Fréttablaðið - Serblod

Hverj­um nýt­ist CBD?

-

CBD (Canna­bidi­ol), sem oft­ast er unn­ið úr lífra­ent raekt­uð­um iðn­að­ar­hampi, hef­ur þekkta virkni sem með­al ann­ars er nýtt í lyf, laekn­inga­vör­ur, snyrti­vör­ur og faeðu­bót­ar­efni. CBD er á með­al inni­halds­efna í lyf­seð­ils­skyld­um tauga- og floga­veik­i­lyfj­um og í vís­inda­sam­fé­lag­inu er al­menn við­ur­kenn­ing á jákvaeð­um áhrif­um CBD-faeðu­bót­ar­efna á til daem­is kvíða, streitu, svefn, minni og skap­gerð, mat­ar­lyst og melt­ing­ar­kerf­ið. Þá er með­al ann­ars stað­fest þekk­ing á jákvaeð­um áhrif­um CBD á ým­is húð­vanda­mál, bólg­ur og verki.

Í vöru­línu Andrár og Ozon eru með­al ann­ars við­ur­kennd­ar laekn­inga­vör­ur fyr­ir ex­em, psori­asis og ung­linga­ból­ur og eiga þessi krem nú þeg­ar mikl­um vinsa­eld­um að fagna hér á landi. Þar sem CBD-faeðu­bót­ar­efni eru leyfð tek­ur fólk þau líka gjarn­an eins og víta­mín fyr­ir al­menna baetta líð­an – til daem­is svona eins og við Ís­lend­ing­ar tök­um lýs­ið okk­ar!

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland