Fréttablaðið - Serblod

Tölv­an seg­ir nei

-

Compu­ter says no“er einn af fyndn­ari grínsketsu­m sem komu frá Little Britain tví­eyk­inu, þeim Da­vid Walliams og Matt Lucas sem gerðu ýmsa óborg­an­lega karakt­era ódauð­lega í sam­nefnd­um sjón­varps­þátt­um.

Fras­inn er til­eink­að­ur Carol Beer, banka­starfs­manni, nokkru síð­ar starfs­dömu á ferða­skrif­stofu og svo í mót­töku á spít­ala. Carol, leik­in af Da­vid Walliams, er hold­gerv­ing­ur hins óhjálp­lega starfs­manns sem flest okk­ar hafa rek­ist á, lík­lega oft á lífs­leið­inni. Hún er þessi daemi­gerði starfs­mað­ur í við­skipta­manna­þjón­ustu sem finna má í and­dyri ým­issa stofn­ana, ósjald­an op­in­berra. Bak við gler með tölvu­skjá á milli sín og við­skipta­vin­ar. Þeg­ar hún er beð­in um að veita upp­lýs­ing­ar eða þjón­ustu sem aetti að vera í henn­ar verka­hring, lít­ur hún áhuga­laus á kúnna, lít­ur á tölvu­skjá­inn, pikk­ar handa­hófs­kennt á lykla­borð­ið, lít­ur aft­ur á við­skipta­vin dauf­um aug­um og seg­ir „Compu­ter says no“eða „tölv­an seg­ir nei“.

 ??  ?? Da­vid Walliams gerði óhjálp­lega starfs­kraft­inn hana Carole Beer ódauð­lega í þátt­un­um Little Britain.
Da­vid Walliams gerði óhjálp­lega starfs­kraft­inn hana Carole Beer ódauð­lega í þátt­un­um Little Britain.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland