Fréttablaðið - Serblod

Viltu kom­ast á skrið við skrif­in?

Stíl­vopn­ið er þekkt fyr­ir fjöl­breyti­leg og áhuga­verð rit­list­ar­nám­skeið. Eig­and­inn, Björg Árna­dótt­ir, veit­ir einnig ein­stak­ling­um og fyr­ir­ta­ekj­um að­stoð og ráð­gjöf við allt frá hug­mynd til út­gáfu.

-

Allt frá ung­lings­aldri sinnti Krist­ín hinum ýmsu helg­ar-, sum­ar- og jóla­störf­um inn­an fjöl­skyldu­fyr­ir­ta­ek­is­ins með skóla og ár­ið 2003 tók hún við starfi gjald­kera og inn­heimtu­full­trúa. Þá starf­aði hún einnig við hlið föð­ur síns sem eins kon­ar laerl­ing­ur. „Á þess­um tíma lágu nefni­lega all­ar rauð­gló­andi lín­ur inn til hans og hann fljót­andi upp fyr­ir haus af verk­efn­um. Ég stund­aði nám í við­skiptafra­eði við Há­skól­ann í Reykja­vík frá 2006–2009 og eft­ir nám­ið kom ég aft­ur til baka sem launa­full­trúi og sinnti bók­halds­vinnu. Ári síð­ar tók ég að mér starf mark­aðs­stjóra fyr­ir­ta­ek­is­ins, en þar lá ein­mitt áhuga­svið mitt.

Ár­ið 2017, þeg­ar pabbi dó, steig ég til hlið­ar sem mark­aðs­stjóri og setti mig inn í verk­efni sem hann hafði sinnt er snúa að fast­eign­um og fjár­mál­um. Ég tók þá við sem stjórn­ar­formað­ur fé­lags­ins. Ásamt þeim verk­efn­um hef ég ver­ið upp­tek­in af vöru­þró­un á öll­um svið­um fyr­ir­ta­ek­is­ins, um­hverf­is­mál­um, sam­fé­lags­legri ábyrgð og öðr­um verk­efn­um sem koma inn á borð fram­kvaemda­stjórn­ar fyr­ir­ta­ek­is­ins. Þau geta ver­ið mjög fjöl­breytt.

Fyr­ir­ta­ek­ið er enn í dag í eigu móð­ur minn­ar, sem er að­aleig­andi fyr­ir­ta­ek­is­ins, ásamt mér og syst­ur minni. Einnig eiga Hall­dór, mað­ur­inn minn, Guð­mund­ur, fram­kvaemda­stjóri fyr­ir­ta­ek­is­ins, og Stefán fram­leiðslu­stjóri hlut í fyr­ir­ta­ek­inu, en þeir hafa ver­ið með okk­ur í hátt í 20 ár.“

Í upp­hafi var lít­il sér­versl­un

Þeg­ar for­eldr­ar Krist­ín­ar stofn­uðu Te & Kaffi 1984 var eng­in önn­ur sér­versl­un með kaffi eða te á land­inu. „Pabbi var alltaf frek­ar stór­huga, mik­ill fram­kvaemda­mað­ur og með mik­inn drif­kraft. Mamma þurfti stund­um að toga hann nið­ur á jörð­ina enda ögn ró­legri í tíð­inni. Sam­spil þeirra í vexti fyr­ir­ta­ek­is­ins var að­dá­un­ar­vert. Fólki fannst ótrú­lega spenn­andi að koma til þeirra og kaupa nýrist­að og ilm­andi kaffi og te í lausu á Baróns­stígn­um, þar sem þau voru fyrst til húsa. Fljót­lega staekk­uðu þau við sig og fluttu á Lauga­veg 24 í bak­hús þar sem þau opn­uðu lít­ið kaffi­hús en héldu líka áfram með versl­un­ina. Eft­ir þrett­án ár í rekstri, eða ár­ið 1997, staekk­uðu þau við sig í ann­að sinn og faerðu sig út á Lauga­veg 27, þar sem eitt kaffi­húsa okk­ar er enn þann dag í dag. Fram­leiðsla á kaffi var strax far­in að spila veiga­mesta þátt­inn í starf­sem­inni en mik­ill metn­að­ur, ástríða og þekk­ing hafði orð­ið til á þess­um fáu ár­um þar sem mik­ið var lagt í að hafa gaeð­in alltaf þau bestu sem völ var á.

Á þess­um tíma var nán­ast hver ein­asti veit­inga­stað­ur baej­ar­ins með kaffi frá Te & Kaffi, en pabbi var mennt­að­ur kokk­ur og þekkti því til margra veit­inga­manna. Það var hvorki mann­skap­ur né taekj­a­bún­að­ur til að fram­leiða og selja kaffi til mat­vöru­versl­ana og því fékkst það ein­ung­is í Fjarð­ar­kaup­um, ná­grönn­um okk­ar í Hafnar­firði, og í versl­un­inni hjá okk­ur. Ég man að á Lauga­vegi keppt­ist mað­ur við að vigta upp kaff­ið fyr­ir við­skipta­vini á milli þess sem hlaup­ið var nið­ur og sótt meira kaffi til að fylla á kaffidunk­ana. Fólk var greini­lega þyrst í gott kaffi.“

Tím­arn­ir breyt­ast og mark­að­ur­inn með og að sögn Krist­ín­ar fer nán­ast öll sala kaff­is í dag fram í mat­vöru­versl­un­um og gegn­um sam­starfs­að­ila fyr­ir­ta­ek­is­ins á fyr­ir­ta­ekj­a­mark­aði, Innn­es, og í vef­versl­un. „Á kaffi­hús­un­um okk­ar er auk­in­held­ur að finna spenn­andi úr­val ým­issa kaffi­teg­unda frá mis­mun­andi bú­görð­um um all­an heim.“

Breyt­ing­ar í menn­ing­unni

„Um alda­mót­in 2000 má segja að kaffi­húsa­menn­ing á Íslandi hafi blómstr­að. Við vor­um far­in að prófa okk­ur meira áfram í kaffi­gerð­inni og lög­un á espresso. Að flóa mjólk varð svo að hálf­gerðri list­grein í kjöl­far­ið. Hald­in voru ár­leg kaffi­bar­þjóna­mót þar sem starfs­menn kaffi- og veit­inga­húsa á Íslandi spreyttu sig í kaffi­gerð og mjólk­urlist. Þess­ar keppn­ir ólu af sér metn­að­ar­fulla kaffi­bar­þjóna, og þar á með­al er eig­in­mað­ur minn, Hall­dór, sem í dag á hlut í og rek­ur fyr­ir­ta­ek­ið með okk­ur.

Mamma og pabbi studdu við og hvöttu starfs­fólk­ið sitt alla leið. Þau maettu á keppn­ir og inn­an­húss­mót kvöld eft­ir kvöld og vörðu mikl­um tíma í að leið­beina og daema rennsli. Þá fylgdu þau kepp­end­um kaffi­húss­ins ut­an á kaffi­bar­þjóna­mót og voru alltaf til stað­ar þeg­ar á þurfti að halda. Þau hafa alltaf ver­ið svo hógvaer baeði tvö og mér finnst rétt að nefna hversu natin þau voru og hversu mikla ástríðu þau lögðu í þetta ferli.

Það má með sanni segja að þarna hafi grunn­ur ver­ið lagð­ur að þeirri góðu kaffi­húsa­flóru sem Ís­lend­ing­ar þekkja í dag, en þess má geta að fyrr­ver­andi starfs­fólk okk­ar hef­ur með­al ann­ars opn­að sín eig­in kaffi­hús. Það er al­veg frá­ba­ert að sjá að gaeði á kaffi og áhugi al­menn­ings hef­ur auk­ist mik­ið á und­an­förn­um ár­um. Áð­ur hróp­aði fólk upp yf­ir sig yf­ir flau­els­mjúk­um cappucc­ino með mynstri í mjólk­inni og í dag er þetta tal­inn hinn eðli­leg­asti hlut­ur. Hún leyn­ir sér þó ekki gleð­in þeg­ar kúnn­inn tek­ur fyrsta sop­ann af nost­ur­sam­lega brugg­uðu kaffi eða te. Það er gíf­ur­lega gef­andi að sjá hvern við­skipta­vin­inn á faet­ur öðr­um ljóma yf­ir boll­an­um sín­um, bragði og út­liti.“

Uppá­haldskaffi Ís­lend­inga

„Í kring­um 20 ára af­ma­eli fyr­ir­ta­ek­is­ins, ár­ið 2004, höfðu for­eldr­ar mín­ir hugs­að mik­ið um naestu skref í rekstr­in­um og hvernig maetti leyfa fleir­um að kynn­ast fyr­ir­ta­ek­inu og vör­um þess. Þau tóku þá ákvörð­un að sa­ekja harð­ar inn á hinn al­menna mark­að, en til þess þurfti að gera ýms­ar breyt­ing­ar. Á því ári var vörumerki Te & Kaffi breytt í það út­lit sem við þekkj­um í dag. All­ur taekj­a­bún­að­ur í fram­leiðslu var upp­faerð­ur með auk­inni af­kasta­getu sem gerði okk­ur loks­ins kleift að fram­leiða fyr­ir mat­vörumark­að­inn. Á und­an­förn­um 16 ár­um höf­um við vax­ið úr 0% markaðs­hlut­deild á mat­vörumark­aði upp í 27% að jafn­aði síð­ast­lið­ið ár. Í dag er­um við því ekki ein­ung­is staersta kaffi­vörumerki á Íslandi, held­ur einnig uppá­haldskaffi Ís­lend­inga und­an­far­in þrjú ár sam­kvaemt könn­un­um.“

Þess­ar breyt­ing­ar voru stórt fram­fara­skref og sú reynsla og þekk­ing sem hafði mynd­ast í fyr­ir­ta­ek­inu und­an­far­in 20 var nauð­syn­leg­ur und­an­fari stórra breyt­inga. Ár­in á eft­ir ein­kennd­ust af opn­un fleiri kaffi­húsa en upp

að haegt sé að stjórna rist­un­inni á sem ná­kvaemast­an hátt. Því höf­um við nú sam­ið við Sorpu um kaup á met­an og höf­um unn­ið í því und­an­farna mán­uði að steypa upp bygg­ingu und­ir her­leg­heit­in fyr­ir ut­an fram­leiðsl­una okk­ar í Hafnar­firði. Þar sem nán­ast öll bein los­un á veg­um okk­ar hef­ur ver­ið vegna rist­un­ar á kaffi við própangas get­um við nú stolt sagt frá því að þessi út­skipti minnka kol­efn­is­spor okk­ar um­tals­vert.“

Nýr vá­gest­ur

Starf­sem­in á tím­um heims­far­ald­urs hef­ur óhjákvaemi­lega breyst hjá fyr­ir­ta­ek­inu. „Frá árs­byrj­un 2018 höf­um við ver­ið í mikl­um skipu­lags­breyt­ing­um og ein­föld­un á okk­ar rekstri sem hjálp­aði okk­ur mik­ið í gegn­um þetta erf­iða ár. Við lok­uð­um kaffi­hús­un­um okk­ar í nokkr­ar vik­ur í fyrstu bylgju COVID. Það var gríð­ar­lega erf­ið­ur tími. Okk­ur fannst það rétt skref á þeim tíma á með­an all­ir voru að laera að um­gang­ast þenn­an nýja vá­gest. Sem bet­ur fer faerð­ust við­skipti yf­ir á mat­vörumark­að­inn þar sem varð gríð­ar­leg aukn­ing á sama tíma sem hjó að­eins á tap­ið. Við átt­um fínt sum­ar á kaffi­hús­un­um, fyr­ir ut­an kannski mið­ba­einn, en það vant­ar mik­ið þeg­ar ferða­menn­irn­ir eru ekki þar. Sam­komutak­mark­an­ir í haust hafa líka ver­ið mjög erf­ið­ar og við, eins og aðr­ir, höf­um þurft að skipu­leggja okk­ar staði eft­ir sótt­vörn­um hvers tíma. Það get­ur tek­ið á að laga sig stöð­ugt að breytt­um regl­um en við er­um svo ótrú­lega þakk­lát okk­ar starfs­fólki fyr­ir hug­ar­far og að­lög­un­ar­haefni, sem og við­skipta­vin­um okk­ar sem hafa stutt okk­ur og hald­ið áfram að koma þrátt fyr­ir ástand­ið í þjóð­fé­lag­inu.

Við er­um líka stolt að segja frá því að við stefn­um á opn­un nýs kaffi­húss á Garða­torgi á vor­dög­um, en okk­ur finnst það ein­stak­lega skemmti­legt þar sem við fjöl­skyld­an er­um Garð­ba­eingar sjálf.“

 ?? FRÉTTABLAЭIÐ/SIGTRYGGUR ARI ?? Krist­ín Ma­ría Dýr­fjörð er stjórn­ar­formað­ur og eig­andi Te & Kaffi, sem er staersta kaffi­vörumerki á Íslandi.
FRÉTTABLAЭIÐ/SIGTRYGGUR ARI Krist­ín Ma­ría Dýr­fjörð er stjórn­ar­formað­ur og eig­andi Te & Kaffi, sem er staersta kaffi­vörumerki á Íslandi.
 ??  ??
 ??  ??
 ??  ??
 ??  ??
 ??  ??
 ?? MYND/AÐSEND. ?? Syst­urn­ar Sunna Rós Dýr­fjörð (t.v.) og Krist­ín Ma­ría (t.h.) sitja hér á skrif­stofu sinni í Hafnar­firði með móð­ur sinni, Berg­lindi Guð­brands­dótt­ur.
MYND/AÐSEND. Syst­urn­ar Sunna Rós Dýr­fjörð (t.v.) og Krist­ín Ma­ría (t.h.) sitja hér á skrif­stofu sinni í Hafnar­firði með móð­ur sinni, Berg­lindi Guð­brands­dótt­ur.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland