Dagskrá Vetrarhátíðar í Kópavogi
Smiðjur og leiðsögn
■ Föstudagur 5. febrúar kl. 18 og 19: Micro:bit. Taekjaforritun í Bókasafni Kópavogs
■ Laugardagur 6. febrúar kl. 12: Leiðsögn um sýninguna Alsjáandi í Kópavogskirkju með Önnu Karen Skúladóttur, Hallgerði Hallgrímsdóttur og séra Sigurði Arnarssyni
■ Laugardagur 6. febrúar kl. 13: Fjölskylduleiðsögn með SprengjuKötu um sýninguna Skúlptúr skúlptúr í Gerðarsafni
■ Sunnudagur 7. febrúar kl. 13: Sýningaleiðsögn um Skúlptúr skúlptúr í Gerðarsafni með Brynju Sveinsdóttur og Hallgerði Hallgrímsdóttur
Tónleikar:
■ Föstudagur 5. febrúar kl. 18: Vetrarkvöld. Elísabet Waage og Laufey Sigurðardóttir í Safnaðarheimili Kópavogskirkju, Hábraut 1a
■ Föstudagur 5. febrúar kl. 19.30: Íslensk þjóðlög. Þjóðlagasveit Ásgeirs Ásgeirssonar í Salnum í Kópavogi, Hamraborg 6
■ Föstudagur 5. febrúar kl. 21.00: Barokktónleikar í Hjallakirkju, Álfaheiði 17
Sviðslist
■ Laugardagur 6. febrúar og sunnudagur 7. febrúar kl. 11 - 12 - 13 - 14 - 15 - 16 - 17 - 18 - 19 - 20 báða daga.
Mosi og ég: Ástarsaga eftir Völu Höskuldsdóttur og mosa í gamla Hressingarhaelinu í Kópavogi
■ Laugardagur 6. febrúar kl. 15 og 16.30: Íslenski draumurinn. Dansverk eftir Mörtu Hlín og FWD Youth Company í húsnaeði Leikfélags Kópavogs, Funalind 2
Opnunartímar: ■ Gerðarsafn, Hamraborg 4
Föstudagur 5.2.: 10 - 21 Laugardagur 6.2.: 10 - 17 Sunnudagur 7.2.: 10 - 17
■ Náttúrufraeðistofan í Kópavogi, Hamraborg 6a
Föstudagur 5.2.: 10 - 21 Laugardagur 6.2.: 11 - 17
■ Bókasafn Kópavogs, Hamraborg 6a
Föstudagur 5.2.: 10 - 21 Laugardagur 6.2.: 11 - 17
■ Midpunkt við Hamraborg 22
Föstudagur 5.2.: 18 - 21 Laugardagur 6.2.: 14 - 17 Sunnudagur 7.2.: 14 - 17
■ ALSJÁANDI í Kópavogskirkju, Hamraborg 2
Föstudagur 5.2.: 17 - 21 Laugardagur 6.2.: 12 -16 Sunnudagur 7.2.: 12 - 16
Hljóðgöngu FLANERÍ verður haegt að nálgast flaneri.is
■ Lindasafn, Núpalind 7
Föstudagur 5.2.: 14 - 17 Laugardagur 6.2.: 11 - 14