Fréttablaðið - Serblod

Dag­skrá Vetr­ar­há­tíð­ar í Kópa­vogi

-

Smiðj­ur og leið­sögn

■ Föstu­dag­ur 5. fe­brú­ar kl. 18 og 19: Micro:bit. Ta­ekj­a­for­rit­un í Bóka­safni Kópa­vogs

■ Laug­ar­dag­ur 6. fe­brú­ar kl. 12: Leið­sögn um sýn­ing­una Alsjá­andi í Kópa­vogs­kirkju með Önnu Kar­en Skúla­dótt­ur, Hall­gerði Hall­gríms­dótt­ur og séra Sig­urði Arn­ars­syni

■ Laug­ar­dag­ur 6. fe­brú­ar kl. 13: Fjöl­skyldu­leið­sögn með Sprengj­uKötu um sýn­ing­una Skúlp­túr skúlp­túr í Gerð­arsafni

■ Sunnu­dag­ur 7. fe­brú­ar kl. 13: Sýn­inga­leið­sögn um Skúlp­túr skúlp­túr í Gerð­arsafni með Brynju Sveins­dótt­ur og Hall­gerði Hall­gríms­dótt­ur

Tón­leik­ar:

■ Föstu­dag­ur 5. fe­brú­ar kl. 18: Vetr­ar­kvöld. Elísa­bet Wa­age og Lauf­ey Sig­urð­ar­dótt­ir í Safn­að­ar­heim­ili Kópa­vogs­kirkju, Há­braut 1a

■ Föstu­dag­ur 5. fe­brú­ar kl. 19.30: Ís­lensk þjóð­lög. Þjóðlaga­sveit Ás­geirs Ás­geirs­son­ar í Saln­um í Kópa­vogi, Hamra­borg 6

■ Föstu­dag­ur 5. fe­brú­ar kl. 21.00: Barokk­tón­leik­ar í Hjalla­kirkju, Álfa­heiði 17

Sviðslist

■ Laug­ar­dag­ur 6. fe­brú­ar og sunnu­dag­ur 7. fe­brú­ar kl. 11 - 12 - 13 - 14 - 15 - 16 - 17 - 18 - 19 - 20 báða daga.

Mosi og ég: Ástar­saga eft­ir Völu Hösk­ulds­dótt­ur og mosa í gamla Hress­ing­ar­hael­inu í Kópa­vogi

■ Laug­ar­dag­ur 6. fe­brú­ar kl. 15 og 16.30: Ís­lenski draum­ur­inn. Dans­verk eft­ir Mörtu Hlín og FWD Youth Comp­any í húsna­eði Leik­fé­lags Kópa­vogs, Funa­lind 2

Opn­un­ar­tím­ar: ■ Gerð­arsafn, Hamra­borg 4

Föstu­dag­ur 5.2.: 10 - 21 Laug­ar­dag­ur 6.2.: 10 - 17 Sunnu­dag­ur 7.2.: 10 - 17

■ Nátt­úru­fra­eði­stof­an í Kópa­vogi, Hamra­borg 6a

Föstu­dag­ur 5.2.: 10 - 21 Laug­ar­dag­ur 6.2.: 11 - 17

■ Bóka­safn Kópa­vogs, Hamra­borg 6a

Föstu­dag­ur 5.2.: 10 - 21 Laug­ar­dag­ur 6.2.: 11 - 17

■ Midpunkt við Hamra­borg 22

Föstu­dag­ur 5.2.: 18 - 21 Laug­ar­dag­ur 6.2.: 14 - 17 Sunnu­dag­ur 7.2.: 14 - 17

■ ALSJÁ­ANDI í Kópa­vogs­kirkju, Hamra­borg 2

Föstu­dag­ur 5.2.: 17 - 21 Laug­ar­dag­ur 6.2.: 12 -16 Sunnu­dag­ur 7.2.: 12 - 16

Hljóð­göngu FLANERÍ verð­ur haegt að nálg­ast flaneri.is

■ Linda­safn, Núpalind 7

Föstu­dag­ur 5.2.: 14 - 17 Laug­ar­dag­ur 6.2.: 11 - 14

 ??  ?? Sprengju-Kata verð­ur með krakka­leið­sögn í Gerð­arsafni á Vetr­ar­há­tíð í Kópa­vogi.
Sprengju-Kata verð­ur með krakka­leið­sögn í Gerð­arsafni á Vetr­ar­há­tíð í Kópa­vogi.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland