Fréttablaðið - Serblod

Vel vak­andi á veg­um úti

Vöru­bíl­stjór­ar eyða stór­um hluta aevinn­ar á veg­um úti sem þýð­ir að þeir sitja oft tím­un­um sam­an. Það er því mik­ilvaegt fyr­ir þá að huga að heils­unni enda er kyrr­seta tal­in af­ar heilsu­spill­andi.

- Hjör­dís Erna Þor­geirs­dótt­ir hjordisern­a@fretta­bla­did.is

Það er víst fátt jafn heilsu­spill­andi og langvar­andi kyrr­seta en það er ein­mitt mjög ein­kenn­andi hluti af lífi vöru­bíl­stjóra og annarra bíl­stjóra. Þá get­ur keyrsl­an einnig ver­ið þreyt­andi og því brýnt að vera bók­staf­lega vel vak­andi á veg­um úti. Því er skyn­sam­legt að vera vel skipu­lagð­ur.

Hér eru nokk­ur at­riði sem eru gagn­leg fyr­ir vöru­bíl­stjóra sem vilja passa upp á heils­una.

1) Það sem mestu máli skipt­ir er að sjálf­sögðu að vera vel út­hvíld­ur. Því þurfa vöru­bíl­stjór­ar að gaeta þess vand­lega að hvíla sig vel í frí­tíma sín­um. Það eru ým­is ráð sem stuðla að baett­um svefni en með­al þeirra eru að draga úr skjánotk­un fyr­ir svefn, passa að svefn­her­berg­ið sé dimmt og stunda önd­un­ar­a­ef­ing­ar eða aðr­ar ró­andi aef­ing­ar áð­ur en far­ið er upp í rúm.

2) Ef þreyt­an fer að segja til sín þá er auð­vit­að lyk­il­at­riði að leggja á góð­um stað og loka aug­un­um um stund. Það þarf ekki að vera lang­ur tími en í þess­um til­fell­um get­ur hrein­lega ver­ið um líf eða dauða að tefla.

3) Ef að eitt­hvað er jafn mik­ilvaegt og hvíld er það án vafa vatns­drykkja. Vökvaskort­ur hef­ur gríð­ar­lega slaem áhrif á líð­an mann­eskj­unn­ar og þurfa því all­ir vöru­bíl­stjór­ar að ganga úr skugga um að þeir séu alltaf með nóg af vatni inn­an seil­ing­ar.

4) Líkt og þreyta og þorsti spyr hungr­ið ekki held­ur um stað eða stund og því þurfa vöru­bíl­stjór­ar alltaf að hafa fljót­legt og naer­ing­ar­ríkt nasl inn­an hand­ar. Það dreg­ur stór­kost­lega úr lík­un­um á því að óholl­ur skyndi­biti verði fyr­ir val­inu en eins og marg­ir vita þá get­ur skyndi­biti og kyrr­seta ver­ið ban­vaen, eða í það minnsta heilsu­spill­andi, blanda.

5) Þar sem mat­ur­inn er jú eldsneyti manns­ins þá er líka mik­ilvaegt fyr­ir vöru­bíl­stjóra að vera með bún­að sem ger­ir þeim kleift að út­búa mat. Með því að hafa til daem­is raf­magn­spönnu í bíln­um er haegt að töfra fram alls kyns ein­falda rétti sem eru baeði góð­ir fyr­ir budd­una og maga­mál­ið. Þá eru marg­ir vöru­bíl­stjór­ar sem dá­sama haeg­eld­un­ar­potta en þeir bjóða upp á ótal val­mögu­leika og eru því full­komn­ir í löng­um keyrsl­um.

6) Það þarf varla að minn­ast á góð­an kaffi­brúsa en all­ir vöru­bíl­stjór­ar sem drekka ann­að­hvort kaffi eða te aettu að hafa einn slík­an til að grípa í þeg­ar þreyt­an seg­ir til sín, enda fátt haettu­legra en þreytt­ir öku­menn og því staerra sem ökuta­ek­ið er, því meira eykst haett­an.

7) Á tím­um hlað­varpa og tón­list­ar­veitna er úr meira en nógu efni að velja til að hlusta á við akst­ur­inn. Það er því haegt að raekta hug­ann á marga vegu á með­an keyrslu stend­ur, hlusta á fróð­leik, sög­ur eða kynna sér nýja og skemmti­lega tónlist á með­an aug­un eru límd við veg­inn og hend­urn­ar við stýr­ið.

8) Langvar­andi kyrr­seta get­ur haft alls kyns mið­ur skemmti­leg áhrif. Eitt af því er hin hra­eði­lega gyll­ina­eð. Þetta er eitt­hvað sem vöru­bíl­stjór­ar aettu hik­laust að fylgj­ast með en það er ým­is­legt haegt að gera til að draga úr lík­um á slík­um ófögn­uði. Þar á með­al má kaupa svo­kall­að­an kleinu­hringja­púða til að sitja á og svo þarf auð­vit­að að teygja úr sér reglu­lega og drekka nóg af vatni.

9) Líkt og í fleiri störf­um skipt­ir einna mestu máli hvernig frí­tím­inn er nýtt­ur. Hjá vöru­bíl­stjór­um aetti hreyf­ing og hvíld að vera efst á lista en baeði þessi at­riði eru und­ir­staða góðr­ar heilsu.

 ?? FRÉTTABLAЭIÐ/GETTY ?? Vöru­bíl­stjór­ar verða að passa vel upp á svefn­inn.
FRÉTTABLAЭIÐ/GETTY Vöru­bíl­stjór­ar verða að passa vel upp á svefn­inn.
 ??  ??
 ??  ??
 ??  ??

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland