Námskeið aetlað einstaklingum
Operation: Kjörþyngd
Þetta námskeið hefur þyngdarbreytingu að markmiði en inniheldur hvorki líkamsraekt né megrunarkúr. Í umraeðunni um þyngdarstjórnun vantar alveg að nota mikilvaegasta verkfaerið sem er hugurinn. Ef ekki er byrjað á hugarfarinu, þá er þetta eins og að fara að byggja hús en sleppa því að steypa grunninn. Námskeiðið hefst þriðjudaginn 19. janúar.
Fjárhagsleg heilsa
Þetta er námskeið fyrir þig ef þú vilt nýta peningana þína betur til að gera meira af því sem þig langar að gera og þér finnst skemmtilegt. Hér erum við að spyrja spurningarinnar: „Hvað vilt þú fá út úr peningum þínum þannig að þeir þjóni hagsmunum þínum?“
Að námskeiði loknu hafa þátttakendur naega þekkingu til að setja sér fjárhagsleg markmið og stýra fjármálum sínum af öryggi til að uppfylla þau markmið.
Námskeiðið hefst miðvikudaginn 27. janúar í fjarnámi.