Fréttablaðið - Serblod

Klass­ísk hönn­un

Aka­dem­i­as skól­inn var hann­að­ur með það fyr­ir aug­um að húsna­eð­ið henti vel nem­end­um og kenn­ur­um.

-

Aka­dem­i­as er nýr skóli, stað­sett­ur í Borg­ar­túni 23. Skól­inn er einn taekni­leg­asti skóli lands­ins. Þar er fjöl­breytt nám í boði, með­al ann­ars svo­kall­að mini MBA, en auk þess býð­ur skól­inn upp á fjöl­breytt úr­val nám­skeiða. Ég tók að mér það verk­efni að hanna end­ur­baet­ur í skól­an­um.

Það magn­að­asta við verk­efn­ið út frá hönn­un og fram­kvaemd­um er að eig­end­ur skól­ans, Guð­mund­ur Arn­ar og Ey­þór, skrif­uðu und­ir leigu­samn­ing á húsna­eð­inu eft­ir tölu­verða leit kl. 11.00 á mið­viku­degi og verktak­inn, Best­verk, var kom­inn í fram­kvaemd­ir klukku­tíma síð­ar. Skól­inn var full­gerð­ur á sjö dög­um og átti ég ótrú­lega gott sam­starf við Björg­vin, verk­tak­ann minn.

Húsna­eð­ið var eins og tóm­ur rammi fyr­ir mig til að vinna með. Það var ekki mik­ið nið­urrif og gekk fljótt að hefjast handa við að leggja gól­f­efni, sem var grá­sprengt vínylp­ar­ket frá Húsa­smiðj­unni. Að því loknu var mál­að og hug­mynd­ir vökn­uðu.

Að­al­hugs­un­in við hönn­un skól­ans var að gera hann klass­ísk­an í út­liti en með tvisti, þannig að upp­lif­un­in yrði að hann taeki ut­an um nem­end­ur á hlýj­an hátt, auk þess að hafa svo staell­egt út­lit sem myndi lifa með skól­an­um í nokk­ur ár.

Guð­mund­ur og Ey­þór vildu skapa af­slapp­aða stemn­ingu við skól­ann. Við ákváð­um að setja upp lít­ið kaffi­hús og stúka það af með létt­um vegg sem við kla­edd­um með hljóð­ein­angr­andi plöt­um sem eru ótrú­lega klass­ísk­ar og fal­leg­ar. Pa­el­ing­in var að þeg­ar nem­end­ur kaemu í tíma gaetu þeir safn­ast sam­an fyr­ir tím­ann með öll helstu blöð­in, feng­ið sér gott Nespressok­affi og spjall­að. Þetta rými er einnig vinsa­elt í kaffi­hlé­um á nám­skeið­um. Í raun eru hóp­ar með svip­að áhuga­svið sem sa­ekja þenn­an skóla en góð taekifa­eri til að stofna góð tengslanet.

Ég elska að vinna með Nespresso og fjár­festu þeir Aka­dem­i­as bra­eð­ur í stórri vél sem get­ur keyrt sem flesta kaffi­bolla á sem styst­um tíma til þess að flest­ir geti not­ið þess að fá sér gott kaffi í pás­um á milli tíma. Þá er fata­hengi og bar­borð með stól­um, þar sem haegt er að njóta þess að horfa á stór­feng­legt út­sýn­ið og taka spjall sam­an.

Ég nota alltaf gra­ent í hönn­un minni, en það ger­ir ótrú­lega mik­ið fyr­ir rými og skap­ar nota­lega stemn­ingu. Síð­an er bara spurn­ing hvernig ég út­fa­eri það. Í þessu til­viki nota ég blóma­mott­ur sem ég kaupi í Blóma­vali og ramma þa­er inn í fal­lega sér­smíð­aða tréramma ásamt lif­andi, há­um plönt­um á gólfi.

Við bar­borð­in ákváð­um við, út frá því ótrú­lega magni af per­sónu­leg­um bók­um sem þeir Aka­dem­i­as bra­eð­ur Guð­mund­ur og Ey­þór hafa les­ið, að setja upp lít­ið bóka­safns­horn.

Ég sótti sjálf­ur náms­línu í skól­an­um og sat þar til að fá upp­lif­un­ina og velta fyr­ir mér hvort það vaeri eitt­hvað sem bet­ur maetti fara. Ég verð að segja að nám­skeið­ið var „mind blow­ing“og skemmti­legt að sjá hvernig þeir Aka­dem­i­as bra­eð­ur setja upp öll sín nám­skeið. Ga­eð­in voru stór­fengi­leg! Nám­skeið­ið sem ég sat heit­ir „Leið­togi í upp­lif­un­ar­hönn­un“. Fyr­ir­les­ar­ar voru allt frá því að vera Páll Ósk­ar í snill­ing eins og Sig­ur­jón Sig­hvats­son. Að kynn­ast sam­nem­end­um mín­um og mynda tengslanet til fram­tíð­ar var ómet­an­legt.

 ??  ?? Skól­inn á að vera góð­ur stað­ur fyr­ir nem­end­ur. Haegt er að setj­ast nið­ur með kaffi og mynda gott tengslanet.
Skól­inn á að vera góð­ur stað­ur fyr­ir nem­end­ur. Haegt er að setj­ast nið­ur með kaffi og mynda gott tengslanet.
 ??  ?? Það tók að­eins sjö daga að breyta húsna­eð­inu og gera það vist­legt fyr­ir nem­end­ur.
Það tók að­eins sjö daga að breyta húsna­eð­inu og gera það vist­legt fyr­ir nem­end­ur.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland