Fréttablaðið - Serblod

Mik­ilvaegt að hvetja all­ar kon­ur til að efla at­vinnu­líf­ið

Ás­dís Guð­munds­dótt­ir er verk­efna­stjóri hjá Vinnu­mála­stofn­un og hef­ur hún um­sjón með At­vinnu­mál­um kvenna, veit­ir ráð­gjöf og sinn­ir eft­ir­fylgni við styrk­þega. Fjöl­marg­ar kon­ur og fyr­ir­ta­eki hafa not­ið að­stoð­ar síð­ustu ár.

-

lán­inu, held­ur er það sjóð­ur­inn sem tek­ur áhaett­una. Hvað varð­ar upp­haeð­ir, þá er haegt að sa­ekja um 10 m.kr. lán að há­marki. Haegt er að sa­ekja um lán fyr­ir verk­efn­um sem byggj­ast að ein­hverju leyti á ný­sköp­un og þarf verk­efn­ið að leiða til at­vinnu­sköp­un­ar og verð­ma­eta­aukn­ing­ar. Stjórn sjóðs­ins og bank­inn legg­ur mat á við­skipta­áa­etl­un fyr­ir­ta­ek­is­ins eða þann af­mark­aða þátt sem sótt er um fyr­ir. Ekki er veitt lán fyr­ir launa­kostn­aði eig­enda sjálfra og ekki er að jafn­aði veitt lán fyr­ir reglu­bundn­um rekstr­ar­kostn­aði. Til greina kem­ur að veita lán vegna taekj­a­kaupa en þá er tek­ið veð í þeim taekj­um.“

Hvers vegna sjóð­ir sér­stak­lega fyr­ir kon­ur?

„Rann­sókn­ir sýna að kon­ur eiga oft erfitt upp­drátt­ar við að nálg­ast fjár­magn úr hefð­bundn­um sjóð­um þó að þetta sé óð­um að breyt­ast. Einnig má benda á að 35% fyr­ir­ta­ekja á land­inu eru í eigu kvenna og það er því mik­ilvaegt að hvetja kon­ur til þess að stofna fyr­ir­ta­eki, skapa störf og efla at­vinnu­líf­ið. Þessi kyn­bundnu stuðn­ings­verk­efni stuðla að því. Við vís­um einnig í jafn­rétt­is­lög þar sem stend­ur að ef hall­ar á ann­að kyn­ið þá má grípa til sér­ta­ekra að­gerða til að jafna þann mun.

Með fjölg­un fyr­ir­ta­ekja í eigu kvenna er ver­ið að leggja á vog­ar­skál­arn­ar hvað varð­ar at­vinnu­upp­bygg­ingu og ekki veit­ir af í þessu at­vinnu­ástandi. Við þurf­um einnig fjöl­breytta at­vinnu­starf­semi þannig að egg­in fari ekki öll í sömu körf­una.“

Hvaða máli skipt­ir starf­semi op­in­berra sjóða?

„Ég tel al­mennt að það sé hlut­verk op­in­berra að­ila að styðja við og stuðla að at­vinnu­sköp­un með ein­hverj­um haetti. Þeg­ar upp er stað­ið þá munu þessi fyr­ir­ta­eki og verk­efni skila til baka því fjár­magni sem veitt var í formi skatta og sköp­un starfa með þeim marg­feld­isáhrif­um sem því fylg­ir. Fjár­fest­ing í stuðn­ingi mun skila sér til baka til sam­fé­lags­ins.

Sjóð­ir sem þess­ir eru hluti af þess­um stuðn­ingi. Ég tel reynd­ar einnig mik­ilvaegt að hið op­in­bera sinni að ein­hverju leyti ráð­gjöf til þeirra frum­kvöðla sem eru að stíga sín fyrstu skref. Í sam­töl­um okk­ar við frum­kvöðla þá kem­ur fram að þessi þjón­usta er mjög mik­ilvaeg, en á fyrstu stig­um hug­mynd­ar hafa þeir oft­ast ekki úr miklu fjár­magni að spila. Það get­ur skipt sköp­um að hafa að­gang að ráð­gjöf sem er end­ur­gjalds­laus þeg­ar fyrstu skref­in eru stig­in.“

Hver er fram­tíð­ar­þró­un­in?

„Það eru mikl­ar breyt­ing­ar fram und­an í heim­in­um, áskor­an­ir sem jafn­framt fela í sér taekifa­eri. Ég vil nefna Covid-19, sem hef­ur og mun breyta sam­skipt­um okk­ar til fram­tíð­ar og áhersla á um­hverf­is­mál fyr­ir­ta­ekja sem er gríð­ar­leg áskor­un. Í þriðja lagi sjá­um nú þeg­ar mikla þró­un í ým­iss kon­ar þjón­ustu og lausn­um sem tengj­ast hinni svo­köll­uðu fjórðu iðn­bylt­ingu.

Að lok­um lang­ar mig að hvetja all­ar kon­ur, sem hafa hug­mynd í poka­horn­inu, að skoða mögu­leik­ana á lán­um og styrkj­um.“

All­ar nán­ari upp­lýs­ing­ar eru á heima­síð­unni at­vinnu­mal­kvenna.is og þar er einnig að finna rafra­en­ar um­sókn­ir. Um­sókn­ar­frest­ur um lán er til og með 15. fe­brú­ar. Um­sókn­ar­frest­ur um styrki er frá 25. janú­ar til og með 1. mars. at­vinnu­mal­kvenna.is

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland