Fréttablaðið - Serblod

Smart með smájepp­ling á naesta ári

-

Smá­bíla­fram­leið­and­inn Smart hef­ur til­kynnt að von sé á fyrsta smájepp­lingi merk­is­ins ár­ið 2022.

Bíll­inn mun koma á nýj­um, breyt­an­leg­um rafund­ir­vagni sem þró­að­ur hef­ur ver­ið af kín­verska fram­leið­and­an­um Geely. Þetta er fyrsta til­kynn­ing­in frá Smart síð­an Daimler fór í sam­starf við Geely, sem með­al ann­ars á Vol­vo-merk­ið, snemma árs 2020. Til stóð að Smart myndi fram­leiða nokk­urs kon­ar smájepp­ling ár­ið 2005 sem hét ForMore en sá bíll var lagð­ur á hill­una áð­ur en hann fór í fram­leiðslu. Nýi bíll­inn verð­ur fjög­urra manna líkt og ForFour-bíll­inn en ívið staerri, en hann verð­ur hann­að­ur af Mercedes en smíð­að­ur í verk­smiðju Geely í Kína.

Sam­kvaemt sölu­stjóra Smart, Daniel Lescow, er stefn­an sett á að bjóða bíl­inn í Evr­ópu og að bíll­inn fái fimm stjörn­ur í árekstr­ar­prófi EuroNCAP.

 ?? MYND/AVARVARII ?? Bíll­inn líkst að ein­hverju leyti öðr­um bíl­um Smart en er staerri og verð­ur 100% raf­drif­inn.
MYND/AVARVARII Bíll­inn líkst að ein­hverju leyti öðr­um bíl­um Smart en er staerri og verð­ur 100% raf­drif­inn.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland