Fréttablaðið - Serblod

Nám­skeið aetl­að ein­stak­ling­um

-

Operati­on: Kjör­þyngd

Þetta nám­skeið hef­ur þyngd­ar­breyt­ingu að mark­miði en inni­held­ur hvorki lík­ams­ra­ekt né megr­un­ar­kúr. Í umra­eð­unni um þyngd­ar­stjórn­un vant­ar al­veg að nota mik­ilvaeg­asta verk­fa­er­ið sem er hug­ur­inn. Ef ekki er byrj­að á hug­ar­far­inu, þá er þetta eins og að fara að byggja hús en sleppa því að steypa grunn­inn. Nám­skeið­ið hefst þriðju­dag­inn 19. janú­ar.

Fjár­hags­leg heilsa

Þetta er nám­skeið fyr­ir þig ef þú vilt nýta pen­ing­ana þína bet­ur til að gera meira af því sem þig lang­ar að gera og þér finnst skemmti­legt. Hér er­um við að spyrja spurn­ing­ar­inn­ar: „Hvað vilt þú fá út úr pen­ing­um þín­um þannig að þeir þjóni hags­mun­um þín­um?“

Að nám­skeiði loknu hafa þátt­tak­end­ur naega þekk­ingu til að setja sér fjár­hags­leg markmið og stýra fjár­mál­um sín­um af ör­yggi til að upp­fylla þau markmið.

Nám­skeið­ið hefst mið­viku­dag­inn 27. janú­ar í fjar­námi.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland