Fréttablaðið - Serblod

Excel stend­ur fyr­ir sínu

-

Microsoft Excel er reikni­vang­ur sem Microsoft þró­aði fyr­ir Windows, macOS, Android og iOS. Virkni for­rits­ins er með­al ann­ars reikn­ings­gerð, gerð grafa og taflna, sem og vel­titafla og býð­ur upp á sér­stakt for­rit­un­ar­mál fyr­ir fjölva­for­rit­un eða Visual Basic for App­licati­ons (VBA).

Í sam­an­burði við gögn stór­fyr­ir­ta­ekja eru fjár­magns­upp­lýs­ing­ar minni fyr­ir­ta­ekja oft­ast ein­fald­ari og minni í snið­um. Excel-for­rit­ið nýt­ist vel minni fyr­ir­ta­ekj­um í þeim til­gangi að vinna úr ein­föld­um end­ur­skoð­un­ar­ferl­um eins og fjár­hags­áa­etl­un og fram­tíð­ar­spá. Excel hef­ur ver­ið og er enn í dag vinsa­el­asta verk­fa­eri hjá þeim sem sjá um bók­hald og end­ur­skoð­un fyr­ir­ta­ekja á sma­erri skala, sér­stak­lega eft­ir að fimmta út­gáfa for­rits­ins kom út ár­ið 1993. Þá leysti for­rit­ið af hólmi Lot­us 1-2-3 sem stað­al­reikni­vang­ur iðn­að­ar­ins.

 ??  ?? Excel er helsta vinnu­ta­eki margra end­ur­skoð­enda og bók­hald­ara.
Excel er helsta vinnu­ta­eki margra end­ur­skoð­enda og bók­hald­ara.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland