Fréttablaðið - Serblod

Nafn­ið hjóla­bát­ur faer nýja merk­ingu

-

Gibbs Sports hef­ur hann­að láðs- og lag­ar­ta­eki með því frum­lega nafni Biski. Það er nokk­urs kon­ar blanda skút­er og sa­eþotu og er haegt að skipta á milli ferða­máta með því einu að ýta á einn takka. Þetta far­arta­eki gaeti kom­ið sér vel þar sem flóð eru al­geng en það er ein­mitt hug­mynd­in að baki far­arta­ek­inu. Ta­ek­ið bygg­ir á grunni sa­eþotu sem er með drif­bún­að mótor­hjóls sem kem­ur út úr báti sa­eþot­unn­ar. Far­arta­ek­ið er knú­ið tveggja strokka bens­ín­mótor sem skil­ar 55 hest­öfl­um. Há­marks­hraði Biskifar­arta­ek­is­ins á landi er 130 km á klst. en 65 km á vatni. Sum­ir muna eft­ir svip­uðu far­arta­eki Gibbs úr göml­um þa­etti Top Ge­ar þar sem Jeremy Cl­ark­son sigldi eft­ir Comovatni á Ítal­íu í keppni við Rich­ard Hammond sem ók Alfa Romeo 4C. Biski er enn sem kom­ið er frum­gerð ólíkt sa­eþot­unni sem Cl­ark­son not­aði sem var á mark­aði .

 ??  ?? Gibbs Biski dreg­ur hjól­in upp í skel sína að hálfu leyti á vatni.
Gibbs Biski dreg­ur hjól­in upp í skel sína að hálfu leyti á vatni.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland