Fréttablaðið - Serblod

Þú af­rit­ar ekki eft­ir á!

Tölvu­að­stoð hef­ur frá ár­inu 2004 hald­ið vel ut­an um ör­ygg­is­mál fyr­ir­ta­ekja þeg­ar kem­ur að af­rit­un gagna og vökt­un tölvu­bún­að­ar. Þar veita sér­fra­eð­ing­ar tölvu­að­stoð við allt sem til þarf.

-

Ég byrj­aði að af­rita tölvu­gögn fyr­ir aðra haust­ið 2004. Þá fór ég heim til fólks og eitt af mín­um fyrstu verk­efn­um var að líta inn til konu sem gaf út baeði baek­ur og fra­eði­efni sem ekki mátti glat­ast. Í þá daga voru ekki kom­in ský, eins og nú er. Ég spurði kon­una hvort hún aetti af­rit af bók­um sín­um og öðr­um dýrma­et­um efni­við úr tölv­unni. Það lá ekki á svör­um. Jú, hún aetti sko af­rit af öllu sam­an; það vaeri allt út­prent­að uppi í hillu! Mér tókst á end­an­um að sann­fa­era hana um að ég kaemi einu sinni á ári til að taka hjá henni af­rit, því það yrði mik­il vinna að setja allt inn aft­ur af papp­írn­um ef eitt­hvað brygð­ist og svo gaetu út­prent­uðu af­rit­in líka glat­ast eða skemmst. Eft­ir það fór ég ár­lega til henn­ar í af­rit­un sem ég setti á zip­diska, teip eða geisladisk­a, eins og tíðk­að­ist þá, en svo hafa tím­arn­ir þró­ast og við með.“

Þetta seg­ir Val­geir Ólafs­son, fram­kvaemda­stjóri Tölvu­að­stoð­ar, sem einnig rek­ur Af­rit.is.

Áhyggju­laus­ara líf

Tölvu­þjón­usta, hýs­ing og rekst­ur eru að­als­merki Tölvu­að­stoð­ar sem býð­ur upp á ráð­gjöf, tölvu­þjón­ustu, rekst­ur út­stöðva, net­þjóna og net­kerfa, þjón­ustu við hýs­ing­ar­um­hverfi, eft­ir­lit og allt ann­að sem ger­ir líf­ið áhyggju­laust með sér­staka áherslu á ör­ygg­is­þátt­um í rekstri UT-kerfa.

„Við sér­haef­um okk­ur í þjón­ustu á skýja­þjón­ust­um við Microsoft 365, Azure og Google Workspace (áð­ur G suite) en með notk­un á þeim get­ur rekstr­ar­kostn­að­ur tölvu­kerfa laekk­að um­tals­vert,“upp­lýs­ir Val­geir sem hef­ur þjón­u­stað gríð­ar­leg­an fjölda við­skipta­vina af ýms­um gerð­um og staerð­um frá því hann stofn­aði Tölvu­að­stoð ár­ið 2004.

„Við leggj­um okk­ur fram um að veita per­sónu­lega og vand­aða þjón­ustu á hagsta­eðu verði og bjóð­um upp á heild­ar­þjón­ustu þeg­ar kem­ur að tölvu­kerf­um, hvort sem það er hýs­ing, ráð­gjöf, hug­bún­að­ur, vél­bún­að­ur, net eða ann­að. Ráð­gjaf­ar okk­ar hafa sér­haeft sig í kostn­að­ar­grein­ingu þar sem kostn­að­ur fyr­ir­ta­ekja og rekst­ur UT-kerfa er rýnd­ur og laekk­að­ur. Þá hafa sér­fra­eð­ing­ar Tölvu­að­stoð­ar sér­haeft sig í ör­ygg­is­mál­um tölvu­kerfa og ör­ygg­is­ráð­gjöf,“seg­ir Val­geir og starfs­fólk hans býr yf­ir mik­illi reynslu og þekk­ingu á öll­um svið­um tölvu­að­stoð­ar.

Vakta tölvu­kerfi fyr­ir­ta­ekja

Hartna­er tutt­ugu ár­um eft­ir að Tölvu­að­stoð var stofn­uð er kjarn­a­starf­semi fyr­ir­ta­ek­is­ins enn hvers kyns tölvu­að­stoð, sem og af­rit­un tölvu­gagna, en Af­rit.is var hleypt af stokk­un­um í des­em­ber síð­ast­liðn­um.

„Af­rit.is er ný þjón­usta hjá okk­ur. Með henni leggj­um við áherslu á að geta boð­ið lausn­ina fyr­ir alla, óháð því hvort þeir séu þeg­ar í þjón­ustu hjá okk­ur með tölv­una sína eða ann­að. Því geta all­ir leit­að lausna með af­rit­un hjá okk­ur og eng­inn þarf leng­ur að glata neinu,“seg­ir Val­geir.

Tölvu­að­stoð er einnig með svo­kall­að­ar vakt­ir þar sem tölvu­kerfi fyr­ir­ta­ekja eru vökt­uð og séð til þess að allt gangi snuðru­laust.

„Haegt er að velja um Silf­ur-, Gull- eða Plat­ín­um­vakt­ir, en í Silf­ur­vakt­inni er tölvu­vakt, lyk­il­orða­laus inn­skrán­ing, tölvu­póst­hýs­ing, gagna­geymsla, Microsoft Office-for­rit, fjar­að­stoð, lyk­il­orð­aum­sýsla, eft­ir­lit með víru­svörn og eft­ir­lit með ör­ygg­is­upp­fa­ersl­um,“upp­lýs­ir Val­geir.

„Í Gull­vakt­inni er allt úr Silf­ur­vakt­inni innifal­ið en við baet­ist eft­ir­lit með netteng­in­um, USB ör­ygg­is­lykl­ar, sjálf­virk­ar lag­fa­er­ing­ar, for­gangs­þjón­usta, fjar­vinnsla að heim­an og aðgang­ur að Vakt­inni, og í Plat­ín­um­vakt­inni er allt úr Silf­ur- og Gull­vakt­inni innifal­ið en við baet­ist af­rit­un gagna af sam­eign, um­sjón með taekj­um og er öll þjón­usta innifal­in.“

Tölv­an spegl­uð eins og klón

Skýja­lausn Tölvu­að­stoð­ar heit­ir ein­fald­lega Ský.

„Í Ský­inu er allt af­rit­að fyr­ir við­skipta­vini; til daem­is póst­ur, skjöl, tengi­lið­ir, daga­töl og Teams­spjall­ið.

Önn­ur ný­leg og vinsa­el þjón­usta er Spegl­un og er haegt að keyra Spegl­un og Ský sam­an. Þá af­rit­um við skýja­þjón­ust­una og spegl­um í gegn­um tölvu eða net­þjóna,“upp­lýs­ir Val­geir og út­skýr­ir Spegl­un bet­ur:

„Sé tölvu stol­ið eða hún eyði­leggst er haegt að nálg­ast gögn­in úr henni í ský­inu þar sem allt er vist­að og spegl­að. Því fylg­ir mik­ið ör­yggi og tímasparn­að­ur því oft má fólk eng­an tíma missa og þarf að kom­ast sem fyrst í tölv­una aft­ur. Þá get­ur tek­ið upp í sól­ar­hring að setja allt upp í nýja tölvu. Með spegl­un, þar sem allt er af­rit­að og vist­að í ský­inu, verð­ur hins veg­ar leik­ur einn að ná í öll gögn strax og not­and­inn get­ur end­ur­heimt tölv­una sína, ná­kvaemlega eins og hún var, með hálf­gerðu klóni sem við höf­um spegl­að í ský­inu. Þá skipt­ir engu máli hvar í heim­in­um hann er stadd­ur, not­and­inn fer ein­fald­lega í naestu tölvu og raes­ir upp tölv­una sína í ský­inu, þar er hún sýnd ná­kvaemlega eins og hann vann í henni síð­ast, því spegl­un­in bíð­ur í ský­inu. Þessi þjón­usta er orð­in mjög mik­ilvaeg og ae fleiri sem tryggja sér hana fyr­ir lyk­il­starfs­menn og stjórn­end­ur og þar sem á þarf að halda.“

All­ar af­rit­un­ar­lausn­ir Tölvu­að­stoð­ar eru ótak­mark­að­ar þeg­ar kem­ur að gagna­magni, spegl­un og skrá­ar­lausn­um.

„Við bjóð­um ótak­mark­aða Spegl­un og skrá­ar­þjón­ustu sem við geym­um í gagna­ver­um hér heima og í Þýskalandi. Öll gögn eru því geymd á ör­ugg­um stað og haegt að end­ur­heimta þau mjög hratt. Þá geta við­skipta­vin­ir feng­ið eig­in að­gang til að end­ur­heimta gögn sín. Sum­ir vilja keyra tölvu­um­hverfi sín sjálf­ir og þurfa þá ekki spegl­un­ar­lausn en vilja geta end­ur­heimt, og það get­ur ver­ið hag­kvaem­ara í sum­um til­vik­um.“

Eng­inn al­veg ör­ugg­ur í skýi

Val­geir seg­ir marga standa í trú um að tölvu­gögn sín séu ör­ugg í skýj­um stórra fyr­ir­ta­ekja, svo sem Microsoft og Google.

„Það er hins veg­ar alrangt. Víst eru tölvu­gögn að ein­hverju leyti ör­ugg­ari í skýj­um en þeg­ar þau eru ein­göngu vist­uð á óaf­rit­uð­um net­þjón­um eða í tölvu not­end­ans, en baeði Microsoft og Google leggja á það áherslu að all­ir not­end­ur þeirra skýja­þjón­ustu taki af­rit sem þeir geymi hjá þriðja að­ila. Það er vegna þess að árás­ir á skýja­þjón­ust­ur hafa auk­ist, en líka vegna þess að gögn geta ein­fald­lega skemmst eða ein­hver eytt þeim og þá er allt horf­ið.“

Val­geir bend­ir á að verð­ma­et­asta eign fyr­ir­ta­ekja séu gögn sem þau geymi í skýj­um.

„Í skýj­un­um eru þau þó eng­an veg­inn ör­ugg og hafa kann­an­ir sýnt að átta af hverj­um tíu fyr­ir­ta­ekj­um hafi tap­að gögn­um úr skýja­þjón­ust­um vegna vírusa, vél­bún­að­ar­bil­ana, árása eða mann­legra mistaka. Þá er gísla­taka á skýja­þjón­ust­um að verða ae al­geng­ari til að kúga fé út úr rekstr­ar­að­il­um.“

Að ýmsu þurfi að huga við af­rit­un tölvu­gagna.

„Miklu skipt­ir að öll gögn séu geymd dul­kóð­uð og sömu­leið­is að flutn­ing­ur gagna sé dul­kóð­að­ur alla leið frá tölvu eða skýi yf­ir í gagna­ver­in. Einnig er mik­ilvaegt að haegt sé að end­ur­heimta gögn á ein­fald­an og skjót­virk­an máta, með því að raesa tölv­una í ský­inu, setja tölv­una upp á nýj­an tölvu­bún­að, hlaða nið­ur gögn­um eða skrám fyr­ir sýnd­ar­vél, end­ur­heimta ein­stök drif og fleira,“út­skýr­ir Val­geir og held­ur áfram:

„Þá er brýnt að af­rit­un af tölvu­gögn­um sem vist­uð eru beint á tölvu eða net­þjón sé sjálf­virk, þar á með­al möpp­ur, ljós­mynd­ir og skjöl. Mik­ilvaegt er að kerf­ið geymi út­gáf­ur af öll­um skjöl­um þannig að góð skjala­saga sé til stað­ar ef eitt­hvað bregst.“

Af­rit­un veit­ir hug­ar­ró

Val­geir hef­ur kom­ið að fyr­ir­ta­ekj­um sem telja sig vera í góð­um mál­um með af­rit­un en raun­in hafi ver­ið sú að af­rit­ið hef­ur ver­ið ófullna­egj­andi, óvirkt eða horf­ið. Hann mael­ir því með að rekstr­ar­að­il­ar leiti sér ráð­gjaf­ar við val á af­rit­un­ar­lausn­um fyr­ir skýja­þjón­ust­ur.

„Af­rit­un get­ur hrein­lega bjarg­að rekstr­in­um,“seg­ir Val­geir. „Því er mik­ilvaegt að skil­greina hverju þurfi að taka af­rit af, hversu mörg­um þurfi að taka af­rit af, hversu mik­ið gagna­magn sé um að raeða og hversu hröð og ein­föld end­ur­heimt gagna þurfi að vera.“

Rann­sókn­ir hafi sýnt að mik­ill fjöldi fyr­ir­ta­ekja hafi ein­fald­lega orð­ið fyr­ir það mikl­um skaða að þau hafa þurft að haetta rekstri.

„Af­rit­un spar­ar tíma og pen­inga sem ann­ars faeri í að end­ur­heimta gögn sem glat­ast. Þar veit­ir sjálf­virk af­rit­un hug­ar­ró þar sem ekki þarf að hafa áhyggj­ur af gagnatapi. Þá get­ur af­rit­un haft jákvaeð áhrif á ímynd og traust fyr­ir­ta­ek­is­ins, og ein­fald­lega ekki eft­ir neinu að bíða. Við af­rit­um ekki eft­ir á og því er best að af­rita öll gögn strax.“

Tölvu­að­stoð er í Stang­ar­hyl 1 í Reykja­vík. Sími 550 0200. Sjá nán­ar á tolvuadsto­d.is og af­rit.is.

Tölvu­orð- og hug­tök geta vaf­ist fyr­ir fólki. Þá hjálp­ar að geta leit­að út­skýr­inga í Tölvu­orða­safn­inu í Íð­orða­banka Stofn­un­ar Árna Magnús­son­ar í ís­lensk­um fra­eð­um.

Tölvu­orða­safn­ið er afrakst­ur vinnu sem Orðanefnd Skýrsluta­ekni­fé­lags Ís­lands innti af hendi á 45 ára tíma­bili, frá 1968 til 2013. Þar var safn­að ís­lensk­um orð­um um tölv­ur og gagna­vinnslu og er­lend orð þýdd. Safn­ið kom fyrst út ár­ið 1983 og hafði að geyma rösk­lega 700 hug­tök með taep­lega þús­und ís­lensk­um heit­um og yf­ir þús­und ensk heiti. Önn­ur út­gáfa birt­ist ár­ið 1986, þá voru hug­tök­in taep­lega 2.600 og þeim fylgdu um

3.100 ís­lensk heiti og naer 3.400 ensk heiti. Þriðja út­gáf­an var gef­in út 1997 og hafði að geyma um 5.800 ís­lensk heiti og um

6.500 ensk heiti á rúm­lega 5.000 hug­tök­um. Fjórða út­gáf­an kom út 2005 og var jafn­framt síð­asta út­gáf­an á prenti, með um 6.500 hug­tök, 7.700 ís­lensk heiti og um

8.500 ensk heiti.

Fimmta út­gáfa Tölvu­orða­safns­ins var sett á vef­síðu ár­ið 2013. Hún er að­gengi­leg til leit­ar í Íð­orða­bank­an­um og einnig má skoða Tölvu­orða­safn­ið á heima­síðu Þor­steins Sa­em­unds­son­ar. All­ar út­gáf­ur Tölvu­orða­safns­ins voru á hendi fjög­urra nefnd­ar­manna, und­ir for­mennsku Sigrún­ar Helga­dótt­ur: Bald­urs Jóns­son­ar (19762009), Sigrún­ar Helga­dótt­ur (19782013), Þor­steins Sa­em­unds­son­ar

(1978-2013) og Arn­ar S. Kaldalóns

(1978-2013).

 ?? FRÉTTABLAЭIÐ/VALLI ?? Val­geir Ólafs­son, fram­kvaemda­stjóri Tölvu­að­stoð­ar, sem ger­ir líf­ið áhyggju­laus­ara fyr­ir fyr­ir­ta­eki.
FRÉTTABLAЭIÐ/VALLI Val­geir Ólafs­son, fram­kvaemda­stjóri Tölvu­að­stoð­ar, sem ger­ir líf­ið áhyggju­laus­ara fyr­ir fyr­ir­ta­eki.
 ??  ?? Af­rit­un spar­ar tíma og pen­inga sem ann­ars faeru í að end­ur­heimta gögn sem glat­ast. Best er að af­rita öll gögn strax.
Af­rit­un spar­ar tíma og pen­inga sem ann­ars faeru í að end­ur­heimta gögn sem glat­ast. Best er að af­rita öll gögn strax.
 ??  ?? Að taka alltaf af­rit af tölvu­gögn­um get­ur bjarg­að rekstri fyr­ir­ta­ekja.
Að taka alltaf af­rit af tölvu­gögn­um get­ur bjarg­að rekstri fyr­ir­ta­ekja.
 ??  ?? Tölvu­að­stoð veit­ir alla al­menna tölvu­þjón­ustu, hýs­ingu og rekst­ur.
Tölvu­að­stoð veit­ir alla al­menna tölvu­þjón­ustu, hýs­ingu og rekst­ur.
 ??  ??
 ??  ??
 ??  ??
 ??  ?? Tölv­ur eiga sitt eig­ið tungu­mál.
Tölv­ur eiga sitt eig­ið tungu­mál.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland