Fréttablaðið - Serblod

Ecospíra – spír­andi faeðuapó­tek

Ecospíra var stofn­uð ár­ið 2012 af Katrínu H. Árna­dótt­ur, við­skiptafra­eð­ingi og Msc í um­hverf­is­fra­eð­um. Hún reyndi af eig­in raun spír­að og gra­ent faeði sér til heilsu­bót­ar eft­ir langvar­andi heilsu­vanda.

-

Upp­lif­un Katrín­ar á end­ur­nýj­un­ar­mögu­leik­um faeðis­ins fyr­ir lík­am­lega og and­lega líð­an var krafta­verki lík­ust. Reynsl­an vakti áhuga henn­ar á að kynna sér nán­ar eig­in­leika lif­andi og spír­aðs faeðis, sem og sög­una á bak við þetta faeði. Nið­ur­staða þeirr­ar at­hug­un­ar sann­faerði hana um mik­ilvaegi þess að koma þess­ari vöru á al­menn­an mark­að hér á landi, sem leiddi síð­an til þess að Ecospíra varð til.

Ecospíra fékk Hvatn­ing­ar­verð­laun garð­yrkj­unn­ar ár­ið 2017 sem fyr­ir­ta­ek­ið er mjög þakk­látt fyr­ir og stolt af. Starf­sem­in er í dag vel taekj­um bú­in, með gott iðn­að­ar­húsna­eði í Hafnar­firði og síð­ast en ekki síst frá­ba­ert, vel þjálf­að starfs­fólk. Þró­un­in fram und­an er áfram­hald­andi upp­bygg­ing, ásamt því að auka þjón­ustu við ein­stak­linga varð­andi heilsu­fa­eði og ráð­gjöf í þeim efn­um.

Katrín seg­ir marga hafa leit­að til sín um heilsu­ráð­gjöf með spír­að faeði og hef­ur hún að­stoð­að fólk í þeim efn­um með góð­um ár­angri. Hún er full­kom­lega sann­faerð um að heilna­emt faeði ásamt haefi­legri hreyf­ingu sé lyk­ill­inn að heil­brigði. Nú­ver­andi álag á heil­brigðis­kerf­ið er ekki nátt­úru­lög­mál held­ur að stór­um hluta af­leið­ing af röng­um lífs­stíl. Með auk­inni vit­und fólks um mik­ilvaegi ensímríks jurtafa­eðis koma spír­urn­ar sterk­ar inn.

Hvers vegna spír­ur?

Það sem grein­ir spír­að­ar af­urð­ir frá ann­arri faeðu er fyrst og fremst:

Gna­egð ensíma sem ger­ir þa­er auð­melt­ar og auð­veld­ar naer­ing­ar­upp­töku. Með aldr­in­um minnk­ar ensím­forði okk­ar til að melta faeðu og er því mik­ilvaegt að neyta ensímríkr­ar faeðu til að lík­am­inn fái þá naer­ingu sem hann þarfn­ast.

Við spírun­ina umbreyt­ast kol­vetni í ein­fald­ar sykr­ur, flók­in pró­tín í amínó­sýr­ur og fita í fitu­sýr­ur, sem eru allt auð­melt efna­sam­bönd fyr­ir lík­amann. Ríku­leg­ir sind­ur­var­ar sem haegja á öldrun. C-víta­mín verð­ur til í miklu magni við spírun, ásamt öðr­um víta­mín­um, einkum A og E. Að auki taka spír­ur upp steinefni og snefil­efni úr vatni sem þau vaxa í. Steinefn­in í spír­un­um eru auð­melt og frá­sog­ast vel út í blóð­ið. Víta­mín­in A, C og E eru öfl­ug­ir sind­ur­var­ar (andoxun­ar­efni) sem vernda frum­ur og haegja á öldrun.

Fjöldi líf­virkra jurta­efna. Sum þess­ara jurta­efna leys­ast úr laeð­ingi við melt­ingu og hafa síð­an haefi­leika til að end­ur­nýja og vernda frum­ur manns­lík­am­ans.

Með neyslu spíra gef­um við lík­am­an­um há­ga­eða naer­ingu og orku, seink­um hrörn­un og styrkj­um og efl­um óna­em­is­kerf­ið.

 ??  ??
 ??  ?? All­ar spír­ur stuðla að auk­inni orku og eru auð­melt­ar, þar sem spírun brýt­ur naer­ing­ar­efn­in nið­ur í það form sem lík­am­inn get­ur best nýtt sér. Sann­köll­uð holl­usta.
All­ar spír­ur stuðla að auk­inni orku og eru auð­melt­ar, þar sem spírun brýt­ur naer­ing­ar­efn­in nið­ur í það form sem lík­am­inn get­ur best nýtt sér. Sann­köll­uð holl­usta.
 ?? MYNDIR/AÐSENDAR ?? Ecospíra er leið­andi í fram­leiðslu á spír­um úr fra­ej­um, lins­um, ert­um og baun­um. Eng­in kemísk efni, aukefni eða rot­varn­ar­efni eru not­uð við fram­leiðsl­una, sem upp­fyll­ir ströngustu gaeð­a­kröf­ur.
MYNDIR/AÐSENDAR Ecospíra er leið­andi í fram­leiðslu á spír­um úr fra­ej­um, lins­um, ert­um og baun­um. Eng­in kemísk efni, aukefni eða rot­varn­ar­efni eru not­uð við fram­leiðsl­una, sem upp­fyll­ir ströngustu gaeð­a­kröf­ur.
 ?? MYND/ÁSLAUG SNORRA ?? Spír­urn­ar passa vel of­an á flat­kök­ur.
MYND/ÁSLAUG SNORRA Spír­urn­ar passa vel of­an á flat­kök­ur.
 ??  ?? Ecospír­ur eru 100% lífra­ent heilsu­fa­eði og eru raekt­að­ar í Hafnar­firði.
Ecospír­ur eru 100% lífra­ent heilsu­fa­eði og eru raekt­að­ar í Hafnar­firði.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland