Fréttablaðið - Serblod

Renault Capt­ur er nú kom­inn sem ten­gilt­vinn­bíll og verð­ur reynd­ar að­eins seld­ur þannig hér­lend­is.

- Njáll Gunn­laugs­son njall @fretta­bla­did.is

Til stóð að þessi bíll yrði frum­sýnd­ur um þetta leyti í fyrra en vegna COVID-19 far­ald­urs­ins hef­ur frum­sýn­ing hans dreg­ist mik­ið. Hann er nú loks­ins kom­inn til lands­ins og þó að breyt­ing­ar á ytra byrði séu ekki mikl­ar er óhaett að segja að hann er allt ann­ar bíll und­ir niðri.

Renault Capt­ur er nú ten­gilt­vinn­bíll með taekni sem kem­ur beint úr Formúlu 1. Sú taekni kall­ast E-Tech og bygg­ir á tveim­ur raf­mó­tor­um sem hjálpa 1,6 lítra bens­ín­vél í gegn­um sex gíra sjálf­skipt­ingu.

Sjálf­skipt­ing­in er nokk­uð sér­stök því að tveir gír­ar henn­ar eru tengd­ir raf­mótor en fjór­ir bens­ín­vél­inni. Í raun og veru eru fyrstu tveir gír­arn­ir ekki leng­ur til stað­ar við bens­ín­vél­ina þar sem þeirra ger­ist ekki leng­ur þörf. Bíll­inn fer alltaf af stað á raf­orkunni einni sam­an og naer naeg­um hraða til að fá bens­ín­vél­ina inn þeg­ar kom­ið er á meiri hraða.

Hug­mynd­in hjá Renault var að koma með tvinn­bíl sem hag­aði sér eins og raf­bíll, án þess að vél­in sé að snuða eins og ger­ist í tvinn­bíl­um við mik­ið átak. Það virð­ist hafa tek­ist hjá Renault en það sem ger­ist í stað­inn er að bíl­inn er lengi í gír­un­um þeg­ar hon­um er gef­ið vel inn í stað­inn. Er það vegna þess að skipt­ing­in er fram­kvaemd með því að láta raf­mótor­inn jafna hraða vél­ar­inn­ar við hraða bíls­ins til að mýkja skipt­ing­arn­ar. Þarf því að slá að­eins af til að bíll­inn skipti sér fyrr. Þeg­ar mað­ur er bú­inn að venj­ast þessu er bíll­inn skemmti­leg­ur í upp­taki, en þetta er sem sagt ekki bíll sem er fljót­ari upp með því að öku­mað­ur set­ur bens­ín­gjöf­ina í botn, held­ur þarf hann að spila að­eins á hana.

Bakk­gír­inn er ekki til stað­ar því að raf­mótor­inn sér al­ger­lega um það. Haegt er að stilla bíl­inn í fjór­ar akst­urs­still­ing­ar og er MySen­se sú skyn­sam­leg­asta og krefst minnst af öku­manni. Sport-still­ing­in naer mestu út úr sam­spili raf­mótors og vél­ar en í Pure-still­ing­unni ek­ur hann að­eins á raf­magn­inu. Með því að nota E-Sa­ve-still­ing­una er bens­ín­vél­in ein­göngu not­uð til að spara raf­magn þeg­ar geyma þarf notk­un þess fyr­ir akst­ur inn­an borg­ar­marka til að mynda. Kost­ur­inn er 65 km dra­egi raf­hlöð­unn­ar sem aetti að duga flest­um í hefð­bundn­um borg­arakstri til að keyra naer ein­göngu á raf­magn­inu, alla­vega að sumri til.

Gott pláss í sa­et­um

Að inn­an er bíll­inn svip­að­ur öðr­um Renault-bíl­um með lóð­rétt­um 9,3 tommu miðju­skjá í In­tens+ út­gáf­unni. Upp­setn­ing hans er not­enda­vaen og auð­velt fyr­ir hvern sem er að nota hann en hann líð­ur að­eins fyr­ir að bregð­ast seint við fingri not­and­ans.

Í maela­borð­inu er svo 10 tommu skjár fyr­ir hraða­ma­eli og þess hátt­ar og kom­in er þráð­laus síma­hleðsla í miðju­stokk­inn. Mið­að við staerð er pláss fyr­ir far­þega með ága­et­is móti og þokka­lega fer um full­orðna í aft­ur­sa­et­um sem er plús. Pláss­ið í far­ang­urs­rými er að­eins 265 lítr­ar sem er með minnsta móti en hólf fyr­ir hleðslu­snúru og þess hátt­ar taka sitt pláss til við­bót­ar við raf­hlöð­una.

Það sem und­ir­rit­að­ur fann helst að bíln­um í akstri var hversu lít­ið út­sýni er úr hon­um og þá sér­stak­lega aft­ur í. Aft­ur­rúð­an er lít­il og hlið­ar­rúð­ur að aft­an líka vegna aft­ur­hallandi þaks­ins. Auk þess er aft­ur­sa­eti það aft­ar­lega að sá sem sit­ur þar og horf­ir til hlið­ar horf­ir beint í C-bita bíls­ins. Ekki er haegt að slökkva á fjar­la­egð­ar­skynj­ara öðru­vísi en með því að setja í hlut­laus­an.

Fá­ir sam­keppn­is­að­il­ar

En hvaða sam­keppni er til stað­ar fyr­ir sma­erri gerð jepp­lings í ten­gilt­vinnút­gáfu?

Þeir sem kom­ast naest hon­um eru Kia Niro PHEV og Mini Coun­trym­an SE. Mini-bíll­inn er tals­vert dýr­ari eða frá 6.990.000 kr. svo að hann er ekki sam­keppn­is­haef­ur en Kia Niro PHEV er það hins veg­ar með verð­ið frá 4.890.777 kr. Verð­ið á Capt­ur PHEV byrj­ar í 4.690.000 kr. og vel bú­in In­tens+ út­gáfa með BOSEhljóm­kerfi, ís­lensku leið­sögu­kerfi og 360 gráðu mynda­vél kost­ar 4.990.000 kr. Renault Capt­ur verð­ur að­eins í boði hér­lend­is í ten­gilt­vinnút­gáf­unni svo ekki er haegt að sjá hversu dýr­ari hann er mið­að við hefð­bundna út­gáfu. Eft­ir stend­ur að hér er boð­leg­ur, fram­hjóla­drif­inn jepp­ling­ur í ten­gilt­vinnút­gáfu vel und­ir fimm millj­ón­um sem er góð formúla til vinsa­elda hér­lend­is.

 ??  ??
 ?? MYND­IR/TRYGGVI ÞORMÓÐSSON ?? Nýr Renault Capt­ur PHEV er snarp­ur af stað og lip­ur í akstri.
MYND­IR/TRYGGVI ÞORMÓÐSSON Nýr Renault Capt­ur PHEV er snarp­ur af stað og lip­ur í akstri.
 ??  ?? Full­orð­inn far­þegi í aft­ur­sa­eti sér ekki mik­ið þeg­ar hann lít­ur til hlið­ar en fóta­rými er með ága­et­um.
Full­orð­inn far­þegi í aft­ur­sa­eti sér ekki mik­ið þeg­ar hann lít­ur til hlið­ar en fóta­rými er með ága­et­um.
 ??  ?? Með raf­mótor­inn og 1,6 lítra bens­ín­vél­ina fram í er slétt­fullt í vél­ar­saln­um.
Með raf­mótor­inn og 1,6 lítra bens­ín­vél­ina fram í er slétt­fullt í vél­ar­saln­um.
 ??  ?? Und­ir gólf­inu eru hólf fyr­ir hleðslu­snúru og fleira og því er gólf­ið slétt mið­að við opn­un skott­loks­ins en pláss­ið er að­eins 265 lítr­ar.
Und­ir gólf­inu eru hólf fyr­ir hleðslu­snúru og fleira og því er gólf­ið slétt mið­að við opn­un skott­loks­ins en pláss­ið er að­eins 265 lítr­ar.
 ??  ??

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland