Fréttablaðið - Serblod

Auð­veld­ara fyr­ir fyr­ir­ta­eki og kúnna

-

Kári Arn­ar Kára­son, deild­ar­stjóri upp­lýs­ingata­ekn­i­deild­ar Húsa­smiðj­unn­ar seg­ir að Sig­net hafi auð­veld­að þeim líf­ið á marga vegu.

„Við tók­um Sig­net fyrst í notk­un því við vild­um fá rafra­ena und­ir­rit­un fyr­ir ráðn­ing­ar­samn­inga,“seg­ir Kári. „Við bjóð­um fólki líka upp að skrá sig inn á þjón­ustu­vef­inn okk­ar með rafra­en­um skil­ríkj­um í stað þess að þurfa að muna lyk­il­orð. Svo er­um við líka með sjálf­virkt rafra­ent ferli í lánaum­sókn­um, baeði fyr­ir ein­stak­linga og fyr­ir­ta­eki, sem manns­hönd­in kem­ur hvergi naerri. Við not­um Sig­net einnig fyr­ir reikn­ings­um­sókn­ir og greiðslu­dreif­ing­ar.

Sig­net hef­ur sjálf­virkni­vaett um­sókn­ar­ferli hjá okk­ur og stytt bið­tíma fyr­ir kúnn­ann, en nú er svar­tími nokkr­ar sek­únd­ur í stað­inn fyr­ir tvo daga. Það hef­ur í raun baett þjón­ustu gríð­ar­lega og faekk­að hand­tök­un­um hjá okk­ur,“seg­ir Kári. „Þetta hef­ur auð­veld­að okk­ur líf­ið á marga mis­mun­andi vegu.

Þessi lausn er líka góð fyr­ir um­hverf­ið. Það er ekki leng­ur ver­ið að prenta og skrifa und­ir papp­íra og send­ast með þá um ba­einn,“seg­ir Kári. „Það er því eng­in spurn­ing að við mael­um með notk­un Sig­net fyr­ir fyr­ir­ta­eki, baeði til að minnka papp­írs­notk­un og flýta ferl­um.“

 ??  ??

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland