Fréttablaðið - Serblod

-

Fé­lag kvenna í at­vinnu­líf­inu á í stöð­ugu sam­tali við at­vinnu­líf­ið og hef­ur stað­ið fyr­ir ýms­um verk­efn­um til að knýja fram breyt­ing­ar. Hreyfiafls­verk­efni á borð við Fjöl­miðla­verk­efni FKA og Jafn­vaeg­is­vog FKA með stuðn­ingi for­sa­et­is­ráðu­neyt­is­ins er gott daemi um þetta. FKA þjón­ust­ar at­vinnu­líf­ið og hef­ur sam­tal­ið við að­ila at­vinnu­mark­að­ar­ins skil­að ólík­um rödd­um við borð­ið. Í FKA er nefni­lega fjöl­breytt­ur hóp­ur kvenna og fjöl­marg­ar kon­ur sem vilja vera í stjórn­un­ar­stöð­um, stjórn­um og koma að borð­inu, eða fram með sína sér­fra­eði­þekk­ingu með ein­hverj­um haetti. Fé­lag kvenna í at­vinnu­líf­inu er stolt af því að vera al­vöru hreyfiafl í ís­lensku sam­fé­lagi og legg­ur sitt af mörk­um svo að þjóð­in nái sett­um Heims­mark­mið­um Sa­mein­uðu þjóð­anna ár­ið 2030.

 ??  ??

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland