Fréttablaðið - Serblod

Scania legg­ur áherslu á raf­magnstrukk­a

Í nýrri frétta­til­kynn­ingu frá Scania seg­ir fram­leið­and­inn að Scania aetli sér að leiða breyt­ing­una yf­ir í sjálf­ba­era flutn­inga­bíla fram­tíð­ar­inn­ar. Að mati Scania eru raftrukk­ar leið­in til þess en ekki efn­arafal­ar knún­ir vetni.

-

Hleðslu­tími ökuta­ekja og sú orka sem hvert kíló raf­knú­inna ökuta­ekja ber hef­ur batn­að mik­ið að unda­förnu. Að mati Scania mun það þýða að trukk­ar bún­ir raf­hlöð­um munu taka yf­ir á naestu ár­um sem fyrsti kost­ur. Scania hef­ur þeg­ar sett á mark­að raftrukk ásamt ten­gilt­vinn­knún­um. Inn­an fárra ára mun Scania kynna raftrukk sem get­ur bor­ið 40 tonn af vör­um í 4,5 tíma og geta hlað­ið raf­hlöð­una á 45 mín­út­um á hrað­hleðslu­stöð, á með­an að bíl­stjór­inn tek­ur lög­bú­ið 45 mín­útna hlé.

Þarf minna við­hald

Scania áa­etl­ar að raftrukk­ar verði 10% sölu í Evr­ópu ár­ið 2025 og 50% ár­ið 2030. Að sögn Aleks­and­er Vla­skamp, mark­aðs­stjóra Scania, verða trukk­ar bún­ir raf­hlöð­um þeir fyrstu til að ná út­breiðslu í sjálf­ba­er­um vöru­bíl­um. „Trukk­ar knún­ir raf­hlöð­um þurfa minna við­hald fyr­ir not­end­ur held­ur en hefð­bundn­ir, en það þýð­ir meiri nýtni og sparn­að,“sagði Aleks­and­er. Scania hef­ur fjár­fest tölu­vert í vetnis­knún­um ökuta­ekj­um og er eini fram­leið­and­inn til að vera með slíka bíla í dag­legri notk­un. Scania áa­etl­ar að áhersla á þá muni minnka tölu­vert enda þarf þrisvar sinn­um meira af end­ur­nýt­an­legri orku til að knýja áfram vetn­istrukk á móti raftrukki. Einnig er mun meira við­hald vetn­istrukka stór þátt­ur að mati fram­leið­and­ans.

 ??  ?? Scania mun setja raftrukk á mark­að inn­an fárra ára sem flutt get­ur 40 tonn.
Scania mun setja raftrukk á mark­að inn­an fárra ára sem flutt get­ur 40 tonn.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland