Ástríða og von sem knýr fram breytingar á öllum vígvöllum
Hin 29 ára gamla Björgheiður Margrét Helgadóttir hóf störf hjá Alvotech fyrir rúmu ári sem verkefnastjóri í verkfraeðideild. Björgheiður er mikil hugsjóna- og baráttukona sem hefur ástríðu fyrir jafnréttis- og umhverfismálum og segir frábaert að geta tekið þátt í að móta stefnu á vinnustað.
Björgheiður er með M.Sc. í heilbrigðisverkfraeði frá Háskólanum í Reykjavík og starfaði áður sem ráðgjafi og forritari í hugbúnaðargeiranum. Björgheiður situr einnig í stjórn Ungra athafnakvenna (UAK), þar sem hún gegnir hlutverki fjármálastjóra.
Fjölbreytt teymi árangursrík
Björgheiður segir starfið baeði fjölbreytt og laerdómsríkt. „Ég er verkefnastjóri í verkfraeðideild fyrirtaekisins, með áherslu á framleiðslusvaeðið. Það eru mjög fjölbreytt verkefni sem falla undir mitt starfssvið, en ég er ákveðinn milliliður þeirra sem vinna við framleiðslu lyfjanna og svo taeknimanna sem sinna viðhaldi taekjanna. Starfið mitt felur í sér að vinna með mörgum mismunandi deildum og fólki með alls konar bakgrunn og sérfraeðiþekkingu. Það er virkilega góð reynsla fólgin í því og styrkir enn fremur þá skoðun mína að fjölbreyttustu teymin skili alltaf bestu niðurstöðunni.“
Alvotech er alþjóðlegur vinnustaður þar sem vísindamenn og sérfraeðingar af um 45 þjóðernum vinna að því sameiginlega markmiði að móta framtíðina á sviði líftaeknilyfja og auka aðgengi sjúklinga um allan heim að hágaeða lyfjum. „Fyrirtaekið vinnur að þróun nýrra líftaeknilyfja sem notuð eru við erfiðum sjúkdómum eins og gigt, psoriasis og krabbameini. Líftaeknilyf eru gríðarlega dýr, en líftaeknihliðstaeðan, sem hefur sömu virkni, er mun ódýrari. Markmið fyrirtaekisins er að auka aðgengi sjúklinga um allan heim að hágaeða líftaeknilyfjum, laekka lyfjaverð og auka lífsgaeði.“
Ljóst er að það er nóg um að vera á þessum líflega vinnustað. „Það er mikið að gera hjá öllum, eins og gefur augaleið í nýju ört vaxandi fyrirtaeki þar sem ríkir mikill metnaður til þess að koma vörunum okkar á markað sem fyrst,“segir Björgheiður en hjá fyrirtaekinu starfa um 500 manns og þar á meðal eru margir af faerustu vísindamönnum landsins.
Konur hvattar til að saekja um
Björgheiður segir Alvotech leggja mikla áherslu á að byggja upp þekkingu hér á landi. Fyrirtaekið hefur ráðið til sín tugi sérfraeðinga á þessu ári og auglýsti nýverið fjölda nýrra starfa á Íslandi fyrir háskólamenntað fólk.
„Það vantar alltaf ungt og ferskt vísindafólk og munum við baeta við okkur mikið á naestu árum. Því er tilvalið fyrir allar þaer konur sem eru að lesa að skoða framtíð í líftaeknilyfjavísindum. Almennt eru kynjahlutföll í fyrirtaekinu jöfn og það er mikið af flottum kvenkyns stjórnendum á öllum sviðum. Verið er að kynna nýja og metnaðarfulla jafnréttisáaetlun og við erum á lokametrunum með að tryggja okkur jafnlaunavottun. Í verkfraeðideildinni jafnast hlutföllin með hverju árinu, en undir þá deild falla ýmsar starfsgreinar þar sem hefur gjarnan hallað á konur í gegnum tíðina. Viljinn er klárlega fyrir hendi til að laga þann halla og ég hvet konur sérstaklega til að saekja um þegar auglýst er eftir taeknifólki.“
Sú staðreynd að fyrirtaekið sé alþjóðafyrirtaeki á íslenskri grundu hafi enn fremur í för með sér mikilvaeg taekifaeri hvað kynjajafnrétti snertir. „ Það þýðir að íslenska jafnréttislöggjöfin verður grunnur að því sem við gerum alþjóðlega. Því maetti segja að við séum að flytja út íslenskt jafnrétti,“segir Björgheiður og baetir við að í fyrirtaeki af þessari staerðargráðu sé einnig brýnt að huga að jafnrétti á fleiri sviðum.
„Þegar fyrirtaeki er svona fjölþjóðlegt, þá skiptir ekki einungis máli að hugsa um kynjajafnrétti, heldur einnig jafnrétti í víðara samhengi. Þá þarf að gefa öllum menningum rými og virðingu. Fyrirtaekið er líka iðið við að styrkja góðgerðarmál, en reglulega eru safnanir fyrir hin ýmsu góðgerðarmál, þar sem baeði fyrirtaekið sjálft gefur í og starfsfólk getur sjálft lagt í. Fyrir jólin söfnum við til daemis alltaf pökkum fyrir maeðrastyrksnefnd.“
Stuðningur við starfsfólk
Björgheiður segir ákaflega vel haldið utan um starfsfólk Alvotech. „Fyrirtaekið býður reglulega upp á fyrirlestra frá ýmsum sérfraeðingum sem eru hugsaðir til þess að veita starfsfólki tól til þess að skapa betra jafnvaegi milli vinnu og einkalífs og einnig baeta vinnuaðstaeður. Þar má nefna fyrirlestur um svefn og áhrif svefnleysis á heilsu, sem og sjúkraþjálfara sem fór í gegnum líkamsstöðu með starfsfólki og gekk svo um skrifstofuna og hjálpaði fólki að stilla sína vinnuaðstöðu að sér.
Þá er starfsmannafélagið líka öflugt og miðar að því að gera eitthvað fyrir starfsfólk síðasta föstudag mánaðar. „Það getur verið allt frá pílukastkeppni yfir í að bjóða upp á eitthvert góðgaeti. Ég kom ný inn í stjórn félagsins í vor og það hefur verið ákveðin áskorun að halda uppteknum haetti í gegnum COVID, en okkur hefur tekist ágaetlega til. Við höfum til daemis verið með bingó á Teams og héldum svo stafraena jólaskemmtun þar sem öllu var tjaldað til og þriggja rétta máltíð send heim til starfsfólks. Ekki má svo gleyma því að á hverjum föstudegi er boðið upp á nammi eftir hádegismat.“
Aukin krafa um ábyrgð
Það fer ekki á milli mála að Björgheiður er á réttri hillu í lífinu. „Mér finnst persónulega skipta máli að vinna við eitthvað sem vinnur í átt að aeðra markmiði, eins og í Alvotech þar sem við erum öll mikilvaegir hlekkir í því að virkilega baeta lífsgaeði og oft hreinlega lífslíkur fólks með því að gera þessi hátaeknilyf aðgengilegri fyrir almenning úti um allan heim. Það sem ungt fólk hugsar líka mikið um í dag er samfélagsleg ábyrgð fyrirtaekja, þá sérstaklega þegar kemur að jafnréttis- og umhverfismálum,“segir Björgheiður en þau málefni eru henni einna hjartfólgnust.
„Ég hef mikla ástríðu fyrir jafnréttisog umhverfismálum og fae meðal annars útrás fyrir það með stjórnarsetu minni í UAK. Helsta markmið okkar er að stuðla að jafnrétti, hugarfarsbreytingu og framþróun í samfélaginu. UAK vill gera allt sem í valdi félagsins stendur til að jafna stöðu kynja á íslenskum vinnumarkaði með því að styrkja stöðu og framtíð ungra kvenna sem stjórnenda og þátttakenda í atvinnulífinu. Á hverju starfsári erum við með fjölbreytta viðburði þar sem félagskonur fá innsýn í ólíka upplifun kvenna út frá starfi þeirra og bakgrunni. Það er ekkert aldurstakmark og haegt að nýskrá sig á uak.is.“
Björgheiður segir baráttuandann eiga góða samleið með ungu og kröftugu fyrirtaeki á borð við Alvotech. „Þegar þú hefur svona mikla ástríðu fyrir einhverju skiptir máli að vinnustaðurinn þinn styðji þig og gefi þér rými til þess að vinna að þínum persónulegu markmiðum, og jafnvel hafa áhrif innan fyrirtaekisins og taka þátt í að skapa umhverfi þar sem öll geta notið sín. Þá er frábaert að vera hjá ungu fyrirtaeki eins og Alvotech þar sem þú getur tekið þátt í að móta stefnuna.“
Mér finnst persónulega skipta máli að vinna í átt að aeðra markmiði, eins og í Alvotech þar sem við erum öll mikilvaegir hlekkir í því að virkilega baeta lífsgaeði og oft hreinlega lífslíkur fólks úti um allan heim.
Þörf á samstöðu
Alvotech er með mjög sterka stefnu í umhverfismálum, en í fyrirtaekinu er heilt teymi sem hugar að umhverfis-, heilsu- og öryggismálum. „Allt rusl er flokkað eftir fremstu getu, boðið er upp á samgöngustyrk og fólk er hvatt til þess að koma til vinnu á annan hátt en með einkabílnum, en það er þaegileg búningsaðstaða fyrir fólk sem kýs að ganga eða hjóla í vinnuna. Einnig hefur fyrirtaekið kolefnisjafnað sig með því að planta trjám.“
Björgheiður segir þaer fjölmörgu áskoranir sem mannkynið stendur nú frammi fyrir krefjast margþaettra aðgerða. „Við verðum að standa saman gegn loftslagsvánni og jafnrétti skiptir þar sköpum, enda þurfum við öll að eiga saeti við borðið til þess að móta sameiginlega stefnu og framtíðarsýn.“
Björgheiður horfir björtum, eða í það minnsta vongóðum, augum til framtíðar. „Framtíðarsýn mín er að félag eins og UAK þurfi ekki að vera til, þar sem fullkomnu jafnrétti hefur verið komið á. Mín von er að þessir skrítnu fordaemalausu tímar sem við höfum gengið í gegnum upp á síðkastið geri okkur auðmjúkari og auki samkennd í samfélaginu.“