Fréttablaðið - Serblod

Núna er­um við jarð­virkj­ar

Naesta haust býð­ur Ta­ekn­i­skól­inn í fyrsta sinn upp á form­legt nám á fram­halds­skóla­stigi í jarð­vinnu. Ný­lið­un í fag­inu hef­ur ekki geng­ið sem skyldi en von­ast er til að nám­ið baeti úr því.

-

Nú er loks kom­ið að því að jarð­vinnu­geir­inn fái sinn stað í mennta­kerfi lands­ins. Ég hef unn­ið við jarð­vinnu í 32 ár og þeg­ar ég er spurð­ur við hvað ég starfa hef ég alltaf lent í vandra­eð­um því starf­ið er mjög fjöl­breytt líkt og hjá öðr­um iðn­að­ar­mönn­um,“seg­ir Vil­hjálm­ur Þór Matthíasso­n hjá Fag­verk og Mal­bik­stöð­inni.

„Við er­um risa­stór hluti af iðn­aði lands­ins. Ekk­ert hús er byggt án þess að við leggj­um grunn­inn og eng­inn veg­ur lagð­ur fyrr en við kom­um að borð­inu til að nefna ein­hver aug­ljós daemi.“

Vil­hjálm­ur út­skýr­ir að Fé­lag vinnu­véla­eig­enda hafi lagt af stað í þá veg­ferð að koma á námi til að und­ir­búa fólk und­ir störf í fag­inu með það að leið­ar­ljósi að auka þekk­ingu inn­an geir­ans og stuðla að ný­lið­un í grein­inni. Verk­efn­ið fékk styrk úr Fram­fara­sjóði Sam­taka iðn­að­ar­ins (SI). Ráð­inn var verk­efna­stjóri til að halda ut­an um verk­efn­ið og stýri­hóp­ur stofn­að­ur sem skip­að­ur var full­trú­um frá fé­lag­inu, Ta­ekn­i­skól­an­um, SI og mennta- og menn­ing­ar­mála­ráðu­neyt­inu. Sam­komu­lag um stofn­un náms­braut­ar­inn­ar var und­ir­rit­að af sam­starfs­að­il­um í nóv­em­ber

2019.

„Á Lilja D. Alfreðs­dótt­ir, mennta- og menn­ing­ar­mála­ráð­herra, heið­ur skil­ið fyr­ir að vinna mál­inu braut­ar­gengi og veita iðn­mennt­un verð­skuld­aða at­hygli. Kos­ið var um nafn á nám­ið inn­an Fé­lags vinnu­véla­eig­enda og varð nafn­ið jarð­virkj­un fyr­ir val­inu. Nú er­um við því jarð­virkj­ar,“seg­ir Vil­hjálm­ur.

Ný­lið­un í fag­inu hef­ur því mið­ur ekki geng­ið sem skyldi að sögn Vil­hjálms og seg­ir hann að ýms­ar ásta­eð­ur gaetu ver­ið fyr­ir því.

„Ein þeirra er ímynd geir­ans og mis­skiln­ing­ur um eðli starfs­ins. Starf­ið er oft á tíð­um mjög taekni­vaett og verk­fa­er­in sem við vinn­um með kosta tugi millj­óna. Mis­tök geta ver­ið dýr­keypt og oft erfitt að leið­rétta þau. Því er mik­ilvaegt að í grein­inni starfi fag­að­il­ar sem vanda til verka. Mik­ilvaegt er að lyfta grein­inni á haerra plan og fara að kenna und­ir­stöðu­at­rið­in áð­ur en hald­ið er af stað út í verk­in. Þar spil­ar nám­ið lyk­il­hlut­verk og bind­um við mikl­ar von­ir við að vel tak­ist til,“seg­ir hann.

Nám í jarð­virkj­un maet­ir sí­vax­andi kröf­um

Rafn Magnús Jóns­son, verk­efna­stjóri hjá Vélta­ekn­i­skól­an­um, seg­ir að það gleðji hann mjög að vera kom­inn á þann stað að geta boð­ið upp á form­legt nám á fram­halds­skóla­stigi í jarð­virkj­un naesta haust.

„Við hjá Ta­ekn­i­skól­an­um vilj­um maeta sí­vax­andi kröf­um um ör­ugg vinnu­brögð, auk­in gaeði, styttri fram­kvaemda­tíma, minna rask og taekn­i­þró­un með fyrsta flokks mennt­un á þessu sviði,“seg­ir hann.

„Jarð­virkj­un er nám sem und­ir­býr ein­stak­linga und­ir þau fjöl­breyttu störf sem fel­ast í jarð­vegs­vinnu af öll­um toga, hvort sem það eru efn­is­flutn­ing­ar, frá­gangs­vinna eða grunn­vinna við bygg­ing­ar­lóð­ir. Nám­ið er skipu­lagt og unn­ið í góðu sam­starfi við at­vinnu­líf­ið og er baeði aetl­að ný­nem­um á fram­halds­skóla­stigi, en ekki síð­ur þeim sem þeg­ar starfa í grein­inni. Einnig mun nám­ið nýt­ast sem grunn­ur að frek­ara námi á fram­halds­skóla­stigi.“

Lögð verð­ur mik­il áhersla á að bjóða þeim sem sa­ekja nám­ið upp á nota taekj­a­bún­að af full­komn­ustu gerð og gott svaeði til verk­legra aef­inga að sögn Rafns.

„Við telj­um það vera lyk­il­inn að því að svara þeirri þörf sem vinnu­mark­að­ur­inn stend­ur frammi fyr­ir,“seg­ir hann.

Nám­ið er skipu­lagt sem tveggja ára náms­braut á fram­halds­skóla­stigi sem verð­ur kennd á lotu­formi. Með því er ver­ið að brjóta nám­ið nið­ur í smá­ar námslot­ur þar sem hver lota inni­held­ur vel af­mark­að náms­efni. Hver lota get­ur ver­ið í boði oft­ar en einu sinni yf­ir vet­ur­inn.

„Í þessu felst ákveð­inn sveigj­an­leiki, sem ger­ir þeim sem þeg­ar starfa í grein­inni auð­velt fyr­ir að taka ákveðn­ar lot­ur sem nám­skeið,“ seg­ir Rafn og baet­ir við:

„Í nám­inu er­um við að horfa til þess að nem­end­ur öðlist yf­ir­grips­mikla þekk­ingu á öll­um helstu þátt­um jarð­virkj­un­ar þannig að þeir þekki vel til ör­ygg­is­mála á vinnusvaeð­um, merk­inga vinnusvaeð­a, flokk­un­ar jarð­efna, verklags og vinnu við jarð­strengi og lagna­efni, en þessu öllu fylg­ir svo yf­ir­grips­mik­il verk­leg þjálf­un.“

 ?? FRÉTTABLAЭIÐ/ SIGTRYGGUR ARI ?? Rafn Magnús Jóns­son og Vil­hjálm­ur Þór Matthíasso­n eru ána­egð­ir með að loks verði haegt að laera jarð­virkj­un í Ta­ekn­i­skól­an­um.
FRÉTTABLAЭIÐ/ SIGTRYGGUR ARI Rafn Magnús Jóns­son og Vil­hjálm­ur Þór Matthíasso­n eru ána­egð­ir með að loks verði haegt að laera jarð­virkj­un í Ta­ekn­i­skól­an­um.
 ?? MYND/AÐSEND ?? Við jarð­vinnu eru oft not­uð dýr taeki og mik­ilvaegt er að hafa þekk­ing­una til að nota þau.
MYND/AÐSEND Við jarð­vinnu eru oft not­uð dýr taeki og mik­ilvaegt er að hafa þekk­ing­una til að nota þau.
 ??  ?? Jarð­vinnu­nám­ið er skipu­lagt þannig að það henti baeði óvön­um og fólki sem hef­ur reynslu af jarð­vinnu.
Jarð­vinnu­nám­ið er skipu­lagt þannig að það henti baeði óvön­um og fólki sem hef­ur reynslu af jarð­vinnu.
 ??  ??
 ??  ??

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland