Fréttablaðið - Serblod

-

Öll hrá­efn­in hafa stað­festa verk­un. Þess vegna vel ég þau.“

FKA er frá­ba­ert tengslanet

Tal­ið berst að Fé­lagi kvenna í at­vinnu­líf­inu sem Ólöf seg­ir að sé frá­ba­ert tengslanet.

„Það er mjög gott pró­gramm hjá þeim. Ég er ekki mjög virk­ur þátt­tak­andi hjá þeim, er meira hlust­andi. En þessi fé­lags­skap­ur hef­ur nýst mér tölu­vert með teng­ing­ar. Það er haegt að setja inn fyr­ir­spurn á síð­una hjá þeim og spyrja til daem­is hvort þa­er þekki ein­hverj­ar sem taka hin og þessi verk­efni að sér. Ég hef nýtt mér það svo­lít­ið. Teng­ing­ar eru öfl­ugt tól hjá þeim,“seg­ir hún.

Ólöf hef­ur að­stöðu fyr­ir fyr­ir­ta­ek­ið sitt í Sjáv­ar­klas­an­um sem hún seg­ir mjög einnig mjög öfl­ug­an fyr­ir fólk sem er að byrja með fyr­ir­ta­eki.

„Þar er góð þjón­usta, góð að­staða og líka mik­ið um teng­ing­ar. Tengslanet­ið er svo mik­ilvaegt, að kom­ast í teng­ingu við fólk í gegn­um ann­að fólk.“

Ólöf er ekki nýgra­eð­ing­ur í at­vinnu­rekstri en hún rak fyr­ir­ta­eki í átta ár sem hún seldi fyr­ir þrem­ur ár­um og hóf þá að þróa hug­mynd­ina um Ey­líf. Fyr­ir­ta­ek­ið fram­leið­ir núna þrjár vör­ur en sú fjórða fer í fram­leiðslu í fe­brú­ar.

„All­ir þeir fram­leið­end­ur sem ég hef val­ið að nota hrá­efni frá eru stór­ir fram­leið­end­ur, sem selja

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland