Bylting fyrir smaerri og meðalstór fyrirtaeki
Þótt Smart finance sé ungt fyrirtaeki eru starfsmenn þess með mjög langa reynslu af alhliða fjármálaþjónustu sem þeir nýta í bland við nýjustu taekni. Í alhliða fjármálaþjónustu felst meðal annars bókhalds- og launavinnsla, uppgjör og ársreikningsgerð ásamt mörgu fleiru.
Með því að tengja saman sterka þekkingu okkar á fjármálum fyrirtaekja og nýjustu taekni þá erum við að boða byltingu fyrir smaerri og meðalstór fyrirtaeki þegar kemur að framsetningu og greiningu upplýsinga úr rekstrinum. Slíkar upplýsingar eru afar verðmaetar fyrir stjórnendur að hafa við höndina,“segja þaer Katrín Ásbjörnsdóttir, Hrönn Sveinsdóttir og Hildur Pála Gunnarsdóttir, eigendur Smart finance. „Smart finance sérhaefir sig í að veita alhliða fjármálaþjónustu til millistórra og lítilla fyrirtaekja sem kjósa að úthýsa fjármálum fyrirtaekisins að öllu leyti eða að hluta,“segir Katrín. „Þannig geta viðskiptavinir valið um hvort þeir úthýsi fjármálum fyrirtaekis síns í heild eða ákveðnum verkþáttum. Hvert fyrirtaeki hefur síðan greiðan aðgang að sínum eigin þjónustustjóra.“
Fjölbreytt þjónusta
Í alhliða fjármálaþjónustu felst meðal annars bókhalds- og launavinnsla, uppgjör og ársreikningsgerð, stjórnendaupplýsingar þar sem boðið er upp á myndraent gagnvirkt maelaborð og rauntíma fjármálaupplýsingar, baetir Hrönn við. „Auk þess bjóðum við upp á fjármálastjóra til leigu sem sér um stjórnun fjármála í heild sinni til styttri eða lengri tíma hjá fyrirtaekjum sem kjósa að úthýsa fjármálaeiningu að öllu leyti.“
Hildur segir þaer einnig hafa tekið að sér að halda sérstaklega utan um fjármálagögn vegna umsókna um styrki til Rannís. „Nýverið hófum við að bjóða aðstoð við almennan rekstur, svona eins konar „personal assistance“, fyrir lítil fyrirtaeki sem getur hentað vel fyrir stjórnendur sem kjósa ekki eingöngu að úthýsa fjármálum heldur einnig öðru tengdu daglegum rekstri.“
Reynslumiklar konur
Katrín, Hrönn og Hildur kynntust þegar þaer störfuðu saman hjá Vodafone. Þaer eru allar menntaðar á sviði viðskiptafraeði með áherslu á fjármál og endurskoðun og höfðu starfað við fjármál fyrirtaekja til margra ára. „Við höfum þekkingu á öllu sem snýr að fjármálum fyrirtaekja, frá því að faera bókhald yfir í að stýra fjármálaeiningum. Reynsla okkar er mjög víðtaek, frá ólíkum fyrirtaekjum og fjölbreyttum verkefnum. Sem daemi má nefna grunnvinnu í fjármálum fyrirtaekja, sem er að faera bókhald, laun, gefa út reikninga, innheimta og ganga frá mánaðarlegu fjárhagsuppgjöri. Síðan má nefna það sem er sérhaefðara, svo sem ársreikningsgerð, áaetlunargerð, stjórnunarreikningsskil og skýrslugjöf til stjórnenda um hvernig fjármálahlið rekstursins lítur út en þar höfum við verið að notast við BI lausnir við framsetningu gagna.“
Við starf þeirra fyrir félög á markaði segjast þaer einnig hafa öðlast reynslu við að skrá félag á markað, gera áreiðanleikakannanir, sinna endurfjármögnun og samstaeðuuppgjörum, skila fjárhagsuppgjöri til endurskoðenda og komið að sameiningu félaga, svo eitthvað sé nefnt. „Þessu til
Þrátt fyrir heimsfaraldur hefur starfsemi TVG-Zimsen gengið vel. Elísa Dögg Björnsdóttir framkvaemdastjóri segir alla standa saman eins og eina stóra fjölskyldu og taka hlutverk sitt alvarlega.
Áþví taepa ári sem Elísa Dögg Björnsdóttir hefur gegnt stöðu framkvaemdastjóra hjá TVG-Zimsen, dótturfyrirtaeki Eimskips, hefur gengið á ýmsu enda hefur heimsfaraldurinn sett strik í reikninginn hjá fyrirtaekinu eins og víða. „Ég tók við sem framkvaemdastjóri í febrúar á síðasta ári, stuttu áður en fyrsta COVIDsmitið greindist hér á landi. Fyrsta árið mitt í starfi hefur því einkennst af afar sérstökum tímum en það hefur gengið mjög vel. Ég er stolt af því að kynjahlutfallið er nokkuð jafnt í TVG-Zimsen. Við erum um 54% konur sem starfa hjá fyrirtaekinu en hlutfallið fer í 47% ef við tökum dótturfyrirtaekin með, Gáru og Skipakost.“
Ein stór fjölskylda
Elísa hefur starfað hjá TVG-Zimsen síðan 2006 og þekkir því vel til innan fyrirtaekisins. „Við erum eins og ein stór fjölskylda og því er skrýtið að hafa ekki séð suma starfsmenn í langan tíma. Eðlilega höfum við ekki náð að hittast mikið síðustu mánuði og samskiptin eru að miklu leyti í gegnum samskiptaforrit. Í dag skiptum við starfsfólkinu á skrifstofunni þannig að hluti vinnur heima frá miðvikudegi til þriðjudags og hinn hlutinn á skrifstofunni. Svo skiptast hóparnir þannig að allir fá 2-3 daga á skrifstofunni í hverri viku. Mér finnst mikilvaegt að fólkið fái að maeta einhverja daga á skrifstofuna og það var virkilega gott skref að geta leyft það við síðustu tilslakanir frá stjórnvöldum. Það er einstaklega ánaegjulegt að sjá hversu þétt við Íslendingar stöndum saman í baráttunni við faraldurinn og frábaert að sjá árangurinn af samheldni þjóðarinnar.“
Fjölbreytt þjónustuframboð
Hún segir það geta verið krefjandi að finna flutningalausnir á tímum COVID, sérstaklega þegar lönd hafa sett miklar takmarkanir vegna farsóttarinnar. Með öflugum samstarfsaðilum um allan heim hafi þó náðst að halda leiðum til og frá landinu opnum. „Það er gríðarlega mikilvaegt að ekkert hökt komi á flutningakeðjuna og hefur starfsfólk TVG-Zimsen tekið hlutverk sitt alvarlega og sýnt metnað í að finna nýjar lausnir þegar á þarf að halda.
Ég er afar stolt af starfsfólkinu okkar sem stendur vaktina vel alla daga, þrátt fyrir breyttar aðstaeður.“TVG-Zimsen býður upp á mjög breytilegt þjónustuframboð og flytur í raun allt, að sögn Elísu, sama hvort það eru sjósendingar, flugsendingar eða flutningar á landi og allt frá nauðsynjavörum yfir í lifandi dýr, lífsýni eða jafnvel bóluefni. „Við sjáum til að mynda um flutning á bóluefni Moderna til landsins. Þá kemur sér vel að eiga sérhaefðan lyfjaflutningabíl sem er sá eini á landinu sem er hannaður fyrir íslenskar aðstaeður. Einnig skiptir áralöng reynsla starfsfólksins höfuðmáli í öllu sem við gerum.“
Mikill vöxtur
Síðasta ár var einstaklega annasamt í TVG Xpress, sem er sá hluti fyrirtaekisins sem sér um þjónustu við netverslanir. „Við sjáum um inn- og útflutning, tollafgreiðslu, hýsingu og dreifingu fyrir netverslanir, allt eftir þörfum hvers og eins fyrirtaekis. Við vorum með 140% vöxt á síðasta ári hjá TVG Xpress og yfir 550% í nóvember, samanborið við fyrra ár, en nóvember er jafnframt staersti mánuður ársins í netverslun.“Þau stefna á enn frekari framþróun og vöxt á árinu en TVG Xpress opnar um þessar mundir sjálfsafgreiðslukassa á sex stöðum á höfuðborgarsvaeðinu þar sem haegt verður að saekja sendingar allan sólarhringinn, alla daga ársins. „Þetta mun auka þjónustuframboðið enn frekar og ég tel að markaðurinn sé einmitt að kalla eftir fleiri slíkum lausnum. Við erum þá komin með
23 afhendingarstaði á höfuðborgarsvaeðinu, 85 á landsbyggðinni og afhendum samdaegurs til naer
80% landsmanna. Við höldum því áfram að þjónusta landsmenn hratt og örugglega naestu árin.“
meira og minna fram á netinu, ekki síst eftir að öllu var lokað vegna faraldursins. Það hefur reyndar gefist mjög vel. Fjarfundir hafa að ýmsu leyti tekið við af staðfundum og það auðveldar á margan hátt samskiptin, auk þess sem það hefur sparnað í för með sér og faekkar kolefnissporum. Einnig hefur netsala aukist. Í þessu eru fólgin spennandi sóknarfaeri fyrir útgáfuna. Það skiptir ekki öllu hvar maður er staðsettur og því fylgir líka visst frelsi.“
Almennt séð líða innan við sex mánuðir milli þess að gerður er samningur um útgáfu erlendrar bókar þar til haegt er að bjóða hana kaupendum hér á landi. Er þá búið að fara yfir sýnishorn, þýða og brjóta um, prenta og senda til Íslands. Sala bókanna fer fram í bókaverslunum, ritfangaverslunum, matvöruverslunum, sérverslunum og netverslunum. Um jólin baetast fleiri matvöruverslanir í hópinn. Allar nýjar baekur Setbergs eru auk þess auglýstar í Bókatíðindum sem dreift er á flestöll heimili landsins. „Markhópur Setbergs er, samkvaemt Hagstofu Íslands, um 60 þúsund manns og baetast 5.000 nýir í hópinn á hverju ári.“
Tímamót
Spurð hvaða persónulegu hagir valdi hugleiðingum um sölu á gömlu fjölskyldufyrirtaeki svarar Ásdís: „Ég er búsett í Stokkhólmi og hef verið það síðastliðin 30 ár. Rekstur Setbergs hefur gengið vel og ég hef getað unnið framleiðsluferlið meira og minna þaðan. Á milli okkar Sunnu er ákveðin og góð verkaskipting og hefur hún séð um ferlið eftir að bók kemur á lager úr prentun. Ég hef að vísu verið mikið á Íslandi undanfarið ár út af heimsfaraldrinum, sem hefur verið virkilega ánaegjulegt þar sem dreifing bókanna og öll vinnan í kringum jólabókaflóðið er svo skemmtileg.
Eins og ég segi hef ég lengi verið viðloðandi Setberg og tengst fyrirtaekinu nánum böndum. Ég hef áður fengist við sitthvað um dagana og starfað við sjálfstaeðan atvinnurekstur í smásölu og heilbrigðisþjónustu, baeði í Svíþjóð og á Íslandi, til daemis rekið laeknastofu í Stokkhólmi. En nú finnst mér tími til kominn að snúa mér að öðru. Hvað framtíðin ber í skauti sér verður bara að koma í ljós. Ég er sennilega ekki búin að átta mig á því sjálf.“