Fréttablaðið - Serblod

Sjálfs­björg og sam­fé­lag fyr­ir alla

Þeg­ar Ósk Sig­urð­ar­dótt­ir tók við starfi fram­kvaemda­stjóra Sjálfs­bjarg­ar í nóv­em­ber í fyrra fannst henni mik­ilvaegt að koma sterk inn í nýtt starf og setti hún sér 90 daga markmið.

-

Áð­ur hafði hún með­al ann­ars starf­að í fimm ár sem verk­efna­stjóri á skrif­stofu for­stjóra Land­spít­ala, þar sem hún sinnti ýms­um verk­efn­um þvert á spít­al­ann. Þetta voru ým­is ferla­mál, húsna­eðis­mál og kennsla í straum­lín­u­stjórn­un.

„Ég stökk út í djúpu laug­ina þeg­ar ég hóf störf hjá Sjálfs­björgu og ákvað að end­ur­skoða ým­is mál er varða rekst­ur­inn. Þeg­ar þú kem­ur inn í nýtt starf býrðu yf­ir dýrma­etu gestsauga sem ger­ir þér kleift að sjá hlut­ina í nýju ljósi. En það er haetta á að ef ekk­ert er að gert í byrj­un verði mað­ur samdauna því ástandi sem fyr­ir er. Það var því til­val­ið að nýta kraft­inn til að keyra af stað þörf og góð verk­efni. Ég setti mér því ákveð­in markmið fyr­ir fyrstu þrjá mán­uð­ina í starfi og að vinna vel að þeim, því þá verð­ur fram­hald­ið auð­veld­ara,“seg­ir Ósk.

Efla og styrkja nafn Sjálfs­bjarg­ar

Ósk byrj­aði strax að skoða mögu­leik­ana á því að efla og styrkja nafn Sjálfs­bjarg­ar. „Það var ljóst að við þyrft­um að kynna starf­ið enn bet­ur en áð­ur. Við höf­um nú þeg­ar sett af stað nokk­ur skemmti­leg verk­efni og er eitt af þeim að sam­eina þrjár heima­síð­ur, það er heima­síð­ur Sjálfs­bjarg­ar, Þekk­ing­ar­mið­stöðv­ar­inn­ar og svo Hjálp­arta­ekj­aleig­unn­ar, und­ir einn hatt í nýja heima­síðu Sjálfs­bjarg­ar. Með því að hafa þess­ar upp­lýs­ing­ar og þjón­ustu á einni og sömu síð­unni skýr­um við bet­ur hlut­verk Sjálfs­bjarg­ar og ein­föld­um að­gengi fyr­ir not­end­ur að efn­inu.

Einnig var kom­inn tími á að veita Klifri, tíma­riti Sjálfs­bjarg­ar, and­lits­lyft­ingu. Við höf­um því ráð­ið nýj­an rit­stjóra og aetl­un­in er að gera blað­ið fal­legra og að­gengi­legra, sem mun gefa okk­ur betri teng­ingu við fé­lags­menn og þjóð­ina alla. Þetta mun­um við gera með því að segja fleiri sög­ur af fólk­inu okk­ar, hetj­un­um sem eru þarna úti. Við mun­um taka fleiri við­töl og kynna þá þrösk­ulda og hindr­an­ir sem hreyfi­haml­að­ir rek­ast á dag­lega og líka sigrana sem þeir upp­skera. Með því að segja ekki bara frá starfi Sjálfs­bjarg­ar, held­ur frá því fólki sem starf­ið mið­ast að, mun­um við tengja bar­áttu­mál okk­ar inn í sög­ur fólks­ins sem mun von­andi efla nafn Sjálfs­bjarg­ar enn frek­ar. Við höf­um einnig haf­ið sam­starf með frá­ba­er­um hópi meist­ara­nema í verk­efna­stjórn­un við Há­skól­ann í Reykja­vík um sam­fé­lags­legt verk­efni nú á vorönn.

Húsna­eði Sjálfs­bjarg­ar í Há­túni 12 er svo kom­ið í yf­ir­haln­ingu. Ver­ið er að mála hús­ið að inn­an, end­ur­nýja hús­gögn, setja upp plönt­ur og glugga­tjöld og gera íbúa­gang­ana hlý­legri svo að íbú­un­um, gest­um og starfs­fólki líði sem best.“

Fá­ir gera sér grein fyr­ir því hversu mik­il und­ir­bún­ings­vinna fer í það hjá hreyfi­höml­uð­um ein­stak­lingi að plana eitt­hvað svo ein­falt eins og veit­inga­húsa­ferð með vini.

Fjöl­breytt starf fram­kvaemda­stjóra

„Starf­ið mitt er af­ar fjöl­breytt og skemmti­legt, ég er um­vaf­in frá­ba­eru starfs­fólki og við tök­umst á við ótal verk­efni á hverj­um degi,“seg­ir Ósk og held­ur áfram: „Ég vinn með­al ann­ars að allri stefnu­mót­un Sjálfs­bjarg­ar og þró­un fram­tíð­ar­mark­miða Lands­sam­tak­anna í góðri sam­vinnu við stjórn og Berg Þorra, formann sam­tak­anna. Síð­an sé ég um skipu­lagn­ingu kynn­ing­ar­mála fyr­ir sam­tök­in inn­an­lands og er­lend­is og al­menn sam­skipti við op­in­bera að­ila.

Sem fram­kvaemda­stjóri ber ég ábyrgð á rekstr­in­um í Há­túni 12. Í þessu í 10.000 fer­metra húsna­eði er Sjálfs­bjarg­ar­heim­il­ið til húsa, einnig eru 36 leigu­íbúð­ir fyr­ir hreyfi­haml­aða ein­stak­linga, þjón­ustumið­stöð, hjálp­arta­ekj­aleiga og sund­laug. Þar fyr­ir ut­an eru ým­is heilsu­tengd fyr­ir­ta­eki eins og sjúkra­þjálf­un, kíróprakto­r og nála­stung­ur og nokk­ur frum­kvöðl­a­fyr­ir­ta­eki.

Ég ber að auki ábyrgð á allri fjár­öfl­un sam­tak­anna en þau mál eru í end­ur­skoð­un. Sjálfs­björg star­fra­ek­ir til að mynda happ­dra­etti tvisvar á ári og við er­um svo hepp­in að eiga stór­an og góð­an hóp tryggra Holl­vina sem stutt hafa okk­ur í gegn­um ár­in. Við vilj­um staekka og styrkja þenn­an hóp til að efla Sjálfs­björgu enn frek­ar, til að styðja við rétt­inda­bar­áttu okk­ar og til að getað fjölg­að bú­setu­úrra­eð­um fyr­ir hreyfi­haml­aða ein­stak­linga í nán­ustu fram­tíð.“

Smellpass­aði í starf­ið

Bak­grunn­ur Ósk­ar má segja að geri hana að allt að því full­komnu vali sem fram­kvaemda­stjóra Sjálfs­bjarg­ar, en hún er með grunn­mennt­un sem iðju­þjálfi frá Dan­mörku. Þá er hún með MPM­meist­ara­gráðu í verk­efna­stjórn­un og fram­halds­nám í straum­lín­u­stjórn­un frá HR. Einnig hef­ur hún lok­ið post gradua­te námi í ný­sköp­un og stefnu­mót­un frá Ox­for­d­há­skóla. Núna er hún að klára MBA-nám sem teng­ir þetta allt sam­an.

„Það má segja að ég sé sér­stak­ur áhuga­mað­ur um að­geng­is­mál, en fá­ir gera sér grein fyr­ir því hversu mik­il und­ir­bún­ings­vinna fer í það hjá hreyfi­höml­uð­um ein­stak­lingi að plana eitt­hvað svo ein­falt eins og veit­inga­húsa­ferð með vini. Það þarf að panta bíl með góð­um fyr­ir­vara, skoða heima­síðu stað­ar­ins eða hringja til að at­huga með að­gengi. Stund­um þarf að senda vin á stað­inn til að sann­reyna að að­gengi sé í lagi og margt fleira,“seg­ir Ósk, sem hef­ur stýrt eig­in frum­kvöðl­a­fyr­ir­ta­eki, sem snýr að snjall­for­rit­inu Tra­vable, í fimm ár. „App­ið veit­ir fólki með hreyfi­höml­un áreið­an­leg­ar upp­lýs­ing­ar um að­gengi að ýms­um bygg­ing­um og þjón­ustu sem ger­ir líf hreyfi­haml­aðra tölu­vert ein­fald­ara og þa­egi­legra.“

Ný nám­skeið auka þekk­ingu og sam­starf

„Sjálfs­björg mun fara af stað með sér­stök að­geng­is­nám­skeið í janú­ar, þar sem að­il­ar úr að­ild­ar­fé­lög­um Sjálfs­bjarg­ar og fleiri fé­lög­um fá þjálf­un í að taka út að­gengi fyr­ir hreyfi­haml­aða. Mark­mið­ið er að efla þessa þekk­ingu um allt land og styrkja í leið­inni sam­vinnu við sveit­ar­fé­lög, stofn­an­ir og rekstr­ar­að­ila sem geta leit­að til okk­ar ef þau vilja baeta að­gengi, til að mynda þeg­ar er ver­ið að byggja nýj­ar bygg­ing­ar eða breyta eldri bygg­ing­um. Einnig höf­um við haf­ið sam­vinnu við ÖBÍ og Ferða­mála­stofu um að­geng­is­mál á ferða­manna­stöð­um um land allt.

Að­gengi fyr­ir hreyfi­haml­aða er mis­jafnt, sum­ir standa sig frá­ba­er­lega og eru með skýr­ar upp­lýs­ing­ar á heima­síðu. Ég vil til daem­is hrósa sér­stak­lega að­gengi við Fj­aðrár­gljúf­ur, en þar gera plast­mott­ur öll­um kleift að kom­ast á leið­ar­enda. Síld­ar­minja­safn­ið á Siglu­firði er ann­að gott daemi en þar er gott að­gengi að að­al­bygg­ingu safns­ins. Einnig eru marg­ir ut­an­dyra ferða­mannastað­ir, gisti­stað­ir, veit­inga­stað­ir og kaffi­hús til fyr­ir­mynd­ar. Það er ána­egju­legt að sjá að fleiri og fleiri bygg­ing­ar eru byggð­ar með al­gilda hönn­un og að­gengi í huga.

Einnig fer bílasta­eð­um fatl­aðra fjölg­andi og fólk er að verða með­vit­aðra um að veita góða þjón­ustu fyr­ir alla og al­mennt vill fólk vel.

Á öðr­um stöð­um maetti gera bet­ur. Stund­um þarf að leggja betri stíga, eða bara setja upp einn lít­inn ramp, ská­braut eða laus­ar sliskj­ur. Það skipt­ir líka máli að starfs­fólk komi fram við hreyfi­haml­að fólk eins og alla aðra við­skipta­vini.

Öll­um er frjálst að hafa sam­band við okk­ur hjá Sjálfs­björgu og fá upp­lýs­ing­ar og leið­bein­ing­ar um aeski­legt að­gengi og ann­að sem við­kem­ur þjón­ustu við hreyfi­haml­aða.“

Við vilj­um öll vel

Verk­efn­um Sjálfs­bjarg­ar lýk­ur lík­lega aldrei, því lengi má gott baeta. „Okk­ar markmið er að baeta líf hreyfi­haml­aðra í góðri og fal­legri sam­vinnu við sem flesta. Sjálfs­björg mun alltaf þurfa að vera til stað­ar fyr­ir fólk með hreyfi­höml­un og við mun­um halda áfram að beita okk­ur í ýms­um mál­efn­um er varða rétt­indi, að baeta að­gengi fyr­ir hreyfi­haml­aða að skól­um, vinnu­stöð­um og ým­issi þjón­ustu. Að að­gengi­legt húsna­eði sé í boði fyr­ir þau, bíla­styrk­ir fyr­ir þau sem þurfa staerri bíla með lyft­um, að þau geti far­ið í fram­halds­nám, geti bú­ið í sjálfsta­eðri bú­setu og að að­sta­eð­ur séu þannig að fólk geti tek­ið þátt í dag­legu lífi og gert þá hluti sem skipta það máli. Sam­fé­lag­ið á að vera fyr­ir alla þegna þess.“

 ?? FRÉTTABLAЭIÐ/ STEFÁN. ?? Ósk Sig­urð­ar­dótt­ir seg­ist hafa stokk­ið út í djúpu laug­ina þeg­ar hún tók við starfi fram­kvaemda­stjóra Sjálfs­bjarg­ar. Mennt­un henn­ar og reynsla hef­ur reynst full­kom­inn grunn­ur fyr­ir starf­ið.
FRÉTTABLAЭIÐ/ STEFÁN. Ósk Sig­urð­ar­dótt­ir seg­ist hafa stokk­ið út í djúpu laug­ina þeg­ar hún tók við starfi fram­kvaemda­stjóra Sjálfs­bjarg­ar. Mennt­un henn­ar og reynsla hef­ur reynst full­kom­inn grunn­ur fyr­ir starf­ið.
 ??  ??
 ??  ??

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland