­ast á stað­inn. Ég hef ver­ið að fá fólk með alls kon­ar vanda­mál eins og reyk­ing­ar, lít­ið sjálfs­traust og ofna­emi fyr­ir kött­um og hund­um svo daemi séu tek­in.“

Gísli hef­ur ver­ið að laera dá­leiðslu í um tutt­ugu ár og hef­ur laert hjá nokkr­um af helstu dá­leið­ur­um og með­ferð­ar­dá­leiðslu­að­il­um sam­tím­ans. Hann hjálp­ar ein­stak­ling­um að ná fram breyt­ing­um með að­stoð dá­leiðsl­unn­ar.

„Dá­leiðsl­an er fyrst og fremst verk­fa­eri til að ná sam­bandi við und­irvit­und­ina og ná fram þeim breyt­ing­um sem með­ferð­ar­þeg­inn vill ná fram. Öll­um okk­ar við­brögð­um er stjórn­að af und­irvit­und­inni og ef við breyt­um við­brögð­un­um þá er vanda­mál­ið ekki til stað­ar leng­ur,“seg­ir Gísli Freyr.

Hann held­ur áfram: „Dá­leiðsla er jafn öfl­ug í gegn­um net­ið og skjá­inn og þeg­ar þú hitt­ir fólk í eig­in per­sónu. Ég þurfti al­veg að venj­ast þessu að­eins en síð­an hef­ur þetta ekki ver­ið neitt mál. Fólki líð­ur líka vel heima hjá sér, það er ekki á ein­hverj­um ókunn­ug­um stað og ekk­ert vanda­mál að finna út hvernig það á að koma sér á stað­inn.“

Gísli seg­ir að ein­falt sé að panta tíma.

„Þú ein­fald­lega ferð á heima­síð­una, ver­bis­da­leidsla.is, og vel­ur laus­an tíma og þeg­ar kem­ur að hon­um þá hitt­umst við á net­spjalls­for­rit­inu Zoom. Það er líka haegt að panta frí­an sam­tals­tíma fyrst ef vill.“

Það er svo magn­að að í dag þarftu ekki einu sinni að fara út úr húsi til að fá dá­leiðslu­tíma. Ta­ekn­in er orð­in svo góð.

 ?? FRÉTTABLAЭIÐ/ERNIR ?? Gísli Freyr Eg­gerts­son flutti stofu sína á net­ið.
FRÉTTABLAЭIÐ/ERNIR Gísli Freyr Eg­gerts­son flutti stofu sína á net­ið.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland