Fréttablaðið - Serblod

Bún­að­ur fyr­ir bíl­stjór­ana

Hér er svo­lít­ið af bún­aði sem get­ur borg­að sig fyr­ir vöru­bíl­stjóra að hafa með sér á ferða­lagi. Sumt af þessu er nauð­syn­leg­ur eða gagn­leg­ur ör­ygg­is­bún­að­ur, en ann­að eyk­ur ein­fald­lega þa­eg­indi.

- Odd­ur Freyr Þor­steins­son odd­ur­freyr@fretta­bla­did.is

Það er ým­iss kon­ar bún­að­ur sem get­ur gert líf vöru­bíl­stjóra þa­egi­legra, auð­veld­ara og ör­ugg­ara. Það skipt­ir ekki máli hvort bíl­stjór­arn­ir hafa margra ára­tuga reynslu eða að fara í sína fyrstu ferð, hér eru nokkr­ir hlut­ir sem get­ur kom­ið sér vel að pakka nið­ur áð­ur en lagt er í hann.

Auka föt og hansk­ar

Það þarf baeði að hugsa um þa­eg­indi og tíð­ar­far­ið. Það er ekk­ert endi­lega þa­egi­leg­ast að sitja í galla­bux­um all­an dag­inn þannig að til að baeta blóð­fla­eð­ið og auka þa­eg­indi get­ur ver­ið gott að hafa þa­egi­leg­ar jogg­ing­bux­ur til að vera í á ferð­inni. Svo þarf bara að passa að vera með það sem þarf fyr­ir versta veð­ur, hríð­ar­byl eða míg­andi rign­ingu og rok, því veðr­ið á Íslandi get­ur ver­ið óút­reikn­an­legt.

Það get­ur líka borg­að sig að vera með skó með stáltá, mann­brodda og al­menn­an ör­ygg­is­bún­að, eins og ör­ygg­is­hjálm og vesti með end­ur­skins­merki.

Til að forð­ast sýk­ing­ar­haettu þarf auð­vit­að líka að vera með and­lits­grímu og sótt­hreins­ispritt og kannski bað­skó fyr­ir al­menn­ings­st­urt­ur líka, ef þa­er eru not­að­ar.

Svo er al­veg nauð­syn­legt að hafa góða hanska. Þeir verja hend­urn­ar ekki bara gegn kuld­an­um held­ur geta þeir líka kom­ið í veg fyr­ir meiðsli.

Sjúkra- og neyð­ar­kassi

Það er mik­ilvaegt að ganga úr skugga um að í bíln­um sé góð­ur sjúkra­kassi og að hann inni­haldi allt sem þarf ef neyð­ar­til­vik kem­ur upp.

Það er líka betra að hafa al­menn­an neyð­ar­kassa ef bíll­inn bil­ar eða það verð­ur slys. Þar aettu að vera neyð­ar­vist­ir, listi með nauð­syn­leg­um síma­núm­er­um (ef sím­inn skyldi deyja), keðj­ur til að setja á dekk­in, neyð­ar­blys og ör­yggis­keil­ur.

Einnig er gott að hafa verk­fa­era­kassa með helstu verk­fa­er­um, svo sem skiptilykl­um, skrúf­járni, hamri, auka raf­hlöð­um, töng­um, vasa­hníf og loft­þrýst­ings­ma­eli fyr­ir dekk.

Hrein­la­etis­vör­ur

Í lengri ferð­um þarf að hafa með sér tann­bursta, tann­krem, tann­þráð, svita­lyktareyði, sjampó og sápu. Til að hafa þetta sem þa­egi­leg­ast er haegt að pakka nið­ur ferð­astaerð­um af þessu öllu sam­an. Það gaeti líka kom­ið sér vel að hafa kló­sett­papp­ír, ef neyð­ar­til­vik kem­ur upp. Eyrnatapp­ar eru líka nauð­syn­leg­ur bún­að­ur fyr­ir alla sem þurfa að leggja sig á óþa­egi­leg­um tím­um og stöð­um.

Það er líka gott að hafa hreinsi­vör­ur eins og eld­húspapp­ír, yf­ir­borðs­hreinsi­efni, hreinsi­klúta og jafn­vel hand­ryk­sugu til að halda bíln­um hrein­um að inn­an. Það er auð­veld­ara að gera þetta jafnóð­um en að taka stór­hrein­gern­ing­ar.

Rafta­ek­in

Það þarf auð­vit­að að hafa sím­ann og hleðsluta­eki og svo er líka mjög gott að vera með dokku fyr­ir sím­ann til að haegt að sé að nota hann hand­frjálst. Það get­ur líka ver­ið gott að hafa með sér ferða­tölvu, sjón­varp og leikja­tölvu til að nýta dauð­ar stund­ir.

Svo er aldrei að vita hvena­er þarf að vippa sér út úr bíln­um til að at­huga eitt­hvað, en myrkr­ið á Íslandi er oft þrúg­andi og veðr­ið byrg­ir stund­um sýn. Þess vegna er mik­ilvaegt að vera með öfl­ugt og end­ing­argott LED vasa­ljós.

Vatn og vist­ir

Það er mik­ilvaegt að fá góða naer­ingu og það get­ur stund­um ver­ið erfitt að finna hana í vega­sjopp­um. Þess vegna er gott að hafa með sér naer­ing­ar­ríkt nasl. Það er best að pakka mat­vael­um sem hafa gott geymslu­þol svo það þurfi ekki að hafa nein­ar áhyggj­ur af nest­inu. Það er líka hollt og gott að vera með góða marg­nota vatns­flösku og fylla á hana þeg­ar stopp­að er.

Skjalamapp­a

Síð­ast en ekki síst er gott að hafa einn góð­an, vís­an og ör­ugg­an stað fyr­ir öll gögn og papp­íra svo það sé auð­velt að hafa gott skipu­lag og finna allt hratt. Því borg­ar sig að hafa góða skjala­möppu með­ferð­is.

Svo er aldrei að vita hvena­er þarf að vippa sér út úr bíln­um til að at­huga eitt­hvað, en myrkr­ið á Íslandi er oft þrúg­andi og veðr­ið byrg­ir stund­um sýn. Þess vegna er mik­ilvaegt að vera með öfl­ugt og end­ing­argott LED-vasa­ljós.

 ??  ?? Það er al­veg nauð­syn­legt fyr­ir alla vöru­bíl­stjóra að eiga góða hanska og hafa þá alltaf með. Þeir verja hend­urn­ar ekki bara gegn köldu stýri og kuld­an­um úti held­ur geta þeir líka kom­ið í veg fyr­ir alls kyns minni­hátt­ar meiðsli.
Það er al­veg nauð­syn­legt fyr­ir alla vöru­bíl­stjóra að eiga góða hanska og hafa þá alltaf með. Þeir verja hend­urn­ar ekki bara gegn köldu stýri og kuld­an­um úti held­ur geta þeir líka kom­ið í veg fyr­ir alls kyns minni­hátt­ar meiðsli.
 ?? FRÉTTABLAЭIÐ/GETTY ?? Vöru­bíl­stjór­ar geta þurft á alls kyns bún­aði að halda á þjóð­veg­um Ís­lands, baeði til að tryggja ör­yggi sitt og auka þa­eg­ind­in.
FRÉTTABLAЭIÐ/GETTY Vöru­bíl­stjór­ar geta þurft á alls kyns bún­aði að halda á þjóð­veg­um Ís­lands, baeði til að tryggja ör­yggi sitt og auka þa­eg­ind­in.
 ??  ?? Al­menn­ur ör­ygg­is­bún­að­ur eins og ör­ygg­is­hjálm­ur og vesti með end­ur­skins­merki get­ur kom­ið í mjög góð­ar þarf­ir, til daem­is á vinnusvaeð­um.
Al­menn­ur ör­ygg­is­bún­að­ur eins og ör­ygg­is­hjálm­ur og vesti með end­ur­skins­merki get­ur kom­ið í mjög góð­ar þarf­ir, til daem­is á vinnusvaeð­um.
 ??  ??
 ??  ??
 ??  ??
 ??  ??

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland