Fréttablaðið - Serblod

Fag­leg ráð­gjöf hjá Álfa­borg

Eitt rót­grón­asta fyr­ir­ta­eki lands­ins, Álfa­borg, hef­ur spil­að stórt hlut­verk þeg­ar kem­ur að vali á gól­f­efn­um fyr­ir fyr­ir­ta­eki og heim­ili. Þar er haegt að finna allt fyr­ir heim­il­ið sem við kem­ur gól­f­efn­um.

-

List­inn er óta­em­andi þeg­ar kem­ur að gól­f­efn­um. Par­ket­deild­in er mjög fag­leg og fylg­ir straum­um og stefn­um í par­ket­vali. Vínylp­ar­ket hef­ur ver­ið að ryðja sér mik­ið til rúms síð­ustu miss­eri enda ótrú­lega sterkt og end­ing­argott gól­f­efni sem þol­ir nánast hvað sem er. Tar­kett er fyr­ir­ta­eki sem býð­ur upp á ótrú­lega góð­ar lausn­ir og liti þeg­ar kem­ur að vínylp­ar­keti. Viðarp­ar­ket og harð­par­ket er alltaf vinsa­elt en vínylp­ar­ket er flott við­bót í gól­f­efna­val lands­ins.

Vínylp­ar­ket­ið er baeði haegt að kaupa með smellu­kerfi og svo nið­ur­límt.

Einn staersti kost­ur­inn hjá Álfa­borg er ára­tuga reynsla sem starfs­fólk­ið þar býr yf­ir. Það get­ur ver­ið flók­ið að velja rétta gól­f­efn­ið og þá er gott að fá grein­ar­góða ráð­gjöf um efn­is­val. Starfs­fólk leið­ir við­skipta­vini í gegn­um allt ferl­ið.

Flísa­deild­in hjá Álfa­borg er þekkt fyr­ir há­ga­eða fram­leið­end­ur eins og Porcelanos­a, einnig eru fjöl­marg­ir val­kost­ir í teppa­deild­inni hjá Álfa­borg sem fyr­ir­ta­eki hafa nýtt sér mik­ið með til daem­is blandi af teppaflís­um og vínylp­ar­keti á göngu­leið­um sem er flott lausn til að af­marka starfs­stöðv­ar fyr­ir­ta­ekja.

Álfa­borg er að fara í flott­ar breyt­ing­ar á sýn­ing­ar­sal sín­um á naestu vik­um og verð­ur spenn­andi að sjá út­kom­una þar.

Álfa­borg vinn­ur ná­ið með hönn­uð­um og arki­tekt­um og hef­ur ný­lega tek­ið í notk­un lít­inn sýn­ing­ar­sal þar sem hönn­uð­ir og við­skipta­vin­ir geta val­ið sam­an allt sem til þarf og séð hver út­kom­an verð­ur.

 ??  ?? Viðarp­ar­ket er alltaf mjög klass­ískt og vinsa­elt enda end­ing­argott.
Viðarp­ar­ket er alltaf mjög klass­ískt og vinsa­elt enda end­ing­argott.
 ??  ?? Bottega hafa ver­ið eft­ir­sótt­ar flís­ar fyr­ir bað­her­berg­ið.
Bottega hafa ver­ið eft­ir­sótt­ar flís­ar fyr­ir bað­her­berg­ið.
 ??  ?? Hér eru Bottega flís­ar frá Álfa­borg í stofu en þa­er henta alls stað­ar.
Hér eru Bottega flís­ar frá Álfa­borg í stofu en þa­er henta alls stað­ar.
 ??  ?? Hjá Álfa­borg er ein­stakt úr­val af fal­leg­um flís­um.
Hjá Álfa­borg er ein­stakt úr­val af fal­leg­um flís­um.
 ?? MYND­IR/AÐSENDAR ?? Hér má sjá gaeð­aflís­ar frá Álfa­borg.
MYND­IR/AÐSENDAR Hér má sjá gaeð­aflís­ar frá Álfa­borg.
 ??  ?? Vínylp­ar­ket kem­ur ótrú­lega vel út í þessu fal­lega um­hverfi þar sem er vítt til veggja og mik­il loft­haeð.
Vínylp­ar­ket kem­ur ótrú­lega vel út í þessu fal­lega um­hverfi þar sem er vítt til veggja og mik­il loft­haeð.
 ??  ?? Álfa­borg hef­ur langa reynslu af því að selja par­ket af mörg­um gerð­um og starfs­menn gefa góða ráð­gjöf.
Álfa­borg hef­ur langa reynslu af því að selja par­ket af mörg­um gerð­um og starfs­menn gefa góða ráð­gjöf.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland