Fréttablaðið - Serblod

Þrosk­aðu þína ilmupp­lif­un!

Seinni hluta síð­asta árs kom á mark­að­inn í fyrsta sinn á Íslandi hug­ar­fóst­ur Frakk­ans Je­an Leno­ir, sem er ilm­sett með 54 litl­um flösk­um sem hver inni­held­ur kjarna­ol­íu til að auka lykt­ar­upp­lif­un.

- Arn­ar Gauti Sverris­son arn­argauti@sir­arn­argauti.is

Með ilm­in­um er haegt að þróa með sér vitn­eskju til að greina inni­halds­efni í rauð­víni og hvít­víni. Le Nez du Vin“, eða ilm­ur víns­ins, laer­ist með að þroska og aefa sig í að lykta af núm­er­uð­um flösk­um og á hver flaska sitt spjald í kass­an­um með grein­ar­góðri lýs­ingu á inni­hald­inu.

Þetta er not­að til að þjálfa vín­þjóna víðs veg­ar um heim­inn, en ekki þarf neina sérkunn­áttu til að nýta sér þessa lausn, síð­ur en svo, og þetta er frá­ba­ert fyr­ir allt ví­ná­huga­fólk til að þroska sitt nef og geta les­ið hver uppistað­an í vín­inu er.

Mér finnst einnig heim­ur ilmupp­lif­un­ar mjög heill­andi og hef not­að lykt­ar­hönn­un mik­ið í ýms­um hönn­un­ar­tengd­um verk­efn­um, en þar er ver­ið að baeta við upp­lif­un sem er meira en bara hljóð og sjón. Við er­um ótrú­lega fljót að skynja minn­ingu eða hugs­un þeg­ar við finn­um lykt og hef­ur lykt­ar­hönn­un ver­ið að ryðja sér til rúms hjá fyr­ir­ta­ekj­um í þeirri upp­lif­un sem við­skipta­vin­ur­inn á að upp­lifa.

Ilm­ur víns­ins kem­ur í ýms­um staerð­um og gerð­um í fal­legri bók sem inni­held­ur ilm­glös­in, bók og spjöld­in til að fra­eð­ast um ilm­teg­und­irn­ar. Þetta er allt hand­unn­ið og end­ist ilm­ur­inn í glös­un­um í 5 ár eða leng­ur, ef hann eru geymd­ur við góð­ar að­sta­eð­ur.

Þetta er sann­ar­lega áhuga­verð við­bót til að breikka lífs­stíl­stengd áhuga­mál flestra.

 ??  ?? Ví­ná­huga­menn hafa gam­an af því að þefa úr vínglös­um og geta sér til um inni­halds­efn­in.
Ví­ná­huga­menn hafa gam­an af því að þefa úr vínglös­um og geta sér til um inni­halds­efn­in.
 ??  ?? Ilm­flösk­urn­ar eru 54 tals­ins. Þa­er henta einkar vel fyr­ir þá sem vilja fra­eð­ast um inni­hald víns með því að þefa úr glas­inu.
Ilm­flösk­urn­ar eru 54 tals­ins. Þa­er henta einkar vel fyr­ir þá sem vilja fra­eð­ast um inni­hald víns með því að þefa úr glas­inu.
 ??  ??
 ??  ??
 ??  ??
 ??  ??
 ??  ??
 ??  ??

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland