Fréttablaðið - Serblod

Mat­vaela­kerfi kom­ið að þol­mörk­um

-

Sig­urð­ur H. Markús­son, ný­sköp­un­ar­stjóri hjá Lands­virkj­un, sagði mat­vaela­kerfi heims kom­ið að þol­mörk­um. „Eina staerstu ásta­eðu þess að mann­kyn­inu hef­ur tek­ist að vaxa og dafna eins og raun ber vitni, má rekja til fram­fara í fram­leiðslu mat­vaela. Í dag er­um við um 7,7 millj­arð­ar og okk­ur mun fjölga fram á miðja öld­ina, sam­kvaemt spám.

Sam­hliða því þarf mat­vaela­kerf­ið að vaxa gríð­ar­lega, eða um eða yf­ir 50%. Þetta þýð­ir að við þurf­um að fram­leiða meiri mat til árs­ins 2060 en sam­tals frá upp­hafi land­bún­að­ar­bylt­ing­ar­inn­ar, fyr­ir 10.000 ár­um,“sagði Sig­urð­ur.

Sig­urð­ur sagði jafn­framt að þessi staersta iðn­grein í heimi nýtti 37% alls gróð­ur­lend­is og 70% allr­ar ferskvatns­notk­un­ar heims vaeru vegna henn­ar.

Mat­vaela­fram­leiðsla í heim­in­um öll­um vaeri því kom­in að ákveðn­um þol­mörk­um og um­hverf­is­fót­spor mat­vaela­kerf­is­ins gríð­ar­legt – ekki bara með til­liti til gróð­ur­húsaloft­teg­unda, held­ur einnig áhrifa á líf­ríki jarð­ar, eins og ný­leg skýrsla Lofts­lags­ráðs Sa­mein­uðu þjóð­anna benti á.

Sig­urð­ur sagði að mat­vaela­fram­leiðsla fram­tíð­ar yrði hins veg­ar stýrt háta­eknium­hverfi. Hér vaeru kjör­að­sta­eð­ur fyr­ir sjálf­ba­era mat­vaela­fram­leiðslu og um leið yrði að horfa til út­flutn­ings, rétt eins og gert vaeri í sjáv­ar­út­vegi, enda vaeri ís­lensk­ur mark­að­ur of lít­ill til að fram­leiðsl­an borg­aði sig.

 ??  ??

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland