Fréttablaðið - Serblod

Þurf­um sjálf­ba­er­ari lífs­stíl til fram­tíð­ar

Breyt­ing­ar á orku­kerfi heims­ins eru í lyk­il­hlut­verki í bar­átt­unni við lofts­lags­vána og bylt­ing þarf að verða á lífs­stíl fólks, neyslu og hegð­un. Ný taekifa­eri fylgja nýj­um áskor­un­um.

-

Orku­kerf­ið er í lyk­il­hlut­verki í þeim breyt­ing­um sem þurfa að verða til að ná lofts­lags­mark­mið­um,“seg­ir Krist­ín Linda Árna­dótt­ir, sem tók við starfi að­stoð­ar­for­stjóra Lands­virkj­un­ar síðla árs 2019. Krist­ín Linda er lög­fra­eð­ing­ur, en áð­ur hafði hún gegnt stöðu for­stjóra Um­hverf­is­stofn­un­ar og þar áð­ur ver­ið lög­fra­eð­ing­ur í um­hverf­is- og auð­linda­ráðu­neyt­inu.

Hvað varð til þess að hún sótti um starf að­stoð­ar­for­stjóra hjá staersta orku­fyr­ir­ta­eki lands­ins?

„Ég var bú­in að vera for­stjóri Um­hverf­is­stofn­un­ar í dá­góð­an tíma og hafði unn­ið lengi í stjórn­sýsl­unni við að móta stefnu og regl­ur í um­hverf­is­mál­um. Ég hafði með­al ann­ars tek­ið mik­inn þátt í sam­starfi á vett­vangi for­stjóra um­hverf­is­stofn­ana Evr­ópu og Efna­stofn­un­ar Evr­ópu. Umra­eð­an þar sner­ist mik­ið um hvernig við tök­umst á við lofts­lags­vána og þar voru breyt­ing­ar er varða orku­kerfi heims­ins í lyk­il­hlut­verki. Þótt við Ís­lend­ing­ar vaer­um komn­ir langt áleið­is voru komn­ar nýj­ar áskor­an­ir með nýj­um taekifa­er­um. Og mig lang­aði til þess að fá að taka þátt í þriðju bylt­ing­unni. Nauð­syn­leg­ar breyt­ing­ar á orku­kerf­um snerta líka al­menna hegð­un fólks, þannig að við tök­um upp sjálf­ba­er­ari lífs­stíl til fram­tíð­ar og mynd­um þetta gra­ena sam­fé­lag sem ég brenn fyr­ir.

Bylt­ing­in sem þarf að verða snert­ir ekki bara orku­skipti í heim­in­um. Þau eru nauð­syn­leg for­senda og driffjöð­ur mjög víð­ta­ekra breyt­inga sem við þurf­um að gera á lifn­að­ar­hátt­um. Í fram­tíð­inni verð­um við ekki jafn háð einka­bíln­um og núna, held­ur not­um taekn­ina til þess að hjálpa okk­ur að finna bestu leið­irn­ar til að kom­ast á milli staða. Þessi bylt­ing snert­ir líka heilsu og lífs­stíl, neyslu okk­ar og dag­legt líf. Út frá þess­um sjón­ar­mið­um þótti mér gríð­ar­lega spenn­andi að vinna fyr­ir Lands­virkj­un, staersta orku­fyr­ir­ta­eki lands­ins, sem hef­ur taekifa­eri til þess að fram­kvaema ýms­ar mik­ilvaeg­ar breyt­ing­ar og hef­ur reynd­ar gert það í gegn­um tíð­ina. Það má því segja að allt hafi smoll­ið sam­an, það sem ég var bú­in að vera að hugsa um í lengri tíma og taekifa­er­ið til þess að koma að þess­um breyt­ing­um á nýj­um vett­vangi.“

Um­hverf­is­mál­in í for­grunni

Þú hef­ur helg­að starf þitt um­hverf­is­mál­um. Hvernig stend­ur á þess­um áhuga á þeim mála­flokki?

„Þetta bygg­ist að hluta á til­vilj­un­um og að hluta á inn­byggðri ástríðu. Þeg­ar ég var barn og ung­ling­ur var ég mik­ið í sveit og hef alltaf haft sterk tengsl við nátt­úr­una. Þau fög sem ég hafði mest­an áhuga á í lög­fra­eð­inni snertu mjög um­hverf­is­mál, eins og al­þjóða­mál og mál­efni hafs­ins. Það er mér mjög mik­ilvaegt að vinna að ein­hverju sem skipt­ir miklu máli.“

Voru mik­il við­brigði að koma til Lands­virkj­un­ar frá Um­hverf­is­stofn­un?

„Já, sann­ar­lega. Ég þekkti stjórn­sýsl­una gríð­ar­lega vel, en það voru við­brigði að fara inn í fyr­ir­ta­eki sem er rek­ið á rekstr­ar­leg­um grund­velli, þótt það sé í eigu al­menn­ings. Fyr­ir­ta­ek­ið er frá­brugð­ið mörg­um öðr­um að því leyti að við horf­um mjög langt fram í tím­ann og á mjög breið­um grund­velli, sem ein­skorð­ast ekki við de­bet og kred­it. Við er­um einn af burð­ar­stólp­um ís­lensks sam­fé­lags og höf­um sterk tengsl við okk­ar naer­sam­fé­lög, sem við vilj­um efla. Starf Um­hverf­is­stofn­un­ar snýst um að hafa eft­ir­lit með fyr­ir­ta­ekj­um, setja regl­ur og vinna að frið­lýs­ing­um. Þar eru önn­ur taeki og tól til þess að ná mark­mið­un­um.“

Hvernig hef­ur reynsl­an úr Um­hverf­is­stofn­un nýst þér?

„Hún hef­ur nýst gríð­ar­lega vel. Við vinn­um úr auð­lind­um lands­ins, þurf­um að sjálf­sögðu að fylgja ís­lensk­um lög­um og regl­um og fram­tíð­in er inn­an gra­ena geir­ans. Það óx mér í aug­um, eins og svo mörg­um sem ekki hafa oft skipt um vinnu­stað, að breyta svona til, en þetta hef­ur geng­ið ótrú­lega vel. Það fylg­ir því orka að fara inn á nýtt svið, fást við ný við­fangs­efni og nýja hug­mynda­fra­eði og kynn­ast fjöl­mörgu, nýju fólki.“

Vand­að og ag­að starfs­fólk

Hvaða hug­mynd­ir hafð­ir þú um fyr­ir­ta­ek­ið og reynd­ust þa­er rétt­ar?

„Ég þekkti fyr­ir­ta­ek­ið ága­et­lega, hafði til daem­is skrif­að meist­ara­rit­gerð þar sem ég tók verk­efni Lands­virkj­un­ar fyr­ir. Svo hef ég unn­ið með starfs­fólk­inu áð­ur, varð­andi vatna­mál, frið­lýs­inga­mál og fleira. Þess vegna kom mér kannski fátt á óvart þeg­ar ég hóf störf. Hér eru mikl­ir sér­fra­eð­ing­ar, vand­að og ag­að fólk sem hef­ur mikla ábyrgð­ar­til­finn­ingu fyr­ir störf­um sín­um, er stolt af fyr­ir­ta­ek­inu og þeim auð­lind­um sem okk­ur er trú­að fyr­ir. Hér er val­inn mað­ur í hverju rúmi og af­ar sterk tengsl milli starfs­fólks. Með­al­starfs­ald­ur er hár, sem seg­ir manni að það rík­ir mik­il tryggð við fyr­ir­ta­ek­ið og sam­starfs­fé­laga.“

Sam­vinna mik­ilvaeg

Hvað legg­ur þú af mörk­um fyr­ir fyr­ir­ta­ek­ið?

„Fyrst og fremst þessa miklu ástríðu sem ég hef fyr­ir orku­mál­un­um og mik­ilvaegi burð­ar­fyr­ir­ta­ekja eins og Lands­virkj­un­ar fyr­ir fram­tíð þjóð­ar­inn­ar. Ég hef mikla trú á sam­vinnu, baeði inn­an fyr­ir­ta­ek­is­ins og út á við, við alla okk­ar hag­að­ila. Við­skipta­vini, naer­sam­fé­lög við afl­stöðv­ar og þjóð­ina alla.“

Finnst þér vera verk að vinna í þess­um efn­um?

„Kröf­urn­ar um sam­ráð, sam­starf og gegnsa­ei eru sí­fellt að aukast. Grund­vall­ar­at­riði til fram­tíð­ar er að ná betri tengsl­um hins al­menna Ís­lend­ings við orku­mál­in. Hér áð­ur fyrr nýtti þjóð­in sjálf orku­auð­lind­ina, baend­ur byggðu upp raf- og hita­veitu. Amma mín og afi á Grafar­bakka í Hruna­manna­hreppi bjuggu við þann lúx­us að þar var hiti í jörðu, sem þau nýttu til þess að hita hús­ið og elda mat. Þessi lífs­ga­eði voru mik­il bylt­ing frá því að fólk bjó í röku og illa hit­uðu húsna­eði og not­að­ist við hita­gjafa sem hafði slaem áhrif á loft­ga­eði og heilsu. Þetta eig­um við að hafa í huga og kunna að meta mik­ilvaegi orku­mála fyr­ir sam­fé­lag­ið.“

Hvernig er að vera kona í orku­geir­an­um?

„Ég hafði unn­ið all­an minn starfs­fer­il í stjórn­sýsl­unni, þar sem þarf að huga sér­stak­lega að því að hafa naegi­lega marga karl­menn til að ná jafn­rétti. Í orku­geir­an­um hef­ur ekki orð­ið sama þró­un og hann er frem­ur karlla­eg­ur. Við verð­um að taka hönd­um sam­an, til að mynda í því að fá fleiri kon­ur í iðn­mennt­un, því jafn­rétti er til bóta fyr­ir öll kyn. Vinnu­stað­ir verða skemmti­legri, fólki líð­ur bet­ur og menn­ing­in verð­ur blóm­legri þar sem jafn­rétti er í há­veg­um haft.“

Sterk tengsl við aett­hag­ana

Víkj­um að­eins að per­són­unni Krist­ínu Lindu. Hver er upp­runi þinn?

„Ég er faedd og upp­al­in í Reykja­vík, en eyddi í aesku mikl­um tíma hjá ömm­um mín­um og öf­um í báð­ar aett­ir. Móð­ir mín, Björk Kristó­fers­dótt­ir, er frá Grafar­bakka í Hruna­manna­hreppi. Fað­ir minn, Árni Vig­fús­son, ólst upp á Sk­inna­stöð­um í Húna­vatns­hreppi og ég dvaldi einnig þar í aesku. Ég missti al­veg af því að fara í sum­ar­búð­ir eins og jafn­aldr­ar mín­ir, en ég ólst upp við að taka þátt í sveita­störf­um og að vinna vaeri dyggð. Tengsl­in við átt­hag­ana eru enn þá mjög sterk. Ég á mjög stóra stór­fjöl­skyldu og er af­skap­lega glöð yf­ir því hversu ná­in hún er. Da­et­ur mín­ar eiga í góðu vina­sam­bandi við fra­end­systkin sín og við dvelj­um mik­ið á þess­um stöð­um á sumr­in.“

Hvernig mynd­irðu lýsa sjálfri þér?

„Ég er mjög bjart­sýn að eðl­is­fari. Glas­ið er alltaf hálf­fullt!“seg­ir hún og hla­er. „Ég hef af­skap­lega gam­an af því að vinna með fólki, að staerri verk­efn­um sem eru í samra­emi við mín gildi og mína lífs­sýn. Stund­um er ég of­boðs­lega dug­leg, en svo dett ég inn á milli í hám­horf á Net­flix, sem mér hef­ur reynd­ar laerst með tím­an­um að er hrein­lega nauð­syn­legt og gáfu­legt.“Hver eru áhuga­mál­in þín?

„Mér finnst mjög gam­an að lesa og geri mik­ið af því. Svo reyni ég að stunda eins mikla úti­vist og ég get, fer til að mynda á skíði og stunda hlaup. Í mesta myrkr­inu og hálk­unni yf­ir vet­ur­inn dreg­ur úr úti­hlaupa­áhug­an­um, en þeg­ar veðr­ið er gott hleyp ég ansi reglu­lega. Svo er ég byrj­uð að stunda golf­ið – er reynd­ar af­spyrnu­lé­leg, en hef mjög gam­an af því. Það er allt í lagi að vera ekki frá­ba­er golfleik­ari.“

Hér eru mikl­ir sér­fra­eð­ing­ar, vand­að og ag­að fólk sem hef­ur mikla ábyrgð­ar­til­finn­ingu fyr­ir störf­um sín­um, er stolt af fyr­ir­ta­ek­inu og þeim auð­lind­um sem okk­ur er trú­að fyr­ir.

 ?? MYND/AÐSEND ?? Krist­ín Linda Árna­dótt­ir, sem tók við starfi að­stoð­ar­for­stjóra Lands­virkj­un­ar síðla árs 2019.
MYND/AÐSEND Krist­ín Linda Árna­dótt­ir, sem tók við starfi að­stoð­ar­for­stjóra Lands­virkj­un­ar síðla árs 2019.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland