Fréttablaðið - Serblod

Raf­sendi­bíl­um fjölg­ar mik­ið

Í flokki minni sendi­bíla hef­ur orð­ið mik­il fjölg­un á rafút­gáf­um að und­an­förnu. Margt mael­ir með að þeir séu raf­drifn­ir enda mest not­að­ir inn­an­ba­ej­ar og dug­ar að hlaða þá einu sinni yf­ir nótt.

- Njáll Gunn­laugs­son njall@fretta­bla­did.is

Það er auð­velt að breyta sendi­bíl í raf­bíl hjá fram­leið­end­um enda er bygg­ing­ar­lag hans með þeim haetti að það hent­ar vel að koma raf­mótor fyr­ir í vél­ar­saln­um og raf­hlöð­unni und­ir flötu gólf­inu. Er­lend­is eru það að­al­lega Renault og Niss­an sem hafa ráð­ið á þess­um mark­aði en nú er von a mik­illi sam­keppni. Citroen og Peu­geot hafa ver­ið að ryða sér til rúms og von er á nýj­um bíl­um frá Volkswagen og Ford til að mynda. Hér­lend­is hef­ur Niss­an eNV200 ver­ið vinsa­el­ast­ur en nú er von á sam­keppni.

Citroen Berl­ingo Electric og Peu­geot Partner Electric eru sami bíll­inn að unda­skildu merk­inu fram­an á þeim. Þeir fengu upp­fa­erslu ár­ið 2017 en dra­egi þeirra er frek­ar lít­ið eða rúm­lega 160 km. Þeir eru ekki í boði hjá Brim­borg eins og er og koma ekki fram á verð­list­um. Von er á staerri raf­drifn­um sendi­bíl­um frá baeði Citroen og Peu­geot áð­ur en langt um líð­ur.

Niss­an eNV200 hef­ur ver­ið vinsa­ell sem raf­sendi­bíll þar sem hann er með gott pláss í flutn­ings­rými fyr­ir lít­inn sendi­bíl. Hann hef­ur að­eins meira dra­egi en franska sam­keppn­in eða um 170 km og kost­ar frá 5.390.000 krón­um hjá BL.

Renault Kangoo EV er minni bíll en Niss­an eNV200 en með mun meira dra­egi eða 230 km. Hann er með 33 kWst raf­hlöðu og er vinsa­el­ast­ur í þess­um flokki í Evr­ópu. Haegt er að leigja raf­hlöð­una svo að aldrei þarf að hafa áhyggj­ur af að hún missi dra­egi sitt. Hann kost­ar frá 4.650.000 krón­um hjá BL. Sta­ersti sendi­bíll­inn í flokki raf­sendi­bíla er Renault Ma­ster Ze sem er að­eins með 120 km dra­egi. Einnig er haegt að fá smá­bíl­inn Zoe sem lít­inn sendi­bíl með taep­lega 400 kg flutn­ings­getu. Með taep­lega 400 km dra­egi er það ef­laust kost­ur fyr­ir suma.

Max­us er nýtt merki á raf­bíla­mark­aði hér­lend­is en þessi kín­verski raf­sendi­bíll er boð­inn frá 4.990.000 krón­um hjá Suzuki um­boð­inu. Hann tek­ur 2-3 vöru­bretti og er fá­an­leg­ur með 35 og 52 kWst raf­hlöðu. Fyr­ir vik­ið er dra­eg­ið gott eða 235-340 km. Auk hans er von á staerri gerð raf­sendi­bíls sem kall­ast Deil­ver 9.

Volkswagen er ný­kom­inn með nýj­an eTr­an­sport­er á mark­að þótt hann sé ekki að finna á verð­list­um Heklu. Í stað vél­ar­inn­ar er kom­inn 111 hestafla raf­mótor og raf­hlaða sem dug­ar til 215 km akst­urs. Til stóð í fyrra að frum­sýna rafút­gáfu e-Caddy en bú­ið er að fresta því tals­vert og ekki víst að hann komi fyrr en eft­ir 2-3 ár. VW e-Craf­ter faer and­lits­lyft­ingu á ár­inu og spurn­ing er hvort hann verði þá í boði hér­lend­is.

Mercedes-Benz eVito er full­kom­inn raf­sendi­bíll í mill­istaerð­ar­flokki og er með 114 hestafla raf­mótor og 150 km dra­egi. Hann er þó ekki á verð­lista Öskju þótt eVito Tourer sé kom­inn í sölu. Sama má segja um Mercedes eSprin­ter sem er held­ur ekki á verð­lista en dra­egi hans er 155 km sem er þokka­legt í flokki staerri sendi­bíla. Í flokki minni sendi­bíla mun Mercedes reiða sig á Renault Kangoo grunn­inn fyr­ir eCit­an sem vaent­an­leg­ur er á mark­að.

Op­el Vi­varo-e er í raun og veru sami bíll og Citroen e-Dsipatch eða Peu­geot e-Partner. Hann er at­hygl­is­verð­ur kost­ur þar sem hann er með allt að 330 km dra­egi. Hann var ný­lega val­inn sendi­bíll árs­ins hjá What Car. Þótt slík­ur bíll sé til sýn­is hjá Bíla­búð Benna er hann ekki kom­inn á verð­lista á heima­síðu Op­el um­boðs­ins á Íslandi.

Er­lend­is eru það að­al­lega Renault og Niss­an sem hafa ráð­ið á þess­um mark­aði en nú er von á mik­illi sam­keppni.

 ?? ?? Von er á Peu­geot e-Expert mill­istaerð­ar­sendi­bíl á naesta ári með 300 km dra­egi.
Von er á Peu­geot e-Expert mill­istaerð­ar­sendi­bíl á naesta ári með 300 km dra­egi.
 ?? ?? Stutt er síð­an Volkswagen eTr­an­sport­er kom á mark­að en hann er ekki í boði hér enn sem kom­ið er. Raf­hlaða bíls­ins dug­ar til 215 km akst­urs.
Stutt er síð­an Volkswagen eTr­an­sport­er kom á mark­að en hann er ekki í boði hér enn sem kom­ið er. Raf­hlaða bíls­ins dug­ar til 215 km akst­urs.
 ?? ?? Mercedes-Benz eVito er byggð­ur á sama grunni og EQV-fjöl­skyldu­bíll­inn.
Mercedes-Benz eVito er byggð­ur á sama grunni og EQV-fjöl­skyldu­bíll­inn.
 ?? ?? Niss­an frum­sýndi fyr­ir nokkr­um dög­um Win­ter Cam­per út­gáfu af e-NV200.
Niss­an frum­sýndi fyr­ir nokkr­um dög­um Win­ter Cam­per út­gáfu af e-NV200.
 ?? ?? Op­el Vi­varo-e er hér boð­inn með 257 km dra­egi.
Op­el Vi­varo-e er hér boð­inn með 257 km dra­egi.
 ?? ?? Renault Kangoo EV er vinsa­ell sendi­bíll í sín­um flokki.
Renault Kangoo EV er vinsa­ell sendi­bíll í sín­um flokki.
 ?? ??
 ?? ??
 ?? ??
 ?? ??
 ?? ??
 ?? ??

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland