Fréttablaðið - Serblod

Yf­ir­grips­mik­ið ferli

-

Ein­ar Lúð­vík Ólafs­son er einn þriggja kenn­ara í Alg­o­rit­hmics Reykja­vík. „Ég er tölv­un­ar­fra­eð­ing­ur, út­skrif­að­ist úr HÍ, og út­skrif­að­ist með BA gráðu í mynd­list frá LHÍ í sum­ar, í miðj­um heims­far­aldri. Ég var að leita mér að starfi þar sem ég gaeti unn­ið að hluta og líka sinnt mynd­list­inni, sá þetta aug­lýst sem nýtt fyr­ir­ta­eki sem var að byrja og sótti um.“

Hann seg­ir ferl­ið hafa ver­ið af­ar laer­dóms­ríkt. „Þetta er mjög yf­ir­grips­mik­ið ferli og skil­virk­ur vett­vang­ur sem náms­efn­ið er unn­ið út frá, sem við þurf­um að laera á. Mér þótti mik­ið til koma hvernig þau halda ut­an um nám­skeið­ið og að laera um allt sem við get­um gert, til daem­is í Python og leikja­gerð.“

Ein­ar, sem hef­ur áð­ur unn­ið með börn­um, með­al ann­ars á taekni­verksta­eði á bóka­safni og sem frí­stunda­leið­bein­andi, seg­ir starf­ið baeði skemmti­legt og gef­andi. „Ég var ný­lega með fyrsta stað­tím­ann þar sem ég tók á móti nem­end­um í per­sónu og það var mik­ið fjör og aerslagang­ur. Það er ótrú­lega gam­an að sjá hvað börn í dag eru fljót að til­einka sér þessa taekni og tölvukunn­áttu.“

 ?? MYND/AÐSEND ?? Ein­ar Lúð­vík Ólafs­son.
MYND/AÐSEND Ein­ar Lúð­vík Ólafs­son.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland