Fréttablaðið - Serblod

-

Slag­orð fyr­ir­ta­ek­is­ins er: Prax­is þeg­ar þú vilt þa­eg­indi,“seg­ir Ása.

„Það er skemmti­legt frá því að segja að Prax­is varð til af því að í Friend­tex-vöru­list­an­um var þa­egi­leg­ur bóm­ull­argalli og í fram­haldi komu marg­ar pant­an­ir frá tann­la­ekna­stof­um í Nor­egi. Prax­is og Friend­tex eru með höf­uð­stöðv­ar í

Hern­ing í Dan­mörku. Það vant­aði fyr­ir­ta­eki sem seldi fal­leg­an og end­ing­ar­góð­an vinnufatn­að fyr­ir heil­brigð­is­stofn­an­ir. Prax­is var stofn­að ár­ið 1995 og sel­ur í dag fatn­að og skó í tíu lönd­um.

Með ár­un­um hef­ur átt sér stað skemmti­leg þró­un hjá fyr­ir­ta­ek­inu og nú selj­um við fal­leg­an vinnu­og frí­stundafatn­að víða á Íslandi, má þar nefna, sjúkra­hús, öldrun­ar­stofn­an­ir, tann­la­ekna­stof­ur, rann­sókn­ar­stof­ur, snyrti­stof­ur, fóta­að­gerða­stof­ur, mötu­neyti og Heilsugaes­lu höf­uð­borg­ar­svaeðis­ins. Ásamt því eru marg­ar einka­rekn­ar stofn­an­ir sem versla við fyr­ir­ta­ek­ið. Ég er þakk­lát fyr­ir við­skipta­vini mína sem eru all­ir frá­ba­er­ir. Ég held, svei mér þá, að ég eigi bestu við­skipta­vin­ina á Íslandi,“seg­ir Ása Björk bros­andi, sem hlakk­ar til kom­andi ára með Prax­is.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland