Fréttablaðið - Serblod

Nám víkk­ar sjón­deild­ar­hring­inn

-

Að laera eitt­hvað nýtt og spenn­andi get­ur haft mjög jákvaeð áhrif á sjálfs­mynd­ina. Þeg­ar við ná­um ár­angri í ein­hverju nýju, laer­um nýja taekni eða öðl­umst skiln­ing á ein­hverju áð­ur óþekktu, þá upp­lif­um við auk­ið ör­yggi á fleiri svið­um en áð­ur.

Að ná tök­um á nýj­um áskor­un­um og gera það vel ýt­ir und­ir þá hug­mynd hjá okk­ur að við sé­um faer um að laera og þrosk­ast og það veit­ir gjarn­an meiri lífs­fyll­ingu. Að upp­götva jafn­vel nýtt áhuga­mál í gegn­um nýtt nám eða nám­skeið baet­ir líka geð­heils­una.

Að hafa eitt­hvað fyr­ir stafni og kynn­ast öðru fólki sem hef­ur áhuga á því sama víkk­ar sjón­deild­ar­hring­inn og eyk­ur lífs­ga­eð­in. Líf­ið er stutt og það er um að gera að nýta það sem best og laera sér til gagns og gam­ans.

 ?? FRÉTTABLAЭIÐ/EYÞÓR ?? Stúd­ent­ar í Há­skóla Ís­lands að laera eitt­hvað nýtt og spennand.
FRÉTTABLAЭIÐ/EYÞÓR Stúd­ent­ar í Há­skóla Ís­lands að laera eitt­hvað nýtt og spennand.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland