Fréttablaðið - Serblod

Bylt­ing fyr­ir sma­erri og með­al­stór fyr­ir­ta­eki

-

Þótt Smart fin­ance sé ungt fyr­ir­ta­eki eru starfs­menn þess með mjög langa reynslu af al­hliða fjár­mála­þjón­ustu sem þeir nýta í bland við nýj­ustu ta­ekni. Í al­hliða fjár­mála­þjón­ustu felst með­al ann­ars bók­halds- og launa­vinnsla, upp­gjör og árs­reikn­ings­gerð ásamt mörgu fleiru.

Með því að tengja sam­an sterka þekk­ingu okk­ar á fjár­mál­um fyr­ir­ta­ekja og nýj­ustu ta­ekni þá er­um við að boða bylt­ingu fyr­ir sma­erri og með­al­stór fyr­ir­ta­eki þeg­ar kem­ur að fram­setn­ingu og grein­ingu upp­lýs­inga úr rekstr­in­um. Slík­ar upp­lýs­ing­ar eru af­ar verð­ma­et­ar fyr­ir stjórn­end­ur að hafa við hönd­ina,“segja þa­er Katrín Ás­björns­dótt­ir, Hrönn Sveins­dótt­ir og Hild­ur Pála Gunn­ars­dótt­ir, eig­end­ur Smart fin­ance. „Smart fin­ance sér­haef­ir sig í að veita al­hliða fjár­mála­þjón­ustu til milli­stórra og lít­illa fyr­ir­ta­ekja sem kjósa að út­hýsa fjár­mál­um fyr­ir­ta­ek­is­ins að öllu leyti eða að hluta,“seg­ir Katrín. „Þannig geta við­skipta­vin­ir val­ið um hvort þeir út­hýsi fjár­mál­um fyr­ir­ta­ekis síns í heild eða ákveðn­um verk­þátt­um. Hvert fyr­ir­ta­eki hef­ur síð­an greið­an að­gang að sín­um eig­in þjón­ust­u­stjóra.“

Fjöl­breytt þjón­usta

Í al­hliða fjár­mála­þjón­ustu felst með­al ann­ars bók­halds- og launa­vinnsla, upp­gjör og árs­reikn­ings­gerð, stjórn­enda­upp­lýs­ing­ar þar sem boð­ið er upp á myndra­ent gagn­virkt maela­borð og raun­tíma fjár­má­la­upp­lýs­ing­ar, baet­ir Hrönn við. „Auk þess bjóð­um við upp á fjár­mála­stjóra til leigu sem sér um stjórn­un fjár­mála í heild sinni til styttri eða lengri tíma hjá fyr­ir­ta­ekj­um sem kjósa að út­hýsa fjár­mála­ein­ingu að öllu leyti.“

Hild­ur seg­ir þa­er einnig hafa tek­ið að sér að halda sér­stak­lega ut­an um fjár­mála­gögn vegna um­sókna um styrki til Rannís. „Ný­ver­ið hóf­um við að bjóða að­stoð við al­menn­an rekst­ur, svona eins kon­ar „per­sonal ass­ist­ance“, fyr­ir lít­il fyr­ir­ta­eki sem get­ur hent­að vel fyr­ir stjórn­end­ur sem kjósa ekki ein­göngu að út­hýsa fjár­mál­um held­ur einnig öðru tengdu dag­leg­um rekstri.“

Reynslu­mikl­ar kon­ur

Katrín, Hrönn og Hild­ur kynnt­ust þeg­ar þa­er störf­uðu sam­an hjá Voda­fo­ne. Þa­er eru all­ar mennt­að­ar á sviði við­skiptafra­eði með áherslu á fjár­mál og end­ur­skoð­un og höfðu starf­að við fjár­mál fyr­ir­ta­ekja til margra ára. „Við höf­um þekk­ingu á öllu sem snýr að fjár­mál­um fyr­ir­ta­ekja, frá því að faera bók­hald yf­ir í að stýra fjár­mála­ein­ing­um. Reynsla okk­ar er mjög víð­ta­ek, frá ólík­um fyr­ir­ta­ekj­um og fjöl­breytt­um verk­efn­um. Sem daemi má nefna grunn­vinnu í fjár­mál­um fyr­ir­ta­ekja, sem er að faera bók­hald, laun, gefa út reikn­inga, inn­heimta og ganga frá mán­að­ar­legu fjár­hags­upp­gjöri. Síð­an má nefna það sem er sér­haefð­ara, svo sem árs­reikn­ings­gerð, áa­etl­un­ar­gerð, stjórn­un­ar­reikn­ings­skil og skýrslu­gjöf til stjórn­enda um hvernig fjár­mála­hlið rekst­urs­ins lít­ur út en þar höf­um við ver­ið að not­ast við BI lausn­ir við fram­setn­ingu gagna.“

Við starf þeirra fyr­ir fé­lög á mark­aði segj­ast þa­er einnig hafa öðl­ast reynslu við að skrá fé­lag á mark­að, gera áreið­an­leikak­ann­an­ir, sinna end­ur­fjármögn­un og sam­sta­eðu­upp­gjör­um, skila fjár­hags­upp­gjöri til end­ur­skoð­enda og kom­ið að sam­ein­ingu fé­laga, svo eitt­hvað sé nefnt. „Þessu til

Þrátt fyr­ir heims­far­ald­ur hef­ur starf­semi TVG-Zimsen geng­ið vel. Elísa Dögg Björns­dótt­ir fram­kvaemda­stjóri seg­ir alla standa sam­an eins og eina stóra fjöl­skyldu og taka hlut­verk sitt al­var­lega.

Áþví taepa ári sem Elísa Dögg Björns­dótt­ir hef­ur gegnt stöðu fram­kvaemda­stjóra hjá TVG-Zimsen, dótt­ur­fyr­ir­ta­eki Eim­skips, hef­ur geng­ið á ýmsu enda hef­ur heims­far­ald­ur­inn sett strik í reikn­ing­inn hjá fyr­ir­ta­ek­inu eins og víða. „Ég tók við sem fram­kvaemda­stjóri í fe­brú­ar á síð­asta ári, stuttu áð­ur en fyrsta COVIDsmit­ið greind­ist hér á landi. Fyrsta ár­ið mitt í starfi hef­ur því ein­kennst af af­ar sér­stök­um tím­um en það hef­ur geng­ið mjög vel. Ég er stolt af því að kynja­hlut­fall­ið er nokk­uð jafnt í TVG-Zimsen. Við er­um um 54% kon­ur sem starfa hjá fyr­ir­ta­ek­inu en hlut­fall­ið fer í 47% ef við tök­um dótt­ur­fyr­ir­ta­ek­in með, Gáru og Skipa­kost.“

Ein stór fjöl­skylda

Elísa hef­ur starf­að hjá TVG-Zimsen síð­an 2006 og þekk­ir því vel til inn­an fyr­ir­ta­ek­is­ins. „Við er­um eins og ein stór fjöl­skylda og því er skrýt­ið að hafa ekki séð suma starfs­menn í lang­an tíma. Eðli­lega höf­um við ekki náð að hitt­ast mik­ið síð­ustu mán­uði og sam­skipt­in eru að miklu leyti í gegn­um sam­skipta­for­rit. Í dag skipt­um við starfs­fólk­inu á skrif­stof­unni þannig að hluti vinn­ur heima frá mið­viku­degi til þriðju­dags og hinn hlut­inn á skrif­stof­unni. Svo skipt­ast hóp­arn­ir þannig að all­ir fá 2-3 daga á skrif­stof­unni í hverri viku. Mér finnst mik­ilvaegt að fólk­ið fái að maeta ein­hverja daga á skrif­stof­una og það var virki­lega gott skref að geta leyft það við síð­ustu til­slak­an­ir frá stjórn­völd­um. Það er ein­stak­lega ána­egju­legt að sjá hversu þétt við Ís­lend­ing­ar stönd­um sam­an í bar­átt­unni við far­ald­ur­inn og frá­ba­ert að sjá ár­ang­ur­inn af sam­heldni þjóð­ar­inn­ar.“

Fjöl­breytt þjón­ustu­fram­boð

Hún seg­ir það geta ver­ið krefj­andi að finna flutn­inga­lausn­ir á tím­um COVID, sér­stak­lega þeg­ar lönd hafa sett mikl­ar tak­mark­an­ir vegna far­sótt­ar­inn­ar. Með öfl­ug­um sam­starfs­að­il­um um all­an heim hafi þó náðst að halda leið­um til og frá land­inu opn­um. „Það er gríð­ar­lega mik­ilvaegt að ekk­ert hökt komi á flutn­inga­keðj­una og hef­ur starfs­fólk TVG-Zimsen tek­ið hlut­verk sitt al­var­lega og sýnt metn­að í að finna nýj­ar lausn­ir þeg­ar á þarf að halda.

Ég er af­ar stolt af starfs­fólk­inu okk­ar sem stend­ur vakt­ina vel alla daga, þrátt fyr­ir breytt­ar að­sta­eð­ur.“TVG-Zimsen býð­ur upp á mjög breyti­legt þjón­ustu­fram­boð og flyt­ur í raun allt, að sögn Elísu, sama hvort það eru sjó­s­end­ing­ar, flug­send­ing­ar eða flutn­ing­ar á landi og allt frá nauð­synja­vör­um yf­ir í lif­andi dýr, líf­sýni eða jafn­vel bólu­efni. „Við sjá­um til að mynda um flutn­ing á bólu­efni Moderna til lands­ins. Þá kem­ur sér vel að eiga sér­haefð­an lyfja­flutn­inga­bíl sem er sá eini á land­inu sem er hann­að­ur fyr­ir ís­lensk­ar að­sta­eð­ur. Einnig skipt­ir ára­löng reynsla starfs­fólks­ins höf­uð­máli í öllu sem við ger­um.“

Mik­ill vöxt­ur

Síð­asta ár var ein­stak­lega anna­samt í TVG Xpress, sem er sá hluti fyr­ir­ta­ek­is­ins sem sér um þjón­ustu við net­versl­an­ir. „Við sjá­um um inn- og út­flutn­ing, tollaf­greiðslu, hýs­ingu og dreif­ingu fyr­ir net­versl­an­ir, allt eft­ir þörf­um hvers og eins fyr­ir­ta­ekis. Við vor­um með 140% vöxt á síð­asta ári hjá TVG Xpress og yf­ir 550% í nóv­em­ber, sam­an­bor­ið við fyrra ár, en nóv­em­ber er jafn­framt sta­ersti mán­uð­ur árs­ins í net­versl­un.“Þau stefna á enn frek­ari fram­þró­un og vöxt á ár­inu en TVG Xpress opn­ar um þess­ar mund­ir sjálfsaf­greiðslu­kassa á sex stöð­um á höf­uð­borg­ar­svaeð­inu þar sem haegt verð­ur að sa­ekja send­ing­ar all­an sól­ar­hring­inn, alla daga árs­ins. „Þetta mun auka þjón­ustu­fram­boð­ið enn frek­ar og ég tel að mark­að­ur­inn sé ein­mitt að kalla eft­ir fleiri slík­um lausn­um. Við er­um þá kom­in með

23 af­hend­ing­ar­staði á höf­uð­borg­ar­svaeð­inu, 85 á lands­byggð­inni og af­hend­um samda­eg­urs til naer

80% lands­manna. Við höld­um því áfram að þjón­usta lands­menn hratt og ör­ugg­lega naestu ár­in.“

meira og minna fram á net­inu, ekki síst eft­ir að öllu var lok­að vegna far­ald­urs­ins. Það hef­ur reynd­ar gef­ist mjög vel. Fjar­fund­ir hafa að ýmsu leyti tek­ið við af stað­fund­um og það auð­veld­ar á marg­an hátt sam­skipt­in, auk þess sem það hef­ur sparn­að í för með sér og faekk­ar kol­efn­is­spor­um. Einnig hef­ur net­sala auk­ist. Í þessu eru fólg­in spenn­andi sókn­ar­fa­eri fyr­ir út­gáf­una. Það skipt­ir ekki öllu hvar mað­ur er stað­sett­ur og því fylg­ir líka visst frelsi.“

Al­mennt séð líða inn­an við sex mán­uð­ir milli þess að gerð­ur er samn­ing­ur um út­gáfu er­lendr­ar bók­ar þar til haegt er að bjóða hana kaup­end­um hér á landi. Er þá bú­ið að fara yf­ir sýn­is­horn, þýða og brjóta um, prenta og senda til Ís­lands. Sala bók­anna fer fram í bóka­versl­un­um, rit­fanga­versl­un­um, mat­vöru­versl­un­um, sér­versl­un­um og net­versl­un­um. Um jól­in baet­ast fleiri mat­vöru­versl­an­ir í hóp­inn. All­ar nýj­ar baek­ur Set­bergs eru auk þess aug­lýst­ar í Bóka­tíð­ind­um sem dreift er á flest­öll heim­ili lands­ins. „Mark­hóp­ur Set­bergs er, sam­kvaemt Hag­stofu Ís­lands, um 60 þús­und manns og baet­ast 5.000 ný­ir í hóp­inn á hverju ári.“

Tíma­mót

Sp­urð hvaða per­sónu­legu hag­ir valdi hug­leið­ing­um um sölu á gömlu fjöl­skyldu­fyr­ir­ta­eki svar­ar Ás­dís: „Ég er bú­sett í Stokk­hólmi og hef ver­ið það síð­ast­lið­in 30 ár. Rekst­ur Set­bergs hef­ur geng­ið vel og ég hef getað unn­ið fram­leiðslu­ferl­ið meira og minna það­an. Á milli okk­ar Sunnu er ákveð­in og góð verka­skipt­ing og hef­ur hún séð um ferl­ið eft­ir að bók kem­ur á lag­er úr prent­un. Ég hef að vísu ver­ið mik­ið á Íslandi und­an­far­ið ár út af heims­far­aldr­in­um, sem hef­ur ver­ið virki­lega ána­egju­legt þar sem dreif­ing bók­anna og öll vinn­an í kring­um jóla­bóka­flóð­ið er svo skemmti­leg.

Eins og ég segi hef ég lengi ver­ið við­loð­andi Set­berg og tengst fyr­ir­ta­ek­inu nán­um bönd­um. Ég hef áð­ur feng­ist við sitt­hvað um dag­ana og starf­að við sjálfsta­eð­an at­vinnu­rekst­ur í smá­sölu og heil­brigð­is­þjón­ustu, baeði í Sví­þjóð og á Íslandi, til daem­is rek­ið laekna­stofu í Stokk­hólmi. En nú finnst mér tími til kom­inn að snúa mér að öðru. Hvað fram­tíð­in ber í skauti sér verð­ur bara að koma í ljós. Ég er senni­lega ekki bú­in að átta mig á því sjálf.“

 ?? FRÉTTABLAЭIÐ/ERNIR ?? Katrín Ás­björns­dótt­ir, Hild­ur Pála Gunn­ars­dótt­ir og Hrönn Sveins­dótt­ir eru eig­end­ur Smart fin­ance.
FRÉTTABLAЭIÐ/ERNIR Katrín Ás­björns­dótt­ir, Hild­ur Pála Gunn­ars­dótt­ir og Hrönn Sveins­dótt­ir eru eig­end­ur Smart fin­ance.
 ?? FRÉTTABLAЭIÐ/ERNIR ?? Smart fin­ance sér­haef­ir sig í að veita al­hliða fjár­mála­þjón­ustu til milli­stórra og lít­illa fyr­ir­ta­ekja sem kjósa að út­hýsa fjár­mál­um fyr­ir­ta­ek­is­ins að öllu leyti eða að hluta, að sögn þeirra Katrín­ar, Hr­ann­ar og Hild­ar.
FRÉTTABLAЭIÐ/ERNIR Smart fin­ance sér­haef­ir sig í að veita al­hliða fjár­mála­þjón­ustu til milli­stórra og lít­illa fyr­ir­ta­ekja sem kjósa að út­hýsa fjár­mál­um fyr­ir­ta­ek­is­ins að öllu leyti eða að hluta, að sögn þeirra Katrín­ar, Hr­ann­ar og Hild­ar.
 ?? FRÉTTABLAЭIÐ/STEFÁN ?? Síð­asta ár var mjög anna­samt hjá TVG Xpress sem sér um al­hliða þjón­ustu við net­versl­an­ir.
FRÉTTABLAЭIÐ/STEFÁN Síð­asta ár var mjög anna­samt hjá TVG Xpress sem sér um al­hliða þjón­ustu við net­versl­an­ir.
 ??  ??
 ??  ??
 ?? FRÉTTABLAЭIÐ/ STEFÁN ?? Sam­starf þeirra Ás­dís­ar og Sunnu um út­gáf­una ein­kenn­ist af skýrri verka­skipt­ingu og góðu sam­starfi allt frá út­gáfu­samn­ing­um til dreif­ing­ar.
FRÉTTABLAЭIÐ/ STEFÁN Sam­starf þeirra Ás­dís­ar og Sunnu um út­gáf­una ein­kenn­ist af skýrri verka­skipt­ingu og góðu sam­starfi allt frá út­gáfu­samn­ing­um til dreif­ing­ar.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland