Fréttablaðið - Serblod

Nátt­úru­leg og var­an­leg förð­un

Snyrti­stof­an Ág­ústa býð­ur upp á mik­ið úr­val af góð­um og naer­andi með­ferð­um. Eitt af því sem hef­ur not­ið mik­illa vinsa­elda er var­an­lega förð­un­in, en kost­ir henn­ar eru ótalmarg­ir og ótvíra­eð­ir.

-

Ág­ústa Kristjáns­dótt­ir, fóta­að­gerða- og snyrtifra­eð­ing­ur, stofn­aði Snyrti­stof­una Ág­ústu ár­ið 1989. Þar starfa nú sjö starfs­menn og tel­ur Ág­ústa sig af­ar heppna með sitt teymi. Á snyrti­stof­unni er mik­il fag­mennska, reynsla og þekk­ing sem hef­ur ein­kennt stof­una um ára­bil.

Velj­um sam­an lit og lög­un

Ein af vinsa­el­u­stu með­ferð­un­um sem Snyrti­stof­an Ág­ústa býð­ur upp á er var­an­leg förð­un eða tattú. „Í var­an­legri förð­un setj­um við litar­efni rétt und­ir yf­ir­borð húð­ar­inn­ar til að skerpa á augn­línu og fylla í og móta auga­brún­ir. Við sér­haef­um okk­ur í nátt­úru­legu út­liti og er var­an­leg förð­un til langs tíma. Í sam­ráði við okk­ar við­skipta­vini velj­um við lit og lög­un á auga­brún­um,“seg­ir hún.

„Marg­ir við­skipta­vin­ir kjósa að skerpa lít­il­lega á lit í auga­brún­um með­an aðr­ir velja að hafa skarp­ari og dekkri brún­ir. Var­an­lega augn­lín­an er líka gríð­ar­lega vinsa­el en þá er lín­an sett við augn­hár­in og gef­ur skarp­ari augnsvip.“

Sp­ar­ar tíma og fyr­ir­höfn

Ág­ústa seg­ir margs kon­ar ávinn­ing fel­ast í var­an­legri förð­un. „Það er mjög þa­egi­legt að vakna á morgn­ana með fal­leg­ar lín­ur í kring­um aug­un og þurfa lít­ið sem ekk­ert að farða sig. Það sp­ar­ar mik­inn tíma og fyr­ir­höfn.“Við­skipta­vin­ir þurfi ekki að hafa áhyggj­ur af því að með­ferð­in sé sárs­auka­full, því alltaf er boð­ið upp á yf­ir­borðs­deyf­ingu.

Ág­ústa seg­ir við­skipta­vini vera kon­ur á öll­um aldri. „Við er­um baeði með kon­ur sem eru með þunn­ar og þykk­ar auga­brún­ir og með­ferð­in er alltaf mið­uð við ósk­ir hvers og eins. Með­ferð­in hent­ar auð­vit­að bara öll­um kon­um. Þetta ein­fald­ar alla rútínu og þa­er eru alltaf klár­ar í dag­inn.

Marg­ar sem eru með var­an­lega augn­línu koma svo reglu­lega í augn­hára­leng­ing­ar og þurfa þá enn minna að hafa fyr­ir því að gera sig til. Augn­hár­in eru sett á þín eig­in augn­hár og baeði er haegt að lengja og þykkja eft­ir ósk­um hvers og eins. Ma­sk­ar­inn heyr­ir því sög­unni til.“

Him­nesk upp­lif­un

Önn­ur með­ferð sem hef­ur sleg­ið í gegn er svo Him­neska upp­lif­un­in sem Ág­ústa seg­ir hafa not­ið mik­illa vinsa­elda í gjafa­bréf­un­um um jól­in. „Það er ótrú­lega skemmti­leg og end­ur­nýj­andi and­lits­með­ferð þar sem við not­um silkimjúk­ar skelj­ar til að ná fram djúpri og góðri slök­un. Við setj­um efni í skelj­arn­ar sem ger­ir þa­er heit­ar. Á and­lit­ið not­um við súr­efn­is­með­ferð sem er af­ar hress­andi og faer húð­ina til að hreinsa sig og end­ur­nýja.“

Ág­ústa seg­ir skelja­með­ferð­ina til­tölu­lega nýja, en á stof­unni er lögð mik­il áhersla á að kynna og bjóða upp á nýj­ar og spenn­andi með­ferð­ir. „Við fór­um á stafra­ent nám­skeið, þeg­ar við þurft­um að loka í vor og nýtt­um tím­ann vel í end­ur­mennt­un.“

Ág­ústa hef­ur lengi starf­að sem meist­ari og lagt mik­ið upp úr því að bjóða nem­end­um að koma á náms­samn­ing hjá stof­unni. „Það er baeði gef­andi og skemmti­legt að geta gef­ið þeim taekifa­eri til að klára sína mennt­un hjá okk­ur og hef ég oft­ar en ekki feng­ið framúrsk­ar­andi nem­end­ur sem hafa orð­ið mín­ir öfl­ug­ustu starfs­menn,“seg­ir hún.

„Ég var að gera náms­samn­inga við tvo nem­end­ur um dag­inn og átt­aði mig þá á því að meist­ara­bréf­ið var gef­ið út 1991 og er því 30 ára gam­alt. Það er magn­að hvað tím­inn líð­ur hratt þeg­ar þú nýt­ur þess sem þú ger­ir en við á Snyrti­stof­unni Ág­ústu leggj­um metn­að á hverj­um degi í að senda okk­ar við­skipta­vini ána­egða frá okk­ur. Þetta ger­um við með því að bjóða upp á fag­lega þjón­ustu og auð­vit­að til­einka okk­ur all­ar helstu nýj­ung­ar sem eru á mark­aðn­um.‘‘

Snyrti­stof­an Ág­ústa var stofn­uð 1989 og er í Faxa­feni 5.

 ?? MYND/ELSA KATRIN ?? Ág­ústa Kristjáns­dótt­ir mael­ir með var­an­legri förð­un.
MYND/ELSA KATRIN Ág­ústa Kristjáns­dótt­ir mael­ir með var­an­legri förð­un.
 ?? MYND/AÐSEND ??
MYND/AÐSEND
 ??  ??
 ??  ??

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland