Fréttablaðið - Serblod

Njósna­mynd af Aygo

-

Nýj­ar njósna­mynd­ir hafa náðst af naestu kyn­slóð Toyota Aygo sem er sú þriðja í röð­inni. Sá bíll kem­ur á göt­una á naesta ári en mögu­lega verð­ur hann kynnt­ur í lok þess árs.

Bú­ast má við að bíll­inn verði ekki leng­ur á sama und­ir­vagni og Peu­geot 108 og Citroen C1 held­ur fái TNGA-und­ir­vagn Toyota.

Mynd­in sýn­ir ága­et­lega að út­lit­ið faer hann í aett frá nýrri kyn­slóð Yar­is, með svip­uð­um fram­enda. Bú­ast má við að svip­að verði upp á ten­ingn­um inn­an­dyra með sama maela­borði og í nýj­um Yar­is.

Lík­lega verð­ur hann með sömu eins lítra, þriggja strokka bens­ín­vél og áð­ur en TNGA-und­ir­vagn­inn þýð­ir að meira raf­magn verð­ur í boði með mild­um tvinnút­gáf­um til að byrja með. Það er þó ekki auð­velt að koma fyr­ir tvinnút­fa­erslu í þess­um staerð­ar­flokki, en fram­kvaemda­stjóri Toyota í Evr­ópu, Joh­an van Zyl, hef­ur sagt að það verði nauð­syn­legt fyr­ir þenn­an staerð­ar­flokk í fram­tíð­inni ef hann eigi að lifa af.

 ??  ?? Nýja njósna­mynd­in sýn­ir að nýr Aygo verð­ur eins og sma­ekk­uð út­gáfa Yar­is að sjá úr fjar­la­egð.
Nýja njósna­mynd­in sýn­ir að nýr Aygo verð­ur eins og sma­ekk­uð út­gáfa Yar­is að sjá úr fjar­la­egð.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland