Fréttablaðið - Serblod

BYKO legg­ur ríka áherslu á sjálf­ba­erni í sín­um rekstri

Hug­tak­ið vist­vaent BYKO lýs­ir því hvernig fyr­ir­ta­ek­ið vinn­ur að um­hverf­is­mál­um í eig­in starf­semi og í sam­starfi við birgja og við­skipta­vini, þannig minnk­ar vist­spor fyr­ir­ta­ek­is­ins og í virð­iskeðj­unni.

-

Vist­vaent BYKO er hug­tak sem lýs­ir því hvernig fyr­ir­ta­ek­ið vinn­ur að um­hverf­is­mál­um í eig­in starf­semi og í sam­starfi við birgja og við­skipta­vini, þannig minnk­ar stöð­ugt vist­spor fyr­ir­ta­ek­is­ins og í virð­iskeðj­unni. Berg­lind Ósk Ólafs­dótt­ir er verk­efna­stjóri um­hverf­is­mála og ber ábyrgð á að inn­leiða og fram­fylgja um­hverf­is­stefnu fyr­ir­ta­ek­is­ins. „BYKO set­ur sér markmið um að draga úr los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda, minnka mynd­un úr­gangs, maela ár­ang­ur­inn og upp­lýsa um stöðu mála. Við leggj­um áherslu á að um­hverf­is­vott­uðu vör­urn­ar okk­ar séu vott­að­ar af óháð­um að­il­um og að um­hverf­is­merk­ið sé við­ur­kennt merki. Við til­grein­um þeg­ar vör­urn­ar okk­ar koma frá sjálf­ba­erri skógra­ekt en vott­un á skógra­ekt þýð­ir að timbr­ið sé raekt­að sam­kvaemt ákveðn­um sjálf­ba­erni­við­mið­um. BYKO kaup­ir rekj­an­leika­vott­að timb­ur þar sem all­ir helstu birgjar okk­ar eru með rekj­an­leika­vott­un,“seg­ir Berg­lind.

BYKO hef­ur allt frá stofn­un lagt mikla áherslu á um­hverf­is­mál og sam­fé­lags­ábyrgð en nú er tím­inn til að hugsa lengra inn í rekst­ur­inn með sjálf­ba­erni að leið­ar­ljósi. Sjálf­ba­erni bygg­ist ekki ein­göngu á um­hverf­is­mál­um, held­ur einnig á fé­lags­leg­um þátt­um, menn­ing­ar­mál­um, heilsu og vel­ferð og efna­hags­lífi.

Að­spurð að því hvað felst í hug­tak­inu sjálf­ba­erni seg­ir Berg­lind að sjálf­ba­erni fel­ist í því að búa til virði til langs tíma, að fyr­ir­ta­eki fari að greina hvaða áhrif starf­sem­in hef­ur á þessi of­an­greindu þa­etti, um­hverf­ið, fé­lags­lega þa­etti, menn­ing­ar­lega þa­etti, sið­ferði og rekst­ur. Sjálf­ba­erni býr þannig til hvata til að skoða heild­ina og hvaða taekifa­eri eru til stað­ar.

„En það er ekki nóg, við þurf­um að taka verk­efn­ið alla leið. Við þurf­um að setja okk­ur heild­sta­eða sjálf­ba­erni­stefnu, byggða á heims­mark­mið­un­um, sem við höf­um nú þeg­ar greint og val­ið okk­ur. Sjálf­ba­erni­stefna okk­ar skipt­ist í þrjá kafla. Fyrsti kafl­inn fjall­ar um BYKO sem vinnu­stað, sem naer yf­ir hvernig vinnu­stað­ur vilj­um við vera, hvernig hug­um við að jafn­rétt­is­mál­um og hvernig stönd­um við í um­hverf­is­mál­um. Ann­ar kafl­inn fjall­ar um við­skipta­vin­ina, hvernig við hug­um að þjón­ustu, fra­eðslu, upp­lýs­inga­ör­yggi, sam­starfi, hlut­verki þró­un­ar á vist­vaen­um bygg­ing­ar­efn­um, hvernig við hjálp­um við­skipta­vin­um að beita taekn­inni til að auka skil­virkni og verða um­hverf­is­vaenni. Þriðji kafl­inn fjall­ar svo um að­fanga­keðj­una, hvernig við vinn­um með birgj­un­um okk­ar til þess að bregð­ast við vanda­mál­um í að­fanga­keðj­unni og hvernig þeir eru að vinna til daem­is í mann­rétt­ind­um, vinnu­rétt­ind­um og svo fram­veg­is,“út­skýr­ir hún.

Skógra­ekt BYKO til margra ára

„Við leggj­um áherslu á að minnka eig­in kol­efn­is­spor og hef­ur fyr­ir­ta­ek­ið ver­ið að kol­efn­is­binda rekst­ur sinn á und­an­förn­um þrjá­tíu ár­um með skógra­ekt í eig­in landi að Drum­bodds­stöð­um í Bisk­upstung­um. Eig­end­ur og starfs­menn BYKO fóru ár­lega að Drum­bodds­stöð­um að gróð­ur­setja frá ár­inu

1987 og hafa gróð­ur­sett um 130 þús­und trjá­plönt­ur allt fram til árs­ins 2007. Til stend­ur í sum­ar að end­ur­vekja þá hefð, fyrst og fremst út frá gleði­leg­um gild­um sem ein­kenndu þess­ar ár­legu ferð­ir en um leið í þeirri við­leitni að gera enn bet­ur og stuðla að kol­efn­is­hlut­leysi rekstr­ar,“seg­ir Berg­lind. „Á ár­inu

2020 fór­um við líka í sam­starf með Skógra­ekt­inni þar sem hlut­verk þeirra var að fram­kvaema vís­inda­lega mael­ingu á kol­efn­is­bind­ingu skóg­ar­ins. Sú skýrsla gef­ur okk­ur glögga mynd af stöð­unni sem við upp­lýs­um svo í sam­fé­lags­skýrslu fyr­ir­ta­ek­is­ins sem verð­ur gef­in út á naestu mán­uð­um,“seg­ir Berg­lind.

Heims­markmið Sa­mein­uðu þjóð­anna að leið­ar­ljósi

„Við byrj­uð­um á að skoða heims­markmið Sa­mein­uðu þjóð­anna um sjálf­ba­era þró­un ár­ið 2019 og skil­greind­um hvaða markmið vaeru mest við­eig­andi fyr­ir okk­ar rekst­ur. Við greind­um öll 17 mark­mið­in og 169 und­ir­markmið þeirra til að átta okk­ur á hvaða markmið vaeru mest við­eig­andi fyr­ir okk­ar fyr­ir­ta­eki. Þeg­ar við skoð­uð­um líka hversu við­eig­andi und­ir­markmið heims­mark­mið­anna vaeru fyr­ir BYKO þá horfð­um við líka á hverj­ar helstu áskor­an­ir eru á Íslandi eins og þa­er eru skil­greind­ar af ís­lensk­um stjórn­völd­um og völd­um við að lok­um fjög­ur kjarna­markmið til að hafa að leið­ar­ljósi en styðj­um samt um leið við önn­ur mik­ilvaeg markmið,“seg­ir Berg­lind.

„Mark­mið­in sem við völd­um að setja í for­gang eru núm­er 5; jafn­rétti kynj­anna, núm­er 8; góð at­vinna og hag­vöxt­ur, núm­er 9; ný­sköp­un og upp­bygg­ing og núm­er 12; ábyrg neysla og fram­leiðsla, seg­ir hún.

„Við höf­um ráð­ist í fjöl­breytt­ar að­gerð­ir til að styðja við hvert þess­ara mark­miða á ýms­an hátt. Ár­ið 2020 skrif­uð­um við und­ir vilja­yf­ir­lýs­ingu við Kópa­vogs­bae um inn­leið­ingu á heims­mark­mið­un­um. Þar með höf­um við, ásamt nokkr­um öðr­um fyr­ir­ta­ekj­um í Kópa­vogi, skuld­bund­ið okk­ur til að gera það sem við segj­umst aetla að gera. Við er­um stolt af vinnu okk­ar með heims­mark­mið­in og vilj­um við að þetta sé einnig hvatn­ing til annarra fyr­ir­ta­ekja um að gera það sama. Inn­leið­ing­ar­ferl­ið tek­ur tíma, þetta er lang­hlaup en ekki sprett­hlaup. Helsta áskor­un okk­ar er að breyta hug­ar­fari baeði stjórn­enda og starfs­manna og laera að máta okk­ur inn í mark­mið­in. Til þess er­um við með fra­eðslu til starfs­manna og tryggj­um að þessi kjarna­markmið séu sýni­leg inn­an fyr­ir­ta­ek­is­ins. Við höf­um nú þeg­ar far­ið í að­gerð­ir varð­andi sjálf­ba­erni eins og til daem­is orku­skipt­in, lagt áherslu á að raf­vaeða bíla, vél­ar og taeki fyr­ir­ta­ek­is­ins, sorp­flokk­un, minnka einnota bún­að, sett upp reið­hjóla­að­stöðu fyr­ir starfs­fólk og sett upp hleðslu­stöðv­ar fyr­ir raf­magns­bíla,“held­ur hún áfram.

„Við er­um stöð­ugt að vinna í að gera bet­ur og gera meira, við not­umst við um­hverf­is­bók­hald sem ger­ir okk­ur kleift að greina sóun og til að geta reikn­að út kol­efn­is­spor­ið þarf að grafa of­an í ým­is gögn til að fá yf­ir­sýn yf­ir stöð­una. Með slíkri yf­ir­sýn get­um við séð taekifa­eri til úr­bóta og brugð­ist við sóun. Við höf­um lagt aukna áherslu á jafn­rétt­is­mál­in í heild og er­um til daem­is þátt­tak­end­ur í Jafn­vaeg­is­vog FKA (Fé­lag kvenna í at­vinnu­rekstri). Við er­um einnig með­lim­ir í Festu, sem er mið­stöð um sam­fé­lags­ábyrgð og sjálf­ba­erni, því við vilj­um vera vel tengd, geta miðl­að okk­ar þekk­ingu áfram sem og öðl­ast þekk­ingu til baka til að geta gert bet­ur.”

Vist­vaen bygg­ing­ar­efni og vott­an­ir

BYKO tók þátt í verk­efni í sam­starfi við Vist­hús þar sem hjón­in Finn­ur Sveins­son um­hverf­is­fra­eð­ing­ur og Þór­dís Jóna Hrafn­kels­dótt­ir laekn­ir byggðu fyrsta Svans­vott­aða íbúð­ar­hús­ið á Íslandi fyr­ir um fimm ár­um síð­an í Urriða­holti, Garða­bae.

„Með því að taka þátt í þessu verk­efni öðl­uð­umst við í BYKO mikla reynslu og þekk­ingu gagn­vart vist­vaen­um bygg­ing­um en hlut­verk BYKO var að koma inn í verk­efn­ið með vist­vaen bygg­ing­ar­efni, ann­að­hvort Svans­vott­að­ar vör­ur eða vör­ur sem vaeru leyfi­leg­ar í Svans­vott­uð hús. Þarna laerð­um við mik­ið á vöru­fram­boð okk­ar þar sem far­ið var í gegn­um hvaða vör­ur frá okk­ur vaeru not­haef­ar í slíkt verk­efni og þá eig­in­lega hófst veg­ferð okk­ar í vist­vaenu vöru­fram­boði og að gera grein fyr­ir því út á mark­að­inn,“seg­ir Berg­lind.

Að sögn Berg­lind­ar er reglu­leg fra­eðsla og auk­in þekk­ing mik­ilvaeg­ur lið­ur um­hverf­is­mála til að stuðla að jákvaeðri og breyttri hugs­un og hegð­un starfs­manna.

„Markmið okk­ar er líka að við­halda og auka þekk­ingu okk­ar og deila henni og því er­um við ný­kom­in í sam­starf með Vist­hönn­un. Á bak við Vist­hönn­un stend­ur um­hverf­is­verk­fra­eð­ing­ur og hönn­uð­ur, Þórey Edda Elís­dótt­ir, okk­ar fyrr­ver­andi Ólymp­íufari í stang­ar­stökki, en hún er líka að fara að byggja Svans­vott­að ein­býl­is­hús í Hafnar­firði. Hús­ið er á hönn­un­arstigi en hlut­verk BYKO er að veita Vist­hönn­un ráð­legg­ing­ar varð­andi efn­is­val og með til­komu þessa verk­efn­is mun­um við geta miðl­að okk­ar þekk­ingu áfram sem og öðl­ast nýja sýn og nýja nálg­un á Svans­vott­uð verk­efni,“seg­ir hún.

Í gegn­um um­hverf­is­stefnu fyr­ir­ta­ek­is­ins býð­ur BYKO upp á val­mögu­leik­ann að kaupa vist­vaenni bygg­ing­ar­efni og hjálpa við­skipta­vin­um sín­um með því að út­vega ým­is gögn, til daem­is vott­an­ir á verk­efni sem er ver­ið að byggja eft­ir ákveðn­um vist­vott­un­ar­kerf­um, eins og til daem­is BREEAM.

„Þetta styð­ur til að mynda við heims­mark­mið­ið um ábyrga neyslu og fram­leiðslu,“seg­ir Berg­lind. „Til daem­is eru ríki og sveit­ar­fé­lög far­in að gera aukn­ar kröf­ur um að bygg­ing­ar­að­il­ar byggi eft­ir ákveðn­um vist­vott­un­ar­kerf­um,“út­skýr­ir hún.

„Svona vist­vott­un­ar­kerfi tek­ur á mörg­um þátt­um, en vaegi bygg­ing­ar­efna er mis­mik­ið. Með því að birta rétt gögn, til daem­is um­hverf­is­yf­ir­lýs­ing­ar eða hvers kyns vott­an­ir sem til þarf í slík vott­un­ar­kerfi, þá er­um við að auð­velda okk­ar við­skipta­vin­um, þá hönn­uð­um, verk­fra­eð­ing­um, arki­tekt­um og verk­tök­um, að afla sér þess­ara gagna á auð­veld­ari hátt. Með því móti geta þeir sótt sér þau stig sem til þarf í við­kom­andi vott­un­ar­kerfi, en BREEAM vott­un­ar­kerf­ið bygg­ist á stiga­gjöf úr ýms­um flokk­um, og er bygg­ing­ar­efni einn af þeim flokk­um.“

 ?? MYND/AÐSEND ?? Berg­lind Ósk Ólafs­dótt­ir er verk­efna­stjóri um­hverf­is­mála hjá Byko sem legg­ur áherslu á um­hverf­is­mál og sam­fé­lags­ábyrgð.
MYND/AÐSEND Berg­lind Ósk Ólafs­dótt­ir er verk­efna­stjóri um­hverf­is­mála hjá Byko sem legg­ur áherslu á um­hverf­is­mál og sam­fé­lags­ábyrgð.
 ??  ?? BYKO set­ur sér markmið um að draga úr los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda, minnka mynd­un úr­gangs, maela ár­ang­ur­inn og upp­lýsa um stöðu mála.
BYKO set­ur sér markmið um að draga úr los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda, minnka mynd­un úr­gangs, maela ár­ang­ur­inn og upp­lýsa um stöðu mála.
 ??  ?? Byko set­ur markmið núm­er 5, 8, 9 og 12 í for­gang en fyr­ir­ta­ek­ið legg­ur áherslu á að upp­fylla heims­markmið Sa­mein­uðu þjóð­anna.
Byko set­ur markmið núm­er 5, 8, 9 og 12 í for­gang en fyr­ir­ta­ek­ið legg­ur áherslu á að upp­fylla heims­markmið Sa­mein­uðu þjóð­anna.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland