Fréttablaðið - Serblod

Vel und­ir­bú­in fyr­ir spenn­andi tíma

Versl­an­ir Sam­kaupa eru um 60 tals­ins og eru vel í stakk bún­ar til að tak­ast á við breytt og spenn­andi versl­un­ar­um­hverfi. Sam­kaup aetl­ar að verða eft­ir­sókn­ar­verð­asti vinnu­stað­ur á Íslandi.

-

Sam­kaup er versl­un­ar­fé­lag á ís­lensk­um dag­vörumark­aði og rek­ur um 60 versl­an­ir und­ir vörumerkj­un­um Nettó, Kjör­búð­in, Kram­búð­in og Ice­land um allt land. Fé­lag­ið bygg­ir rekst­ur sinn á gaeð­um, góðri þjón­ustu og fjöl­breyttu vöru­vali á eins hagsta­eðu verði og völ er á.

Gunn­ur Líf Gunn­ars­dótt­ir, fram­kvaemda­stjóri mannauðs­mála, og Heið­ur Björk Frið­björns­dótt­ir, fram­kvaemda­stjóri fjár­mála­sviðs, segja grunn­inn í þjón­ustu Sam­kaupa vera fjöl­breytni og sveigj­an­leika til að upp­fylla hinar ýmsu þarf­ir við­skipta­vina sem og tengsl við við­skipta­vini í öll­um byggð­um lands­ins. „Sam­kaup er leið­andi í við­skipta­hátt­um, vör­uga­eð­um og þjón­ustu sem og virk­ur þátt­tak­andi í sam­fé­lag­inu,“seg­ir Heið­ur.

Gunn­ur Líf hef­ur starf­að hjá Sam­kaup­um síð­an 2018, en hún er mennt­uð grunn­skóla­kenn­ari og með MBA-gráðu frá Há­skóla Ís­lands. Heið­ur Björk gekk til liðs við Sam­kaup ár­ið 2020. Hún er mennt­að­ur við­skiptafra­eð­ing­ur ásamt því að vera einnig með MBA-gráðu frá Há­skóla Ís­lands. Þess­ar öfl­ugu kon­ur hafa kom­ið inn sem styrk­ur inn í stjórn­endat­eymi Sam­kaupa, þar sem að­eins eru tvö ár frá því að eng­in kona sat í fram­kvaemda­stjórn.

Sam­kaup legg­ur ríka áherslu á að vera eft­ir­sótt­ur vinnu­stað­ur með öfl­uga fram­línu. „Hjá okk­ur starfa um 1.400 starfs­menn í taep­lega 700 stöðu­gild­um, allt frá 14 ára aldri og er elsti starfs­mað­ur­inn okk­ar 83 ára. Við er­um því með fjöl­breytt­an hóp af fólki á öll­um aldri, af allt að 23 þjóð­ern­um og er kynja­hlut­fall í öllu fyr­ir­ta­ek­inu nán­ast jafnt, eða 49% karl­ar og 51% kon­ur,“baet­ir Gunn­ur við.

Starfs­fólk met­ið að verð­leik­um

Þa­er segja Sam­kaup hafa sett sér skýra stefnu í jafn­rétt­is­mál­um sem sé órjúf­an­leg­ur hluti af heild­ar­stefnu fé­lags­ins. „Fram­kvaemda­stjórn Sam­kaupa hef­ur skuld­bund­ið sig í allri stefnu­mót­un að stuðla að auknu jafn­rétti og sam­þykkti jafn­rétt­isáa­etl­un þar sem lögð er áhersla á að allt starfs­fólk sé met­ið að verð­leik­um og njóti jafnra taekifa­era á vinnu­staðn­um,“seg­ir Heið­ur. Því er starfs­fólki ekki mis­mun­að á grund­velli kyns, kyn­þátt­ar eða þjóð­ern­is, kyn­hneigð­ar, ald­urs, trú­ar, fötl­un­ar, skoð­ana eða annarra þátta. Ár­lega rýna stjórn­end­ur stefn­una ásamt jafn­rétt­isáa­etl­un, jafn­rétt­is­mark­mið­um og vinna að stöð­ug­um um­bót­um. „Fram­kvaemda­stjórn ákvað að taka þátt í Jafn­vaeg­is­vog FKA ár­ið 2020 og hlaut fyr­ir­ta­ek­ið þar við­ur­kenn­ingu sem snýr að kynja­hlut­falli í efsta stjórn­enda­lagi fé­lags­ins,“seg­ir Gunn­ur.

Þa­er segja ána­egju­legt að sjá að þeg­ar heild­ar­fjöldi stjórn­enda hjá fyr­ir­ta­ek­inu sé skoð­að­ur út frá kynja­hlut­föll­um sé jafn­vaegi á milli kynja mjög gott, en 48% stjórn­enda eru karl­ar og 52% eru kon­ur. „Sta­ersti hóp­ur stjórn­enda fé­lags­ins eru versl­un­ar­stjór­ar, sem eru 62 tals­ins. Þeg­ar lit­ið er á kynja­skipt­ingu þar er jafn­vaeg­ið gott, eða 47% karl­ar og 53% kon­ur. Það er gam­an að segja frá því að frá 1. fe­brú­ar verða all­ir versl­un­ar­stjór­ar Ice­land-versl­ana kon­ur, ásamt því að rekstr­ar­stjóri keðj­unn­ar er kona. Þetta er eins­da­emi í heimi versl­un­ar, þar sem karl­menn hafa oft og tíð­um ver­ið ríkj­andi,“baet­ir Heið­ur við.

Ár­ið 2018 hlaut fé­lag­ið jafn­launa­vott­un án at­huga­semda og

Sta­ersti hóp­ur stjórn­enda fé­lags­ins eru versl­un­ar­stjór­ar, sem eru 62 tals­ins. Þeg­ar lit­ið er á kynja­skipt­ingu þar er jafn­vaeg­ið gott, eða 47% karl­ar og 53% kon­ur.

fór fé­lag­ið í sína þriðju út­tekt á jafn­launa­kerf­inu í nóv­em­ber 2020. „Haegt er að skoða heild­arár­ang­ur af mark­viss­um að­gerð­um síð­ustu ára, en við launa­grein­ingu 2018 var launamun­ur í fé­lag­inu 3,1%. Ár­ið 2019 var hann 2,9% en ár­ið 2020 er launamun­ur vart mael­an­leg­ur, eða 0,4%,“seg­ir Gunn­ur.

Öflug fra­eðsla og mennt­un

Meg­in­þungi í stefnu Sam­kaupa til fram­tíð­ar er að vera með for­skot í sam­keppni á grund­velli mannauðs og fyr­ir­ta­ekj­a­menn­ing­ar. Það birt­ist í þekk­ingu, haefni og ein­stakri þjón­ustu starfs­fólks sem end­ur­spegl­ar þá ímynd sem byggð er upp í öll­um vörumerkj­um Sam­kaupa, seg­ir Gunn­ur. „Þetta er það sem við sem stjórn­end­ur höf­um að leið­ar­ljósi þeg­ar við byggj­um upp og stuðl­um stöð­ugt að aukn­um taekifa­er­um fyr­ir starfs­fólk­ið okk­ar, sem við ger­um með því að bjóða upp á öfl­uga fra­eðslu og mennta­leið­ir.“

Hún seg­ir fyr­ir­ta­ek­ið vera gríð­ar­lega hepp­ið með hvað það hef­ur breið­an hóp af starfs­fólki sem býr yf­ir mik­illi faerni og þekk­ingu. „Starfs­fólk okk­ar er oft og tíð­um með ára­langa reynslu hjá okk­ur sem þýð­ir að við höf­um byggt upp með starfs­mönn­un­um um­tals­verða faerni og þekk­ingu sem snýr að versl­un og þjón­ustu á mis­mun­andi svið­um. Þessa faerni hafa starfs­menn öðl­ast í gegn­um reynslu í versl­un­inni sjálfri, í gegn­um starfs­þjálf­un, með form­leg­um nám­skeið­um, rafra­en­um nám­skeið­um, þátt­töku í alls kon­ar verk­efn­um á veg­um fé­lags­ins og ýmsu fleira.“

Reynsl­an nýt­ist vel

Sam­kaup hef­ur lagt áherslu á að búa til leið­ir fyr­ir versl­un­ar­fólk sitt til að nýta reynslu sína áfram og fá hana metna til fram­halds­skóla­ein­inga í gegn­um raun­fa­erni­mat á móti við­mið­um vinnu­stað­anáms fyr­ir­ta­ek­is­ins. Ein­ing­arn­ar get­ur starfs­fólk svo nýtt með­al ann­ars áfram í Fagnám versl­un­ar og þjón­ustu sem kennt er í Versl­un­ar­skóla Ís­lands. „Í því námi býðst starfs­fólki að vera þátt­tak­end­ur í námi sem bygg­ir á að styrkja og efla versl­un­ar­starfs­menn. Þar get­ur starfs­mað­ur svo hald­ið áfram og klár­að stúd­ents­próf frá sama skóla. Núna í des­em­ber út­skrif­uð­ust fyrstu nem­end­urn­ir frá fagnám­inu en öll eru þau starfs­fólk Sam­kaupa.“

Starfs­fólki Sam­kaupa býðst að halda áfram í diplóma­nám í við­skiptafra­eði og versl­un­ar­stjórn­un og það­an í BS í við­skiptafra­eði eða ann­að há­skóla­nám sem get­ur nýst í starfi. „All­ar þess­ar náms­leið­ir eru styrkt­ar af Sam­kaup­um og haegt að stunda sam­hliða vinnu. Í ár aetl­um við svo að baeta við og fara af stað með leið­toga­þjálf­un sem nefn­ist Sam­kaup – for­ysta til fram­tíð­ar, sem verð­ur tólf ein­inga há­skóla­pró­gramm fyr­ir versl­un­ar­stjóra og að­stoð­ar­versl­un­ar­stjóra. Þannig að það eru mjög spenn­andi tím­ar fram und­an sem stuðl­ar allt að því að hvetja áfram fólk­ið okk­ar.“

Boð­ið upp á taekifa­eri

Gunn­ur seg­ir hvatn­ingu og stuðn­ing yf­ir­stjórn­ar Sam­kaupa vera ákveðna for­sendu þess að starfs­þró­un starfs­fólks eigi sér stað sam­hliða vinnu. „Með því að stuðla að og kynna raun­fa­erni­mat fyr­ir starfs­fólki okk­ar, hvetja það áfram til fagnáms og frek­ari starfs­þró­un­ar, áfram í há­skóla­nám og veita stöð­uga fra­eðslu og þjálf­un, höf­um við mögu­leika á að ef la fólk­ið okk­ar á mark­viss­ari hátt og sjá það blómstra enn frek­ar í starfi sínu og oft og tíð­um svo að þró­ast áfram inn­an fé­lags­ins. Það er því okk­ar að bjóða upp á taekifa­er­in og kjör­að­sta­eð­ur fyr­ir starfs­fólk okk­ar, til að auka þekk­ingu þess og haefni, hvort sem þau nýta það inn­an Sam­kaupa eða til fram­tíð­ar fyr­ir sjálf sig.“

Áhersla á öfl­uga fram­línu

Styrk­ing á inn­við­um Sam­kaupa, þar sem áhersl­an er á öfl­uga fram­línu, hef­ur ver­ið sér­stakt áherslu­verk­efni síð­ustu ár­in, segja þa­er. „Það hef­ur mik­ill kraft­ur ver­ið sett­ur í mála­flokk­inn og frek­ari styrk­ing hans er ein af lyk­i­lá­hersl­um í stefnu­mót­un fé­lags­ins til fram­tíð­ar. Sam­kaup aetl­ar að verða eft­ir­sókn­ar­verð­asti vinnu­stað­ur á Íslandi, þar sem boð­ið er upp á taekifa­eri fyr­ir fólk til að þró­ast í starfi og lögð er höf­uð­áhersla á ána­egju starfs­fólks, sem nýt­ist sem drif­kraft­ur inn í allt okk­ar starf.“

Þa­er segja stjórn­end­ur fé­lags­ins stöð­ugt vinna að því að byggja upp Sam­kaupalið­ið, sem er auð­vit­að lið sig­ur­veg­ara í öll­um störf­um fé­lags­ins. Marg­ir þa­ett­ir spila inn í til að byggja upp gott lið og það sé krefj­andi verk­efni að halda góð­um liðs­anda með 63 starfs­stöðv­ar um allt land. „Þar spila versl­un­ar­stjór­ar okk­ar al­gjört lyk­il­hlut­verk. Það þarf að ríkja liðs­andi í fé­lag­inu í heild, inni í hverri versl­un­ar­keðju og svo í hverri versl­un fyr­ir sig. Með því að stuðla stöð­ugt að góðu trausti, vera með mark­viss­ar mael­ing­ar, stöð­ug sam­töl við fólk­ið og stuðn­ing við stjórn­end­ur, ná­um við að halda fyr­ir­ta­ekj­a­menn­ing­unni á sem allra besta máta.“

Ein­stak­ur vinnu­stað­ur

Þa­er benda á mik­ilvaegi þess að sýna í verki hversu stóru hlut­verki fram­lína fyr­ir­ta­ek­is­ins skip­ar. „Við ger­um það m.a. með þeim mennta­leið­um sem við bjóð­um upp á, vel­ferð­ar­þjón­ustu sem við bjóð­um öllu starfs­fólki upp á, óháð starfs­hlut­falli, skýr­um taekifa­er­um í starfs­þró­un og góð­um af­slátt­ar­kjör­um til starfs­fólks. Einnig má benda á að­gerðarpakk­ann sem við sett­um á lagg­irn­ar í Covid, þar sem við sett­um 150 millj­ón­ir til fram­línu­fólks­ins okk­ar í hinni ýmsu mynd. Þetta eru daemi um það sem ger­ir Sam­kaup að ein­stök­um vinnu­stað.“

Mik­ið hef­ur maett á fram­lín­unni á Covid-tím­um og um leið sést með af­ger­andi haetti hversu mik­ilvaeg­ir þeir starfs­menn eru og í raun allt Sam­kaupalið­ið að þeirra sögn. „Þau standa vakt­ina, sama hvað dyn­ur á, og er­um við gríð­ar­lega stolt af þeim. Starfs­menn okk­ar hafa unn­ið und­ir mjög breyti­legu ástandi, tek­ið öllu með ró og alltaf stað­ið vakt­ina fyr­ir við­skipta­vin­inn. Alltaf er hugs­að í lausn­um og ekk­ert verk­efni er til sem ekki er haegt að leysa. Sem daemi, þá kom aldrei til þess að loka þyrfti versl­un vegna Covid. Ba­kvarð­ar­sveit okk­ar var alltaf til­bú­in til að leggja allt sitt til hlið­ar til að að­stoða naestu versl­un ef starfs­menn henn­ar þurftu all­ir að fara í sótt­kví. Við er­um því eðli­lega gríð­ar­lega stolt af fólk­inu okk­ar.“

Versl­un er að breyt­ast

Vinnu­mark­að­ur­inn er í stöð­ugri þró­un og áhersl­ur breyt­ast, þá sér­stak­lega í heimi versl­un­ar­inn­ar, seg­ir Heið­ur. Á tím­um þar sem sjálf­virkni­vaeð­ing er að aukast er starf versl­un­ar­fólks að breyt­ast og efl­ist vaegi þeirra starfs­manna sem vinna í versl­un­um til muna. „Aðr­ir haefni­þa­ett­ir verða mik­ilvaeg­ir sem nauð­syn­legt er að hlúa vel að og því er mik­ilvaegt að við sé­um að und­ir­búa starfs­fólk und­ir þess­ar kom­andi breyt­ing­ar. Það mun faer­ast í auk­ana að starfs­menn séu að hlusta á við­skipta­vini, greina þarf­ir þeirra og veita framúrsk­ar­andi þjón­ustu.“

Inn­leið­ing Sam­kaupa á sjálfsaf­greiðslu­köss­um í stað þeirra hefð­bundnu hef­ur faekk­að unn­um tím­um við af­greiðslu, án þess þó að faekka unn­um tím­um í versl­un­um. „Störf­in hafa ein­fald­lega breyst og þró­ast í takt við áhersl­ur við­skipta­vina. Net­versl­un spil­ar staerra og staerra hlut­verk, þar sem ný störf verða til sem krefjast ann­ars kon­ar haefni til þjón­ustu en inni í versl­un. En með því að auka skil­virkni og sjálf­virkni í pönt­un­ar­ferli, áfyll­ing­um og verð­merk­ing­um, spar­ast tími sem haegt vaeri að nýta í meira virð­is­auk­andi þjón­ustu. Þannig kem­ur starfs­fólk­ið til með að geta ein­beitt sér í aukn­um maeli að sölu og þjón­ustu við við­skipta­vini í versl­un eða í gegn­um net­ið.“

Heið­ur seg­ir fram­tíð­ina vera bjarta og spenn­andi í heimi versl­ana, þar sem auk­in sjálf­virkni mun gera versl­un­ar­störf verð­ma­et­ari og meira spenn­andi til fram­tíð­ar. „Sam­kaup er vel und­ir­bú­ið und­ir þessa þró­un með sterka fram­línu að vopni.“

 ?? FRÉTTABLAЭIÐ/ERNIR ?? Heið­ur Björk Frið­björns­dótt­ir, fram­kvaemda­stjóri fjár­mála­sviðs, og Gunn­ur Líf Gunn­ars­dótt­ir, fram­kvaemda­stjóri mannauðs­mála hjá Sam­kaup­um.
FRÉTTABLAЭIÐ/ERNIR Heið­ur Björk Frið­björns­dótt­ir, fram­kvaemda­stjóri fjár­mála­sviðs, og Gunn­ur Líf Gunn­ars­dótt­ir, fram­kvaemda­stjóri mannauðs­mála hjá Sam­kaup­um.
 ??  ?? Net­versl­un Nettó er á fleygi­ferð um þess­ar mund­ir.
Net­versl­un Nettó er á fleygi­ferð um þess­ar mund­ir.
 ?? FRÉTTABLAЭIÐ/ERNIR ?? Inn­leið­ing á sjálfsaf­greiðslu­köss­um hef­ur faekk­að unn­um tím­um við af­greiðslu, án þess þó að faekka unn­um tím­um í versl­un­um.
FRÉTTABLAЭIÐ/ERNIR Inn­leið­ing á sjálfsaf­greiðslu­köss­um hef­ur faekk­að unn­um tím­um við af­greiðslu, án þess þó að faekka unn­um tím­um í versl­un­um.
 ??  ?? Starfs­mað­ur í fram­línu Kram­búð­ar­inn­ar rað­ar hér í hill­ur versl­un­ar­inn­ar.
Starfs­mað­ur í fram­línu Kram­búð­ar­inn­ar rað­ar hér í hill­ur versl­un­ar­inn­ar.
 ??  ?? Nem­end­ur sem út­skrif­uð­ust úr Fagnámi versl­un­ar og þjón­ustu 2020.
Nem­end­ur sem út­skrif­uð­ust úr Fagnámi versl­un­ar og þjón­ustu 2020.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland