Fréttablaðið - Serblod

Upp­runi hreinn­ar ís­lenskr­ar orku

-

Við vit­um það flest að ork­an sem fram­leidd er á Íslandi kem­ur úr jarð­varma- og vatns­falls­virkj­un­um sem telj­ast til end­ur­nýj­an­legra orku­auð­linda. Nán­ar til­tek­ið fara 99,9% af raf­orku­fram­leiðslu á mark­aði á Íslandi fram með end­ur­nýj­an­leg­um orku­gjöf­um. Þá hef­ur Evr­ópu­sam­band­ið skil­greint end­ur­nýj­an­lega orku­gjafa sem vindorku, sól­ar­orku, jarð­varma, sjávar­öld­ur, sjáv­ar­falla­orku, vatns­afl og líf­massa.

Til­koma út­flutn­ings upp­runa­ábyrgða og skrán­ing­ar­skyldu má segja að hafi umbreytt upp­runa raf­orku á Íslandi. Með því að kaupa upp­runa­ábyrgð­ir end­ur­nýj­an­legr­ar raf­orku er orku­fram­leið­anda, sem fram­leið­ir raf­orku með til daem­is olíu eða kol­um, heim­ilt að selja við­skipta­vin­um sín­um raf­orku­fram­leiðslu sína sem orku fram­leidda með end­ur­nýj­an­leg­um haetti. Er svo kom­ið að sam­kvaemt Orku­stofn­un kom ein­ung­is 9% upp­run­ar­a­f­orku á Íslandi frá end­ur­nýj­an­leg­um orku­gjöf­um ár­ið 2019.

Heim­ild: Skipt­ir upp­runa­ábyrgð raf­orku á Íslandi máli? Loka­rit­gerð Fríð­ar Birnu Stef­áns­dótt­ur til BS í við­skiptafra­eði 2019.

 ?? FRÉTTABLAЭIÐ/VILHELM ?? Glaesi­leg, rauð raf­magns­möst­ur á Hell­is­heiði.
FRÉTTABLAЭIÐ/VILHELM Glaesi­leg, rauð raf­magns­möst­ur á Hell­is­heiði.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland