Fréttablaðið - Serblod

Við­skipta­lausn­ir í stafra­en­um heimi

Hug­bún­að­ar­fyr­ir­ta­ek­ið Wise býð­ur upp á lausn­ir sem gera við­skipta­vin­um af öll­um staerð­um og gerð­um kleift að laga sig að nýj­um stafra­en­um veru­leika á ein­fald­an og ör­ugg­an hátt.

-

Fyr­ir­ta­ek­ið Wise á sér langa sögu, var áð­ur Ma­ritech en hef­ur starf­að und­ir merkj­um Wise síð­ast­lið­in 10 ár. Starf­semi fyr­ir­ta­ek­is­ins bygg­ir á end­ur­sölu á Microsoft 365 við­skipta­lausn­um, er einn staersti sölu­að­il­inn á Íslandi og er í far­ar­broddi í upp­lýs­ingata­ekni með áherslu á bók­hald, ráð­gjöf, hug­bún­að­ar­gerð og inn­leið­ing­ar ásamt öfl­ugri og per­sónu­legri þjón­ustu.

For­stjóri fyr­ir­ta­ek­is­ins, Jó­hann­es Helgi Guð­jóns­son, tók við for­stjóra­stól Wise fyr­ir ári. Hann kom frá Öss­uri þar sem hann var for­stöðu­mað­ur upp­lýs­ingata­ekni (CIO) síð­ast­lið­in fimm ár. Fram að því stýrði hann upp­lýs­ingata­ekn­i­deild­um með­al ann­ars hjá MP banka, Her­ita­ble banka í London og Ís­lands­banka. Jó­hann­es hef­ur því var­ið stór­um hluta starfs­fer­ils síns í hlut­verki við­skipta­vin­ar fyr­ir­ta­ekja eins og Wise og hef­ur þar af leið­andi mikla þekk­ingu á því hvernig fyr­ir­ta­eki eins og Wise geti stutt bet­ur við fyr­ir­ta­eki og hjálp­að þeim að ná betri ár­angri.

Krefj­andi tím­ar í COVID

Skömmu eft­ir að Jó­hann­es tók við stjórn­artaum­um Wise skall COVID-bylgj­an á heims­byggð­inni. Fyr­ir­fram hefði mað­ur hald­ið að flest öll taeknifyr­ir­ta­eki vaeru að blómstra í COVID-bylgj­unni en henni hafa fylgt tölu­verð­ar áskor­an­ir sam­hliða ákveðn­um taekifa­er­um.

„Við, eins og önn­ur fyr­ir­ta­eki, þurft­um að end­ur­skipu­leggja alla starf­semi fyr­ir­ta­ek­is­ins, flestall­ir unnu að heim­an stór­an hluta síð­asta árs. En við bú­um vel að því að vera með starf­semi í taekni en eins og við vit­um þá var stórt stökk tek­ið hjá mörg­um fyr­ir­ta­ekj­um á þessu ári í taekni­fram­förum. Það má segja að það sem við horfð­um fram á að myndi ger­ast í taekn­i­þró­un á ca. tveim­ur ár­um hafi gerst á tveim­ur mán­uð­um í COVID.“

Ný­ir tím­ar, nýj­ar áskor­an­ir

Wise flutti höf­uð­stöðv­ar sín­ar í Reykja­vík úr Borg­ar­tún­inu í Of­an­leiti 2 nú um ára­mót­in. Starfs­menn Wise í Reykja­vík eru 80 tals­ins og hafa eðli máls sam­kvaemt ekki kom­ið all­ir sam­an í einu á nýju skrif­stof­una. Tólf manns starfa á Akur­eyri. Jó­hann­es nefn­ir að hann hlakki til að hitta allt sam­starfs­fólk sitt í nýju höf­uð­stöðv­un­um, taka spjall við kaffi­vél­ina og því sem fylg­ir að vera hluti af dríf­andi hópi. En fjar­vinna er núna far­in að verða eðli­leg­ur þátt­ur í dag­legri starf­semi fyr­ir­ta­ekja í kjöl­far COVID og mun ör­ugg­lega hafa áhrif til fram­tíð­ar:

„Við er­um að horfa til þess að fólk geti unn­ið meira heima í fram­tíð­inni, ef það kýs, mörg sta­erri fyr­ir­ta­eki úti í heimi eru kom­in með stefnu um „remote work“eða vinnu að heim­an og það er eitt­hvað sem við er­um að vinna í með okk­ar fólki.“

Taekifa­eri og sér­staða Wise

Wise hef­ur vax­ið á und­an­förn­um miss­er­um og starfs­menn nálg­ast nú 100 tals­ins. Wise hef­ur sér­haeft sig í að sam­haefa upp­lýs­ingata­ekni­kerfi fyr­ir­ta­ekja með stöðl­uð­um lausn­um frá Microsoft ásamt öfl­ug­um sér­kerf­um frá Wise. Um­svif Wise eru að staerst­um hluta á Íslandi en fé­lag­ið er einnig að selja hug­bún­að til um 25 annarra landa. Sér­staða fyr­ir­ta­ek­is­ins ligg­ur í háu þjón­ustu­stigi þess og al­mennri ána­egju við­skipta­vina með lausn­ir þess.

„Við höf­um byggt upp við­skipta­vina­grunn sem við höf­um náð að halda vel ut­an um og sá grunn­ur staekk­ar ört. Við leggj­um mikla áherslu á að þjóna okk­ar heima­mark­aði vel þar sem framúrsk­ar­andi þjón­usta við við­skipta­vini er okk­ar lang­mik­ilvaeg­asti þátt­ur. Við átt­um okk­ur á því að það er stór ákvörð­un hjá fyr­ir­ta­ekj­um að end­ur­skipu­leggja upp­lýs­ingata­ekni­mál sín. Þess vegna leggj­um við okk­ur fram við að greina raun­veru­leg­ar þarf­ir og byggja á stöðl­uð­um lausn­um. Staðl­að­ar lausn­ir frá traust­um og öfl­ug­um að­ila eins og Microsoft eru lyk­ill­inn. Staðl­að­ar lausn­ir virka vel sam­an og inn­leið­ing þeirra er al­mennt ein­fald­ari og ódýr­ari en sér­sniðn­ar for­rit­un­ar­lausn­ir. Okk­ar metn­að­ur ligg­ur í að greina og upp­fylla þarf­ir við­skipta­vina okk­ar á þann hátt að auð­velt sé að breyta og baeta við lausn­um eft­ir þörf­um.“

Stafra­en umbreyt­ing á ein­fald­an og hag­kvaem­an hátt

Jó­hann­es raeð­ir þá spenn­andi tíma sem fram und­an eru hjá Wise. Taekn­i­þró­un er á mik­illi sigl­ingu og Wise aetl­ar sér að vera leið­andi á Íslandi í þeirri stafra­enu umbreyt­ingu sem á sér stað í heim­in­um í dag. Stafra­en umbreyt­ing (e. digital trans­formati­on) er mik­ið raedd í dag og skiln­ing­ur fólks kannski ekki alltaf sá sami á því hug­taki. Stafra­en umbreyt­ing fyr­ir­ta­ekja er ekki ein­göngu fólg­in í því að gera neyt­end­um auð­veld­ara um vik að stunda sín við­skipti, held­ur eru sam­hliða því mik­il taekifa­eri í að gera all­an rekst­ur fyr­ir­ta­ekja hag­kvaemari ef rétt er stað­ið að mál­um. En hvernig sem á það er lit­ið munu öll fyr­ir­ta­eki þurfa á einn eða ann­an hátt að laga sig að nýj­um stafra­en­um veru­leika.

Wise legg­ur mik­ið upp úr því að gera ís­lensk­um fyr­ir­ta­ekj­um kleift á ein­fald­an og ekki síst, skalan­leg­an hátt, að vera þátt­tak­end­ur í þess­ari stafra­enu umbreyt­ingu. Það þarf ekki að gleypa all­an stafra­ena fíl­inn í ein­um bita, held­ur er haegt að byggja upp stafra­en­an hluta fyr­ir­ta­ekja í sma­erri bit­um. Lyk­il­at­rið­ið er að greina þarf­irn­ar í byrj­un og gera áa­etl­un sem er fólg­in í því að stíga var­lega til jarð­ar en geta jafn­framt skalað upp stafra­en­an hluta rekstr­ar­ins eft­ir þörf­um, á ein­fald­an og hag­kvaem­an hátt.

„Þeg­ar tal­að er um hug­tak­ið stafra­en umbreyt­ing þá hugsa marg­ir um net­versl­un eða eitt­hvert ákveð­ið app sem létt­ir því líf­ið. Það er hins veg­ar bara lít­ill hluti þess­ar­ar umbreyt­ing­ar. Neyt­end­ur gera sí­fellt meiri kröf­ur á fyr­ir­ta­eki og stofn­an­ir. Ein­fald­ara að­gengi, gegnsa­ei, stöðu á þeirra mál­um, sjálf­virkni og papp­írs­laus við­skipti. Stafra­en umbreyt­ing mun því hafa gríð­ar­lega mik­ið að segja fyr­ir öll fyr­ir­ta­eki í nán­ustu fram­tíð til að geta ver­ið áfram sam­keppn­is­haef í sín­um rekstri, eða jafn­vel náð sam­keppn­is­for­skoti.“

Hjá Wise starfar öfl­ugt hug­bún­að­ar­þró­un­art­eymi sem þró­ar lausn­ir sem smellpassa við Microsoft lausn­ir. Wise hef­ur stórt taekifa­eri til að koma sín­um lausn­um á fram­fa­eri í gegn­um mark­aðs­torg Microsoft. Á þessu mark­aðs­torgi geta sam­starfs­að­il­ar Microsoft, líkt og Wise, boð­ið fram sín­ar lausn­ir í áskrift fyr­ir þá við­skipta­vini sem nota kerfi í Microsoft. Þessu mark­aðs­torgi svip­ar til App Store fyr­ir iOS og Play Store fyr­ir Android. Þarna er haegt að leita að sér­haefð­um lausn­um þvert á þró­un­ar- og sölu­að­ila Microsoft. Lausn­irn­ar fá ein­kunn frá not­end­um ásamt um­sögn og er því auð­velt fyr­ir við­skipta­vini að koma auga á og meta þa­er lausn­ir sem henta best. Þarna er mik­ið taekifa­eri til að koma lausn­um Wise á fram­fa­eri baeði hér heima sem og er­lend­is.

Hvernig get­ur Wise hjálp­að þínu fyr­ir­ta­eki?

Fyrsta skref­ið er að meta þarf­ir fyr­ir­ta­ek­is­ins, baeði út frá nú­ver­andi um­svif­um og áa­etl­un­um þess í fram­tíð­inni. Að­koma Wise bygg­ir fyrst á ráð­gjöf á stöðl­uð­um Microsoft lausn­um og í fram­hald­inu að sjá til þess að þa­er séu að­lag­að­ar rekstri fyr­ir­ta­ek­is­ins. Mögu­legt er að gera slík­ar að­lag­an­ir með við­bót­um frá Wise án þess að breyta staðl­aða kerf­inu frá Microsoft. Sem daemi má nefna lausn­ina sem nefn­ist Wise Mót­taka, en hún umbreyt­ir papp­írs­reikn­ing­um og PDF-skjöl­um yf­ir í stafra­ena reikn­inga sem faekk­ar vill­um við innslátt og spar­ar þar með dýrma­et­an tíma. Ann­að daemi um lausn er Wise Rafra­en Stað­fest­ing sem býð­ur upp á snerti­lausa sam­þykkt fyr­ir út­tekt­um vara í fyr­ir­ta­ekj­um út frá til­boð­um og sölu­reikn­ing­um. Fleiri daemi eru til daem­is „Field Service“frá Microsoft sem hent­ar sér­lega vel fyr­ir fyr­ir­ta­eki sem þurfa að skrá og halda ut­an um þjón­ustu­beiðn­ir frá sín­um við­skipta­vin­um og með­höndla úr­lausn verka og reikn­inga­gerð á staðn­um. All­ar þess­ar lausn­ir tala við önn­ur kerfi Microsoft á sjálf­virk­an hátt.

Fyr­ir­ta­ek­ið mitt lang­ar að skoða hvernig það get­ur nýtt sér bet­ur stafra­ena taekni. Hv­ar byrja ég?

Starfs­fólk Wise eru sér­fra­eð­ing­ar í að greina þarf­ir hvers fyr­ir­ta­ekis með það að leið­ar­ljósi að sjálf­virkni­vaeða ferla og inn­leiða þa­er lausn­ir sem henta best. Flest­ir við­skipta­vin­ir velja að hafa kerf­ið upp­sett í Microsoft Azure skýjaum­hverf­inu í stað þess að hafa kerf­ið á net­þjón­um hjá sér og losna þannig við mikla rekstr­aráhaettu. Með ský­inu faest skalan­leiki sem er ekki í boði þeg­ar kerf­ið er hýst á staðn­um hjá við­skipta­vin­um. Í ský­inu er seld­ur að­gang­ur að kerf­inu eft­ir notk­un og eða fjölda not­enda hverju sinni. Auð­velt er fyr­ir fyr­ir­ta­eki að fjölga og faekka not­end­um nið­ur á hvern mán­uð fyr­ir sig. Þessi sveigj­an­leiki er nauð­syn­leg­ur í því sí­breyti­lega um­hverfi sem við lif­um í.

Haegt er að nálg­ast nán­ari upp­lýs­ing­ar í síma 5453200, á wise@wise.is eða í gegn­um heima­síð­una wise.is.

 ?? FRÉTTABLAЭIÐ/STEFÁN ?? Jó­hann­es Helgi Guð­jóns­son, for­stjóri Wise, seg­ir ýms­ar áskor­an­ir en einnig taekifa­eri hafa fylgt COVID.
FRÉTTABLAЭIÐ/STEFÁN Jó­hann­es Helgi Guð­jóns­son, for­stjóri Wise, seg­ir ýms­ar áskor­an­ir en einnig taekifa­eri hafa fylgt COVID.
 ?? FRÉTTABLAЭIÐ/ STEFÁN ?? Starfs­menn Wise eru 92 tals­ins og er fjar­vinna nú far­in að vera eðli­leg­ur hluti af starf­semi fyr­ir­ta­ek­is­ins.
FRÉTTABLAЭIÐ/ STEFÁN Starfs­menn Wise eru 92 tals­ins og er fjar­vinna nú far­in að vera eðli­leg­ur hluti af starf­semi fyr­ir­ta­ek­is­ins.
 ??  ??

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland