Fréttablaðið - Serblod

Með­göngu­syk­ur­sýki eða með­göngu­há­þrýst­ing­ur?

-

Kon­um með með­göngu­syk­ur­sýki hef­ur fjölg­að tölu­vert en sam­kvaemt töl­um Land­spít­ala hef­ur tíðn­in þre­fald­ast síð­ast­lið­inn ára­tug. Syk­ur­sýki hef­ur skað­leg áhrif á hjarta- og aeð­a­kerf­ið sé hún ekki með­höndl­uð og því er reglu­legt eft­ir­lit hjá þeim sem eru í áhaettu­hóp­um mik­ilvaegt.

Bryn­dís Ásta Braga­dótt­ir, sér­fra­eð­i­ljós­móð­ir í með­göngu­vernd með áherslu á syk­ur­sýki á með­göngu, seg­ir að haegt sé að fá haekk­að­an blóð­þrýst­ing og/eða blóð­syk­ur án þess að það teng­ist slaem­um lifn­að­ar­hátt­um, en með því að halda lík­ams­þyngd sem naest kjör­þyngd, forð­ast mik­ið unn­in mat­vaeli og hreyfa sig dag­lega er haegt að draga veru­lega úr lík­un­um á að þróa þessi vanda­mál. „Einnig aetti að forð­ast streitu, tób­ak og áfengi. Þótt blóð­þrýst­ing­sog blóð­syk­ur­vanda­mál­um fylgi mik­ið álag á aeð­a­kerf­ið eru þau oft ein­kenna­laus og því mik­ilvaegt að kom­ast að vand­an­um áð­ur en hann hef­ur vald­ið skaða á aeð­a­kerfi ein­stak­lings­ins,“upp­lýs­ir Bryn­dís Ásta.

Meðganga

„Segja má að með­gang­an sé eins kon­ar áreynslu­próf fyr­ir lík­amann. Með­göngu­tengd­ir kvill­ar líkt og haekk­að­ur blóð­þrýst­ing­ur og með­göngu­syk­ur­sýki hafa for­spár­gildi, en kon­ur sem hafa feng­ið slíka grein­ingu á með­göngu eru lík­legri til að fá há­þrýst­ing og/ eða syk­ur­sýki af teg­und 2 síð­ar á aevinni.

Auk­in tíðni með­göngu­syk­ur­sýki á Íslandi skýrist að miklu leyti af því að við hreyf­um okk­ur minna, en einnig er hlut­fall ein­faldra kol­vetna haerra í faeðu­val­inu, ald­ur maeðra í með­göngu fer haekk­andi og tíðni yf­ir­þyngd­ar eða offitu er að aukast.“

Offita

„Sam­kvaemt skýrslu Evr­ópu­sam­bands­ins frá 2019 fer tíðni yf­ir­þyngd­ar og offitu hratt vax­andi hér á landi og er haerri á Íslandi en í öðr­um Evr­ópu­lönd­um. Rann­sókn­ir hafa sýnt fram á að mat­ara­eði Ís­lend­inga er verra en hjá öðr­um Evr­ópu­þjóð­um. Enn nýrri sam­an­tekt OECD sýn­ir að við er­um kom­in í fyrsta sa­eti hvað varð­ar yf­ir­þyngd og offitu. Áhyggju­efni er hve ört vax­andi vanda­mál þetta er hér á landi og að börn­in okk­ar eru þar alls ekki und­an­skil­in. Offita er þekkt­ur áhaettu­þátt­ur með­al ann­ars fyr­ir syk­ur­sýki og há­þrýst­ingi sem eru með­al helstu ásta­eðna fyr­ir því að þróa með sér hjarta- og aeð­a­sjúk­dóma sem aft­ur eru ein al­geng­asta dánar­or­sök kvenna og karla á Íslandi,“seg­ir Bryn­dís Ásta.

Lífs­stíll

„Heil­brigð­ur lífs­stíll með baettu mat­ara­eði og auk­inni hreyf­ingu skipt­ir miklu máli til að sporna gegn há­þrýst­ingi og syk­ur­sýki af teg­und 2. Einnig er nauð­syn­legt að vera í reglu­legu eft­ir­liti laekn­is sem fel­ur í sér með­al ann­ars blóð­þrýst­ings­ma­el­ingu og blóð­syk­ureft­ir­lit.

En af hverju geng­ur okk­ur ekki bet­ur að ráða við þessi lífs­stíl­stengdu vanda­mál? Ég held að svar­ið við þeirri spurn­ingu sé jafn marg­þa­ett og ásta­eð­ur vand­ans. Marg­ir gera sér ekki grein fyr­ir þeim al­var­leika sem get­ur fylgt há­þrýst­ingi og syk­ur­sýki. Mín reynsla er sú að yf­ir­leitt vanti ekki upp á þekk­ing­una, kon­ur vita hvað þarf að gera en geng­ur illa að breyta venj­um sín­um. Þó stund­um sé ekki áhugi fyr­ir því að breyta venj­um sín­um til batn­að­ar þá tel ég oft­ar að vilj­inn og þekk­ing­in sé til stað­ar, kon­ur séu fast­ar í víta­hring offit­unn­ar. Það er erfitt að hreyfa sig þeg­ar auka­kíló­in fylgja með og einnig spil­ar and­leg van­líð­an stórt hlut­verk í vanda­mál­inu og kon­ur finna oft fyr­ir fitu­skömm.

For­varn­ir

For­varn­ir eru að­gerð­ir sem með­al ann­ars miða að því að greina frá­vik snemma og koma þannig í veg fyr­ir frek­ari þró­un sjúk­dóms og fylgi­kvilla. Mik­ill ávinn­ing­ur yrði af því að byggja upp öfl­ug­ar for­varn­ir frek­ar en að tak­ast á við vand­ann þeg­ar hann er orð­inn al­var­leg­ur og bú­inn að valda skemmd­um á lík­am­an­um. Einnig yrði það mun ódýr­ara fyr­ir heil­brigðis­kerf­ið. Sam­kvaemt lög­um um landla­ekni og lýð­heilsu á að halda skrá um heilsu­far, t.d. um syk­ur­sýki, enda nauð­syn­legt til að átta sig á um­fangi vand­ans. Slík skrá hef­ur ekki ver­ið til, en unn­ið er að skrán­ingu.

Enn frem­ur vant­ar betri leið­bein­ing­ar um eft­ir­lit eft­ir áhaettu­með­göngu þar sem móð­ir hef­ur greinst ann­að­hvort með syk­ur­sýki eða há­þrýst­ing, það er lyk­il­at­riði í góðri heilsu maeðra fram í ár­in þar sem þess­ir kvill­ar geta lát­ið á sér kra­ela síð­ar á aevinni og hrein­lega laeðst að kon­um og vald­ið mikl­um skaða á hjarta- og aeð­a­kerfi þeirra.

Haekk­að­ur blóð­þrýst­ing­ur líkt og haekk­að­ur blóð­syk­ur geta vald­ið aeða­skemmd­um í lík­am­an­um. Baeði þessi vanda­mál eru oft ein­kenna­laus og því af­ar mik­ilvaegt að vera í reglu­bundnu eft­ir­liti þó ekki sé breyt­ing á líð­an.

Það er stórt verk­efni að aetla að skima alla á Íslandi fyr­ir þess­um kvill­um og kannski ekki raun­haeft. Ein­fald­ara vaeri að skima kon­ur með þekkta áhaettu­þa­etti sem hafa upp­götv­ast á með­göngu og kalla þa­er inn í eft­ir­lit t.d. hjá heilsugaes­l­unni. Ein­hverj­ar heilsugaes­l­ur eru þeg­ar byrj­að­ar að sinna þess­um kon­um vel en því mið­ur ekki all­ar. Enn ber­ast frá­sagn­ir af kon­um sem greinst hafa með með­göngu­syk­ur­sýki og er neit­að um blóð­syk­ureft­ir­lit á þeim for­send­um að þa­er séu ein­kenna­laus­ar. Það á ekki að vera bund­ið við vilja ein­stakra heilsugaes­lu­stöðva að sinna jafn­mik­ilvaegu lýð­heilsu­máli held­ur sam­taka­mátt­ur allra.

Það er nauð­syn­legt að halda bet­ur ut­an um skrán­ingu þessa hóps og nýta bet­ur það „áreynslu­próf“sem með­gang­an er til að draga fram kon­ur sem hafa þessa áhaettu­þa­etti.

Það er ljóst að við get­um gert mun bet­ur í eft­ir­liti og eft­ir­fylgni við maeð­ur sem grein­ast með syk­ur­sýki og/eða há­þrýst­ing á með­göngu, sama af hvaða rót vand­inn er. Heilsa og líf þeirra get­ur leg­ið við eft­ir því sem ár­in líða með þögula og ómeð­höndl­aða kvilla. Það er nauð­syn­legt að styðja við bak­ið á þeim með for­vörn­um og síð­an með­ferð ef þess ger­ist þörf. Barn­ið þarf á heil­brigðri móð­ur að halda og heil­brigð­ir for­eldr­ar eru grunnstoð góðr­ar fjöl­skyldu­heilsu,“seg­ir Bryn­dís Ásta.

 ?? FRÉTTABLAЭIÐ/GETTY ?? Ald­ur maeðra í með­göngu fer haekk­andi og tíðni yf­ir­þyngd­ar eða offitu er að aukast sem skap­ar ýmsa með­göngu­kvilla.
FRÉTTABLAЭIÐ/GETTY Ald­ur maeðra í með­göngu fer haekk­andi og tíðni yf­ir­þyngd­ar eða offitu er að aukast sem skap­ar ýmsa með­göngu­kvilla.
 ??  ?? Sam­kvaemt skýrslu Evr­ópu­sam­bands­ins frá 2019 fer tíðni yf­ir­þyngd­ar og offitu hratt vax­andi hér á landi og er haerri á Íslandi en í öðr­um Evr­ópu­lönd­um.
Sam­kvaemt skýrslu Evr­ópu­sam­bands­ins frá 2019 fer tíðni yf­ir­þyngd­ar og offitu hratt vax­andi hér á landi og er haerri á Íslandi en í öðr­um Evr­ópu­lönd­um.
 ??  ?? Bryn­dís Ásta Braga­dótt­ir er sér­fra­eð­i­ljós­móð­ir í með­göngu­vernd með áherslu á syk­ur­sýki á með­göngu.
Bryn­dís Ásta Braga­dótt­ir er sér­fra­eð­i­ljós­móð­ir í með­göngu­vernd með áherslu á syk­ur­sýki á með­göngu.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland