Fréttablaðið - Serblod

Skil­ar betri þjón­ustu

-

Skúli Eyj­ólfs­son, deild­ar­stjóri lang­tíma­leigu hjá bíla­leig­unni Höld­ur, seg­ir að Sig­net hafi gert fyr­ir­ta­ek­inu kleift að veita við­skipta­vin­um sín­um betri þjón­ustu.

„Við ákváð­um að taka Sig­net í notk­un því við þurf­um að fá und­ir­rit­an­ir á samn­inga og oft er sá sem sa­ek­ir bíl­inn ekki sá sem má und­ir­rita samn­ing­inn. Þá þarf að senda samn­ing­inn á að­il­ann sem sér um bíla­mál til und­ir­rit­un­ar,“seg­ir Skúli. „Við vor­um far­in að skoða þessa lausn fyr­ir COVID en far­ald­ur­inn ýtti þessu end­an­lega af stað. Við er­um að vinna hér og þar og það hafa ekki all­ir að­gang að prent­ara, þannig að við fór­um þessa leið.

Þetta er miklu betri leið en að samn­ing­ur­inn sé prent­að­ur, send­ur, und­ir­rit­að­ur, skann­að­ur inn og svo send­ur til baka. Svona er­um við að veita kúnn­um betri þjón­ustu,“seg­ir Skúli. „Við­skipta­vin­ur­inn faer samn­ing­inn bara í tölvu­pósti eða sms-i og get­ur smellt á hlekk­inn til að skoða samn­ing­inn og und­ir­rita hann með rafra­en­um skil­ríkj­um án þess að standa í neinu brasi. Þetta er líka ör­ugg leið til und­ir­rit­un­ar, það er mjög erfitt að falsa rafra­ena und­ir­skrift.

Þetta auð­veld­ar okk­ur vinnu og er fljót­legt kerfi. Við fá­um und­ir­rit­an­ir fyrr til baka og fyr­ir vik­ið geng­ur rekst­ur­inn hrað­ar fyr­ir sig,“seg­ir Skúli. „Þar að auki er­um við að spara papp­ír, póst­send­inga- og bens­ín­kostn­að með þessu, sem er hið besta mál. Áð­ur fyrr kom fyr­ir að fólk þyrfti að gera sér ferð til okk­ar bara til að skrifa und­ir.

Það er ekki nokk­ur spurn­ing að við mynd­um maela með notk­un Sig­net,“seg­ir Skúli. „Það er allt að faer­ast yf­ir í þetta rafra­ena þannig að ég myndi hvetja alla sem þurfa að fá und­ir­rit­an­ir á skjöl, samn­inga eða hvað sem er til að nýta sér Sig­net.“

 ??  ??

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland