Fréttablaðið - Serblod

Su­baru XV jepp­ling­ur­inn faer and­lits­lyft­ingu

-

Su­baru hef­ur kynnt nýja út­fa­erslu XV-jepp­lings­ins sem fer á sölu í Evr­ópu með vor­inu.

Breyt­ing­ar á ytra byrði eru frek­ar litl­ar en þa­er ein­skorð­ast að­al­lega við end­ur­hann­að­an fram­enda með nýj­um þoku­ljós­um, grilli og stuð­ara. Einnig faer hann nýj­ar 18 tommu ál­felg­ur og tvo nýja liti. Meiri breyt­ing­ar eru þó und­ir niðri með end­ur­hönn­uð­um demp­ur­um og drif­kerfi.

Bíll­inn verð­ur nú að­eins í boði með tveggja lítra boxervél­inni en hún skil­ar 154 hest­öfl­um og 196 newt­on­metra togi. Fjór­hjóla­drif og CVT-sjálf­skipt­ing eru nú stað­al­bún­að­ur. Að sögn Sig­urð­ar Sig­urðs­son­ar, sölu­full­trúa Su­baru hjá BL, verð­ur bíll­inn kynnt­ur hér­lend­is í júní.

 ??  ?? Su­baru XV verð­ur bú­inn 180 gráðu ör­ygg­is­skynj­ara að fram­an sem tengd­ur er árekstr­ar­vara bíls­ins.
Su­baru XV verð­ur bú­inn 180 gráðu ör­ygg­is­skynj­ara að fram­an sem tengd­ur er árekstr­ar­vara bíls­ins.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland