Fréttablaðið - Serblod

Áskor­un en samt taekifa­eri

-

Har­ald­ur Hall­gríms­son, for­stöðu­mað­ur við­skipta­þró­un­ar hjá Lands­virkj­un, benti á að ár­ið

2018 hefðu Ís­lend­ing­ar flutt inn

680 þús­und tonn af jarð­efna­eldsneyti, það er bens­ín og ol­í­ur, fyr­ir inn­lend­ar sam­göng­ur. „Við notk­un þessa eldsneyt­is losn­uðu um 1,7 millj­ón­ir tonna af kol­díoxí­ði út í and­rúms­loft­ið og fyr­ir þenn­an inn­flutn­ing greidd­um við um 50 millj­arða króna, sem er sam­ba­eri­leg upp­haeð og ár­leg út­gjöld rík­is­sjóðs til há­skól­anna á naestu ár­um,“sagði hann. „Og ef við tök­um flug­ið með get­um við rúm­lega tvö­fald­að þess­ar töl­ur,“baetti hann við.

Har­ald­ur sagði að í þess­ari stað­reynd fael­ist áskor­un, en um leið taekifa­eri. „Orku­skipti með gra­enu vetni er raun­haeft og spenn­andi taekifa­eri fyr­ir okk­ur Ís­lend­inga. Vetni hent­ar al­veg sér­stak­lega vel til orku­skipta staerri far­arta­ekja í sam­göng­um, þar sem raf­vaeð­ing er ekki hag­kvaem,“sagði hann.

Har­ald­ur benti á að með ára­eðni og sam­vinnu inn­an lands sem ut­an, gaetu Ís­lend­ing­ar til daem­is byggt upp fram­leiðslu á gra­enu vetni og skap­að nýja út­flutn­ings­grein. „Fram­leiðsla á gra­enu vetni þarf hag­kvaema end­ur­nýj­an­lega raf­orku í um­tals­verðu magni, og þá orku eig­um við svo sann­ar­lega hér á landi. Ta­ekni til fram­leiðslu, dreif­ing­ar og notk­un­ar á vetni inn­an­lands er að verða sam­keppn­is­haef. Það er al­veg ljóst að orku­skipti sem fylgja vetn­is­vaeð­ingu geta spar­að mik­inn gjald­eyri og far­ið lang­leið­ina með að gera land­ið kol­efn­is­hlut­laust.“

 ??  ??

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland