Fréttablaðið - Serblod

Mik­ið af námi í boði

-

Þeir sem hafa áhuga á að sa­ekja nám í end­ur­skoð­un eða bók­haldi hafa úr miklu að velja. Baeði Há­skóli Ís­lands og Há­skól­inn í Reykja­vík bjóða upp á slíkt nám á há­skóla­stigi, en auk þess eru ým­is nám­skeið í boði.

Há­skóli Ís­lands býð­ur upp á grunn­nám í við­skiptafra­eði með áherslu á reikn­ings­hald. Markmið náms­ins er að nem­end­ur þekki reikn­ings­hald og reikn­ings­skil fé­laga, fra­eði­leg hug­tök og beit­ingu þeirra, lagaum­hverfi reikn­ings­halds og skatt­lagn­ingu hluta­fé­laga og séu til­bún­ir fyr­ir fram­halds­nám í reikn­ings­haldi. Hjá Há­skóla Ís­lands heit­ir fram­halds­nám­ið Meist­ara­nám í reikn­ings­skil­um og end­ur­skoð­un.

Há­skóli Reykja­vík­ur býð­ur einnig upp á fram­halds­nám, sem heit­ir meist­ara­nám í reikn­ings­haldi og end­ur­skoð­un. Það lýt­ur að gerð árs­reikn­inga, skatta­skil­um, notk­un staðla og reglna um reikn­inga­gerð og end­ur­skoð­un árs­reikn­inga.

Fyr­ir þá sem eru ekki að leita að há­skóla­prófi í þess­um grein­um eru líka ým­is kon­ar nám­skeið í boði sem tengj­ast bók­haldi og end­ur­skoð­un hjá NTV, Keili, Opna há­skól­an­um, End­ur­mennt­un, Promennt og víð­ar. Það er margt í boði, þannig að all­ir aettu að geta fund­ið nám sem hent­ar þeim.

 ?? FRÉTTABLAЭIÐ/VILHELM ?? Há­skóli Ís­lands býð­ur upp á grunnog fram­halds­nám í end­ur­skoð­un og bók­haldi.
FRÉTTABLAЭIÐ/VILHELM Há­skóli Ís­lands býð­ur upp á grunnog fram­halds­nám í end­ur­skoð­un og bók­haldi.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland